Katrín Tanja fær frí á mánudögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 08:30 Katrin Tanja Davíðsdóttir með kærastanum Brooks Laich og hundinum sínum Theo. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er ein af fjórum Íslendingum sem er á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana í CrossFit sem hefjast eftir tæpan mánuð. Kartín Tanja vann sér þátttökurétt í gegnum Norður-Ameríku en hún náði öðrum besta árangrinum í undarúrslitamótinu vestan megin. Katrín æfði heima á Íslandi á síðasta tímabili en er nú aftur komin út til Bandaríkjanna. Að þessu sinni nýtur hún liðsinnis HWPO Training sem er æfingaprógram Mat Fraser. Fraser varð eins og flestir vita, heimsmeistari fimm ár í röð og lagði keppnisskóna á hilluna sem ríkjandi heimsmeistari fyrir að verða þremur árum. Fraser er með nokkra öfluga keppendur hjá sér sem eru á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir leikana. Fraser veit um hvað þetta snýst enda yfirburðamaður sem mætti alltaf klár í slaginn á hverjum heimsleikum. Það hefur verið hægt að fylgjast aðeins með Katrínu Tönju og hinu Heimsleikafólki Fraser á samfélagsmiðlum fyrirtækisins sem er með aðsetur í Burlington í Vermont fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Þar kom meðal annars fram að Katrín Tanja og hin öll fá frí á mánudögum af því að það var alltaf venjan hjá Fraser sjálfum. Á mánudögum einbeitti hann sér að því að hlaða batteríin, laga skrokkinn og hugsa vel um sig. Hann vildi frekar æfa á fullu alla helgina en hvíla sig síðan á mánudegi. Keppendurnir hans hlýða honum í einu og öllu og þess vegna eru allir í fríi í dag mánudag. View this post on Instagram A post shared by HWPO Training | Mat Fraser (@hwpotraining) CrossFit Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Kartín Tanja vann sér þátttökurétt í gegnum Norður-Ameríku en hún náði öðrum besta árangrinum í undarúrslitamótinu vestan megin. Katrín æfði heima á Íslandi á síðasta tímabili en er nú aftur komin út til Bandaríkjanna. Að þessu sinni nýtur hún liðsinnis HWPO Training sem er æfingaprógram Mat Fraser. Fraser varð eins og flestir vita, heimsmeistari fimm ár í röð og lagði keppnisskóna á hilluna sem ríkjandi heimsmeistari fyrir að verða þremur árum. Fraser er með nokkra öfluga keppendur hjá sér sem eru á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir leikana. Fraser veit um hvað þetta snýst enda yfirburðamaður sem mætti alltaf klár í slaginn á hverjum heimsleikum. Það hefur verið hægt að fylgjast aðeins með Katrínu Tönju og hinu Heimsleikafólki Fraser á samfélagsmiðlum fyrirtækisins sem er með aðsetur í Burlington í Vermont fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Þar kom meðal annars fram að Katrín Tanja og hin öll fá frí á mánudögum af því að það var alltaf venjan hjá Fraser sjálfum. Á mánudögum einbeitti hann sér að því að hlaða batteríin, laga skrokkinn og hugsa vel um sig. Hann vildi frekar æfa á fullu alla helgina en hvíla sig síðan á mánudegi. Keppendurnir hans hlýða honum í einu og öllu og þess vegna eru allir í fríi í dag mánudag. View this post on Instagram A post shared by HWPO Training | Mat Fraser (@hwpotraining)
CrossFit Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira