Anníe Mist ætlar sér að brjóta múra í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir með dóttur sinni Freyju Mist. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er komin inn á heimsleikana í tólfta sinn sem einstaklingur og er ein af þeim keppendum sem CrossFit samtökin nota til að auglýsa mótið í Madison í byrjun ágúst. Anníe er fyrir löngu orðin goðsögn í íþróttinni enda fyrsta konan til að vinna tvo heimsmeistaratitla. Það vita allir hver Anníe frá Íslandi er. Hún á líka mikinn þátt í fjölda öflugra keppenda frá Íslandi sem höfðu í henni frábæra fyrirmynd þegar þau byrjuðu að keppa í íþróttinni á sínum tíma. Anníe keppti fyrst á heimsleikunum árið 2009 og er því enn að keppa við þær bestu á heimsleikum fjórtán árum síðar. CrossFit samtökin helga Anníe færslu sína í gær þar sem farið er aðeins yfir magnaðan feril hennar. Það er byrjað að byggja upp stemmningu fyrir heimsleikana sem fara fram frá 1. til 6. ágúst næstkomandi. Anníe hefur komið til baka á heimsleikana eftir hrikaleg meiðsli, hún hefur komið til baka innan við ári eftir að hafa eignast barn og hún er nú að koma til baka eftir að hafa skipt yfir í liðakeppnina í eitt ár. Ef það er eitthvað sem Anníe virðist elska meira en flestir og það er það áskoranir en hún hefur sigrast á mörgum slíkum á ferlinum. Í færslu CrossFit er rifjað upp viðtal við Anníe sem var tekið eftir að hún tryggði sig inn á heimsleikana fyrr í sumar. Þar kemur fram að hin 33 ára gamla Anníe ætlar ekki aðeins að vinna mótherja sína heldur einnig leggja aldursfordómana að velli. Anníe mun halda upp á 34 ára afmælið sitt stuttu eftir heimsleikana í Madison. „Ég er að reyna að brjóta múrinn sem er byggður á því að við eigum að hætta eftir ákveðin tíma,“ sagði Anníe Mist. „Við ákveðnum það sjálf hvenær við hættum að keppa,“ sagði Anníe en það má sjá færsluna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur tylla sér á toppinn Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Monaco - Man. City | Haaland og félagar í furstadæminu Arsenal - Olympiacos | Grísk heimsókn á Emirates Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Sjá meira
Anníe er fyrir löngu orðin goðsögn í íþróttinni enda fyrsta konan til að vinna tvo heimsmeistaratitla. Það vita allir hver Anníe frá Íslandi er. Hún á líka mikinn þátt í fjölda öflugra keppenda frá Íslandi sem höfðu í henni frábæra fyrirmynd þegar þau byrjuðu að keppa í íþróttinni á sínum tíma. Anníe keppti fyrst á heimsleikunum árið 2009 og er því enn að keppa við þær bestu á heimsleikum fjórtán árum síðar. CrossFit samtökin helga Anníe færslu sína í gær þar sem farið er aðeins yfir magnaðan feril hennar. Það er byrjað að byggja upp stemmningu fyrir heimsleikana sem fara fram frá 1. til 6. ágúst næstkomandi. Anníe hefur komið til baka á heimsleikana eftir hrikaleg meiðsli, hún hefur komið til baka innan við ári eftir að hafa eignast barn og hún er nú að koma til baka eftir að hafa skipt yfir í liðakeppnina í eitt ár. Ef það er eitthvað sem Anníe virðist elska meira en flestir og það er það áskoranir en hún hefur sigrast á mörgum slíkum á ferlinum. Í færslu CrossFit er rifjað upp viðtal við Anníe sem var tekið eftir að hún tryggði sig inn á heimsleikana fyrr í sumar. Þar kemur fram að hin 33 ára gamla Anníe ætlar ekki aðeins að vinna mótherja sína heldur einnig leggja aldursfordómana að velli. Anníe mun halda upp á 34 ára afmælið sitt stuttu eftir heimsleikana í Madison. „Ég er að reyna að brjóta múrinn sem er byggður á því að við eigum að hætta eftir ákveðin tíma,“ sagði Anníe Mist. „Við ákveðnum það sjálf hvenær við hættum að keppa,“ sagði Anníe en það má sjá færsluna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur tylla sér á toppinn Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Monaco - Man. City | Haaland og félagar í furstadæminu Arsenal - Olympiacos | Grísk heimsókn á Emirates Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Sjá meira