Hæg umferð í Hvalfjarðargöngum reynir á þolinmæði ökumanna Eiður Þór Árnason skrifar 25. júní 2023 20:14 Hvalfjarðargöng eru venju samkvæmt þéttsetin á sunnudögum í júní. Myndin er úr safni. vísir/vilhelm Mikil umferð hefur legið í gegnum Hvalfjarðargöngin á síðustu klukkustundum og náði löng bílaröð um tíma frá göngunum að Grundartanga. Að sögn Vegagerðarinnar gengur umferðin hægt og eru vegfarendur beðnir um að aka varlega. Hægagangurinn hefur reynt á þolinmæði margra ökumanna en samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru dæmi um að það hafi tekið um klukkustund að komast frá Grundartanga að syðri enda ganganna. Lögreglan biðlaði nýverið til ökumanna að passa bilið í Hvalfjarðargöngunum og minnti á að minnst 50 metrar eigi að vera milli bíla til að minnka líkur á óhöppum. „Mikilvægt er að sýna aðgát þegar ekið er um göngin, ekki síst þegar umferð er mikil. Það geta enn fremur verið viðbrigði að aka inn og út úr jarðgöngum þegar bjart er úti og því vissara að vera viðbúin öllu og passa bilið,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Hvalfjarðargöng: Mikil umferð er um göngin og gengur hún hægt. Vegfarendur eru beðnir um að aka varlega og halda góðu bili á milli bíla. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) June 25, 2023 Umferð Hvalfjarðargöng Hvalfjarðarsveit Reykjavík Kjósarhreppur Akranes Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Að sögn Vegagerðarinnar gengur umferðin hægt og eru vegfarendur beðnir um að aka varlega. Hægagangurinn hefur reynt á þolinmæði margra ökumanna en samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru dæmi um að það hafi tekið um klukkustund að komast frá Grundartanga að syðri enda ganganna. Lögreglan biðlaði nýverið til ökumanna að passa bilið í Hvalfjarðargöngunum og minnti á að minnst 50 metrar eigi að vera milli bíla til að minnka líkur á óhöppum. „Mikilvægt er að sýna aðgát þegar ekið er um göngin, ekki síst þegar umferð er mikil. Það geta enn fremur verið viðbrigði að aka inn og út úr jarðgöngum þegar bjart er úti og því vissara að vera viðbúin öllu og passa bilið,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Hvalfjarðargöng: Mikil umferð er um göngin og gengur hún hægt. Vegfarendur eru beðnir um að aka varlega og halda góðu bili á milli bíla. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) June 25, 2023
Umferð Hvalfjarðargöng Hvalfjarðarsveit Reykjavík Kjósarhreppur Akranes Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira