Segir Rússa hugsanlega ætla að sprengja kjarnorkuver Árni Sæberg skrifar 2. júlí 2023 09:40 Úkraínskur hjálparstarfsmaður æfir viðbragð við geislamengun við Zaporizhzhia. vgeniy Maloletka/AP Úkraínuforseti segir að Rússar gætu verið að undirbúa sig fyrir það að sprengja Zaporizhzhia-kjarnorkuverið, stærsta kjarnorkuver Evrópu. „Þetta er alvarleg ógn af því að Rússar eru tæknilega séð tilbúnir til þess að sprengja hnitmiðaða sprengju í verinu, sem myndi leiða til geislamengunar,“ sagði Vólódímír Selenskí Úkraínu á blaðamannafundi, sem haldinn var í tilefni heimsóknar Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, til Úkraínu. Hann segir heimildir leyniþjónustu úkraínska hersins (GRU) benda til þess að Rússar hafi fært hluta herliðs síns frá kjarnorkuverinu, en þar hafa þeir starfrækt herstöð, og sagt starfsfólki að yfirgefa það. Þá hefur hann eftir Kyrylo Budanov, yfirmanni GRU, að stjórnvöld í Kreml hafi þegar samþykkt áætlun um að sprengja kjarnorkuverið í loft upp og að sprengiefni hafi verið komið fyrir í fjórum af sex kjarnakljúfum kjarnorkuversins. Vassily Nebenzia, erindreki Rússlands hjá Sameinuðu þjóðunum, hefur tekið fyrir fullyrðingar Selenskís og sagst hafa sent António Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, bréf þess efnis að Rússar ætli sér alls ekkert að sprengja Zaporizhzhia-kjarnorkuverið í loft upp. The Guardian greinir frá þessu. Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira
„Þetta er alvarleg ógn af því að Rússar eru tæknilega séð tilbúnir til þess að sprengja hnitmiðaða sprengju í verinu, sem myndi leiða til geislamengunar,“ sagði Vólódímír Selenskí Úkraínu á blaðamannafundi, sem haldinn var í tilefni heimsóknar Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, til Úkraínu. Hann segir heimildir leyniþjónustu úkraínska hersins (GRU) benda til þess að Rússar hafi fært hluta herliðs síns frá kjarnorkuverinu, en þar hafa þeir starfrækt herstöð, og sagt starfsfólki að yfirgefa það. Þá hefur hann eftir Kyrylo Budanov, yfirmanni GRU, að stjórnvöld í Kreml hafi þegar samþykkt áætlun um að sprengja kjarnorkuverið í loft upp og að sprengiefni hafi verið komið fyrir í fjórum af sex kjarnakljúfum kjarnorkuversins. Vassily Nebenzia, erindreki Rússlands hjá Sameinuðu þjóðunum, hefur tekið fyrir fullyrðingar Selenskís og sagst hafa sent António Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, bréf þess efnis að Rússar ætli sér alls ekkert að sprengja Zaporizhzhia-kjarnorkuverið í loft upp. The Guardian greinir frá þessu.
Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira