Ingó spilar á Goslokahátíð en ekki Þjóðhátíð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. júní 2023 14:24 Ingó veðurguð mun koma fram á Goslokahátið 2023. Stöð 2 Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, þekktur undir listamannsnafninu Ingó veðurguð, mun koma fram á Goslokahátíðinni í Vestmannaeyjum. Hátíðin hefst næstkomandi mánudag og stendur yfir í viku. Ingó mun spila á staðnum Zame föstudagskvöldið 7. júli samkvæmt staðarmiðlinum Eyjafréttir. Dagskrána má nálgast á Facebook- síðu hátíðarinnar. Stýrði Brekkusöngnum sjö ár í röð Blaðamaður heyrði í kynningarfulltrúa Þjóðhátíðarnefndar sem staðfesti að Ingó mun ekki koma fram á Þjóðhátíð í ár. Sumarið 2021 steig Ingó úr sviðsljósinu eftir að yfir tuttugu konur greindu frá meintu kynferðisofbeldi og áreitni af hálfu tónlistarmannsins á samfélagsmiðlinum TikTok. Sögurnar voru nafnlausar og voru birtar af reikningi baráttuhópsins Öfga. Frásagnirnar leiddu til þess að Ingó var afbókaður á Þjóðhátíð en hann hafði áður stýrt Brekkusöngnum sjö ár í röð. Giggar um allt land Ingó hélt tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði 19. maí síðastliðinn undir heitinu, Ingó Bestu lög allra tíma. Vegna góðra undirtekta mun hann endurtaka leikinn 27. júlí næstkomandi og stíga á svið í tilefni af bæjar- og tónlistarhátiðinni, Hjarta Hafnarfjarðar, og taka svokallaða Þjóðhátíðarupphitun. Á heimasíðu viðburðarins kemur fram að hann muni spila víða um land í sumar ásamt saxófónleikaranum Bjössa sax og Einari Erni Jónssyni, hljómborðsleikara. Þjóðhátíð í Eyjum Tónleikar á Íslandi Hafnarfjörður Vestmannaeyjar Tónlist Tengdar fréttir Kærasta Ingólfs segir yfirlýsta femínista hafa ítrekað beitt sig ofbeldi Alexandra Eir Davíðsdóttir segist ítrekað hafa verið beitt ofbeldi af hálfu hópa sem segjast berjast gegn ofbeldi og réttindum kvenna, einungis vegna þess hver maki hennar er. Hún segir þetta fólk hafa birt heimilisfang hennar opinberlega svo hægt væri að eggja húsið eða beita hana eða kærasta hennar líkamlegu ofbeldi. 7. mars 2023 12:31 Ingó hyggur á stórtónleika í Háskólabíó í mars Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, hyggst halda stórtónleika í Háskólabíó á nýju ári. Samkvæmt heimildum fréttastofu verða tónleikarnir haldnir undir yfirskriftinni „Loksins gigg“, föstudaginn 10. mars. Formleg miðasala er ekki hafin en vinir og vandamenn hafa verið beðnir um að taka kvöldið frá. 30. desember 2022 15:19 Ingó áfrýjar til Landsréttar Ingólfur Þórarinsson mun áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll 30. maí síðastliðinn. Héraðsdómur sýknaði Sindra Þór Sigríðarson Hilmarsson af stefnu Ingólfs um meiðyrði. 22. júní 2022 11:20 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Sjá meira
Hátíðin hefst næstkomandi mánudag og stendur yfir í viku. Ingó mun spila á staðnum Zame föstudagskvöldið 7. júli samkvæmt staðarmiðlinum Eyjafréttir. Dagskrána má nálgast á Facebook- síðu hátíðarinnar. Stýrði Brekkusöngnum sjö ár í röð Blaðamaður heyrði í kynningarfulltrúa Þjóðhátíðarnefndar sem staðfesti að Ingó mun ekki koma fram á Þjóðhátíð í ár. Sumarið 2021 steig Ingó úr sviðsljósinu eftir að yfir tuttugu konur greindu frá meintu kynferðisofbeldi og áreitni af hálfu tónlistarmannsins á samfélagsmiðlinum TikTok. Sögurnar voru nafnlausar og voru birtar af reikningi baráttuhópsins Öfga. Frásagnirnar leiddu til þess að Ingó var afbókaður á Þjóðhátíð en hann hafði áður stýrt Brekkusöngnum sjö ár í röð. Giggar um allt land Ingó hélt tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði 19. maí síðastliðinn undir heitinu, Ingó Bestu lög allra tíma. Vegna góðra undirtekta mun hann endurtaka leikinn 27. júlí næstkomandi og stíga á svið í tilefni af bæjar- og tónlistarhátiðinni, Hjarta Hafnarfjarðar, og taka svokallaða Þjóðhátíðarupphitun. Á heimasíðu viðburðarins kemur fram að hann muni spila víða um land í sumar ásamt saxófónleikaranum Bjössa sax og Einari Erni Jónssyni, hljómborðsleikara.
Þjóðhátíð í Eyjum Tónleikar á Íslandi Hafnarfjörður Vestmannaeyjar Tónlist Tengdar fréttir Kærasta Ingólfs segir yfirlýsta femínista hafa ítrekað beitt sig ofbeldi Alexandra Eir Davíðsdóttir segist ítrekað hafa verið beitt ofbeldi af hálfu hópa sem segjast berjast gegn ofbeldi og réttindum kvenna, einungis vegna þess hver maki hennar er. Hún segir þetta fólk hafa birt heimilisfang hennar opinberlega svo hægt væri að eggja húsið eða beita hana eða kærasta hennar líkamlegu ofbeldi. 7. mars 2023 12:31 Ingó hyggur á stórtónleika í Háskólabíó í mars Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, hyggst halda stórtónleika í Háskólabíó á nýju ári. Samkvæmt heimildum fréttastofu verða tónleikarnir haldnir undir yfirskriftinni „Loksins gigg“, föstudaginn 10. mars. Formleg miðasala er ekki hafin en vinir og vandamenn hafa verið beðnir um að taka kvöldið frá. 30. desember 2022 15:19 Ingó áfrýjar til Landsréttar Ingólfur Þórarinsson mun áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll 30. maí síðastliðinn. Héraðsdómur sýknaði Sindra Þór Sigríðarson Hilmarsson af stefnu Ingólfs um meiðyrði. 22. júní 2022 11:20 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Sjá meira
Kærasta Ingólfs segir yfirlýsta femínista hafa ítrekað beitt sig ofbeldi Alexandra Eir Davíðsdóttir segist ítrekað hafa verið beitt ofbeldi af hálfu hópa sem segjast berjast gegn ofbeldi og réttindum kvenna, einungis vegna þess hver maki hennar er. Hún segir þetta fólk hafa birt heimilisfang hennar opinberlega svo hægt væri að eggja húsið eða beita hana eða kærasta hennar líkamlegu ofbeldi. 7. mars 2023 12:31
Ingó hyggur á stórtónleika í Háskólabíó í mars Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, hyggst halda stórtónleika í Háskólabíó á nýju ári. Samkvæmt heimildum fréttastofu verða tónleikarnir haldnir undir yfirskriftinni „Loksins gigg“, föstudaginn 10. mars. Formleg miðasala er ekki hafin en vinir og vandamenn hafa verið beðnir um að taka kvöldið frá. 30. desember 2022 15:19
Ingó áfrýjar til Landsréttar Ingólfur Þórarinsson mun áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll 30. maí síðastliðinn. Héraðsdómur sýknaði Sindra Þór Sigríðarson Hilmarsson af stefnu Ingólfs um meiðyrði. 22. júní 2022 11:20