Segir taka mánuði að skoða nýtt virkjunarleyfi í Þjórsá Kristján Már Unnarsson skrifar 3. júlí 2023 22:11 Fyrirhugað er að Þjórsá verði stífluð á móts við bæinn Hvamm undir Skarðsfjalli í Landsveit. Landsvirkjun Orkustofnun og Umhverfisstofnun vinna núna að því að bæta úr þeim ágöllum sem urðu til þess að virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar í Þjórsá var fellt úr gildi. Forstjóri Umhverfisstofnunar segir skipta miklu máli að vanda til verka. Sama dag og úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi virkjunarleyfi vegna Hvammsvirkjunar úr gildi þann 15. júní sagði umhverfis- og orkumálaráðherra að strax yrði farið í það að kanna hvað fór úrskeiðis og það mætti ekki taka langan tíma. „Við höfum legið yfir þessu, já, með Orkustofnun og fundað þétt síðan. Og við hyggjumst áfram vinna með Orkustofnun að úrlausn þessa máls,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, í samtali við Stöð 2. Sigrún Ágústsdóttir er forstjóri Umhverfisstofnunar.Einar Árnason „Það þarf sem sagt að taka tvær ákvarðanir; eina á grundvelli raforkumála og síðan eina á grundvelli stjórnar vatnamála.“ En hve langan tíma tekur þetta? „Við erum að hugsa þetta í mánuðum núna. En það er mjög erfitt að gefa alveg nákvæma tímalínu af því við erum með fyrsta mál þessarar tegundar eftir að þessi úrskurður fellur og líka fyrsta mál þessarar tegundar varðandi stjórn vatnamála,“ svarar Sigrún. Forstjóri Landsvirkjunar sagði í síðustu viku að í raun hefði bara skort á samtal milli þessara tveggja stofnana. Er forstjóri Umhverfisstofnunar sammála því mati? „Ja, það eru skilaboð úrskurðarnefndarinnar, einmitt. Að þarna hefði málsmeðferðin þurft að tvinna inn sem sagt vinnu Umhverfisstofnunar og ábendingar sem lítur að þessari löggjöf, já.“ Frá fyrirhuguðu lónstæði Hvammsvirkjunar neðan við bæinn Haga.KMU Sigrún segir lög um stjórn vatnamála mjög þýðingarmikil enda sé vatn mikið hreyfiafl. „Vatn hefur mikil áhrif á lífríkið og jarðefnin og líka landslagið þar sem vatnið rennur. Og þetta er auðvitað heilmikið inngrip að setja upp stíflur og annað slíkt. Þessvegna þurfum við að taka það að mjög yfirlögðu ráði.. - við höfum ofsalega góð gögn – þegar við tökum þessar ákvarðanir.“ En kannski er stærsta spurningin sú: Verður yfirhöfuð hægt að fá nýtt virkjunarleyfi eða er leiðin lokuð? „Ég ætla ekki að taka ákvörðun í beinni. Það geri ég ekki. En við skulum bara sjá hverju fram vindur. Við lofum því að vanda okkur,“ svarar forstjóri Umhverfisstofnunar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Deilur um Hvammsvirkjun Umhverfismál Orkumál Landsvirkjun Skipulag Skeiða- og Gnúpverjahreppur Rangárþing ytra Orkuskipti Tengdar fréttir Forstjóri Landsvirkjunar segir stefna í erfiðan raforkuskort Forstjóri Landsvirkjunar segir stefna í erfiðan raforkuskort á næstu árum ef ekki verður losað um þau virkjanaáform sem sitja föst í kerfinu. Hann skorar á sveitarfélög að blanda ekki lögbundinni skipulagsskyldu inn í ágreining við ríkið um tekjustofna. 29. júní 2023 21:48 Segir að einfalt ætti að vera að fá heimild fyrir Hvammsvirkjun Forstjóri Landsvirkjunar segir að það ætti að vera tiltölulega einfalt mál að fá aftur virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun, aðeins hafi vantað samtal milli tveggja ríkisstofnana. Hann gagnrýnir úrskurðarnefnd fyrir að fella leyfið úr gildi og koma þannig í veg fyrir að mikilvægar framkvæmdir hefjist í sumar. 28. júní 2023 21:30 Umhverfisráðherra segir Íslendinga ekki geta beðið eftir grænni orku Umhverfis- og orkumálaráðherra segir útilokað að bíða með öflun grænnar orku á Íslandi ef Íslendingar ætli að ná markmiðum sínum í loftslagsmálum. Nú verði kannað hvað fór úrskeiðis við virkjanaleyfi Hvammsvirkjunar og það megi ekki taka langan tíma. Laga þurfi umsóknarferli vegna virkjana án þess að gefa eftir í umhverfismálum. 16. júní 2023 19:20 Talsmaður laxaverndar fagnar og vonar að virkjunin sé úr sögunni Virkjunaráform í neðri Þjórsá eru í algerri óvissu eftir að úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála felldi virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar úr gildi í dag, aðeins sólarhring eftir að sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti framkvæmdaleyfi. 15. júní 2023 20:20 Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Sjá meira
Sama dag og úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi virkjunarleyfi vegna Hvammsvirkjunar úr gildi þann 15. júní sagði umhverfis- og orkumálaráðherra að strax yrði farið í það að kanna hvað fór úrskeiðis og það mætti ekki taka langan tíma. „Við höfum legið yfir þessu, já, með Orkustofnun og fundað þétt síðan. Og við hyggjumst áfram vinna með Orkustofnun að úrlausn þessa máls,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, í samtali við Stöð 2. Sigrún Ágústsdóttir er forstjóri Umhverfisstofnunar.Einar Árnason „Það þarf sem sagt að taka tvær ákvarðanir; eina á grundvelli raforkumála og síðan eina á grundvelli stjórnar vatnamála.“ En hve langan tíma tekur þetta? „Við erum að hugsa þetta í mánuðum núna. En það er mjög erfitt að gefa alveg nákvæma tímalínu af því við erum með fyrsta mál þessarar tegundar eftir að þessi úrskurður fellur og líka fyrsta mál þessarar tegundar varðandi stjórn vatnamála,“ svarar Sigrún. Forstjóri Landsvirkjunar sagði í síðustu viku að í raun hefði bara skort á samtal milli þessara tveggja stofnana. Er forstjóri Umhverfisstofnunar sammála því mati? „Ja, það eru skilaboð úrskurðarnefndarinnar, einmitt. Að þarna hefði málsmeðferðin þurft að tvinna inn sem sagt vinnu Umhverfisstofnunar og ábendingar sem lítur að þessari löggjöf, já.“ Frá fyrirhuguðu lónstæði Hvammsvirkjunar neðan við bæinn Haga.KMU Sigrún segir lög um stjórn vatnamála mjög þýðingarmikil enda sé vatn mikið hreyfiafl. „Vatn hefur mikil áhrif á lífríkið og jarðefnin og líka landslagið þar sem vatnið rennur. Og þetta er auðvitað heilmikið inngrip að setja upp stíflur og annað slíkt. Þessvegna þurfum við að taka það að mjög yfirlögðu ráði.. - við höfum ofsalega góð gögn – þegar við tökum þessar ákvarðanir.“ En kannski er stærsta spurningin sú: Verður yfirhöfuð hægt að fá nýtt virkjunarleyfi eða er leiðin lokuð? „Ég ætla ekki að taka ákvörðun í beinni. Það geri ég ekki. En við skulum bara sjá hverju fram vindur. Við lofum því að vanda okkur,“ svarar forstjóri Umhverfisstofnunar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Deilur um Hvammsvirkjun Umhverfismál Orkumál Landsvirkjun Skipulag Skeiða- og Gnúpverjahreppur Rangárþing ytra Orkuskipti Tengdar fréttir Forstjóri Landsvirkjunar segir stefna í erfiðan raforkuskort Forstjóri Landsvirkjunar segir stefna í erfiðan raforkuskort á næstu árum ef ekki verður losað um þau virkjanaáform sem sitja föst í kerfinu. Hann skorar á sveitarfélög að blanda ekki lögbundinni skipulagsskyldu inn í ágreining við ríkið um tekjustofna. 29. júní 2023 21:48 Segir að einfalt ætti að vera að fá heimild fyrir Hvammsvirkjun Forstjóri Landsvirkjunar segir að það ætti að vera tiltölulega einfalt mál að fá aftur virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun, aðeins hafi vantað samtal milli tveggja ríkisstofnana. Hann gagnrýnir úrskurðarnefnd fyrir að fella leyfið úr gildi og koma þannig í veg fyrir að mikilvægar framkvæmdir hefjist í sumar. 28. júní 2023 21:30 Umhverfisráðherra segir Íslendinga ekki geta beðið eftir grænni orku Umhverfis- og orkumálaráðherra segir útilokað að bíða með öflun grænnar orku á Íslandi ef Íslendingar ætli að ná markmiðum sínum í loftslagsmálum. Nú verði kannað hvað fór úrskeiðis við virkjanaleyfi Hvammsvirkjunar og það megi ekki taka langan tíma. Laga þurfi umsóknarferli vegna virkjana án þess að gefa eftir í umhverfismálum. 16. júní 2023 19:20 Talsmaður laxaverndar fagnar og vonar að virkjunin sé úr sögunni Virkjunaráform í neðri Þjórsá eru í algerri óvissu eftir að úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála felldi virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar úr gildi í dag, aðeins sólarhring eftir að sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti framkvæmdaleyfi. 15. júní 2023 20:20 Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Sjá meira
Forstjóri Landsvirkjunar segir stefna í erfiðan raforkuskort Forstjóri Landsvirkjunar segir stefna í erfiðan raforkuskort á næstu árum ef ekki verður losað um þau virkjanaáform sem sitja föst í kerfinu. Hann skorar á sveitarfélög að blanda ekki lögbundinni skipulagsskyldu inn í ágreining við ríkið um tekjustofna. 29. júní 2023 21:48
Segir að einfalt ætti að vera að fá heimild fyrir Hvammsvirkjun Forstjóri Landsvirkjunar segir að það ætti að vera tiltölulega einfalt mál að fá aftur virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun, aðeins hafi vantað samtal milli tveggja ríkisstofnana. Hann gagnrýnir úrskurðarnefnd fyrir að fella leyfið úr gildi og koma þannig í veg fyrir að mikilvægar framkvæmdir hefjist í sumar. 28. júní 2023 21:30
Umhverfisráðherra segir Íslendinga ekki geta beðið eftir grænni orku Umhverfis- og orkumálaráðherra segir útilokað að bíða með öflun grænnar orku á Íslandi ef Íslendingar ætli að ná markmiðum sínum í loftslagsmálum. Nú verði kannað hvað fór úrskeiðis við virkjanaleyfi Hvammsvirkjunar og það megi ekki taka langan tíma. Laga þurfi umsóknarferli vegna virkjana án þess að gefa eftir í umhverfismálum. 16. júní 2023 19:20
Talsmaður laxaverndar fagnar og vonar að virkjunin sé úr sögunni Virkjunaráform í neðri Þjórsá eru í algerri óvissu eftir að úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála felldi virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar úr gildi í dag, aðeins sólarhring eftir að sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti framkvæmdaleyfi. 15. júní 2023 20:20