Framtakssjóðurinn TFII á leið til Landsbréfa eftir mikinn taprekstur
Helgi Vífill Júlíusson skrifar

Eigendur framtakssjóðsins TFII, sem eru að uppistöðu lífeyrissjóðir, hafa gengið til samninga við Landsbréf um rekstur sjóðsins, að sögn stjórnarformanns TFII. Sjóðurinn var áður undir hatti Íslenskra verðbréfa en því samstarfi var slitið eftir að hluthafar TFII höfðu gert ýmsar alvarlegar athugasemdir við rekstur hans hjá ÍV.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.