Draymond Green freistar gæfunnar samningslaus Siggeir Ævarsson skrifar 20. júní 2023 07:00 Draymond Green hefur fjórum sinnum orðið NBA meistari með Golden State Warriors Vísir/EPA Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors og fjórfaldur meistari með liðinu, hefur ákveðið að afþakka ársframlengingu á samningi sínum. Það þarf þó ekki að þýða að hann sé á leið í annað lið. Green stóð til boða að framlengja samning sitt við Warriors um eitt ár með svokölluðu „player option“, en leikmenn með þannig ákvæði í sínum samningum geta tekið einhliða ákvörðun um hvort þeir framlengja samning sinn. Green hefði þénað rúmlega 27,5 milljónir dollara á komandi vetri ef hann hefði framlengt. Golden State Warriors four-time NBA champion Draymond Green is declining his $27.5 million player option for 2023-24 season and will enter unrestricted free agency, Klutch Sports CEO Rich Paul told @TheAthletic @Stadium.— Shams Charania (@ShamsCharania) June 19, 2023 Green er því frjálst að semja við hvaða lið í deildinni sem er og Warriors munu ekki hafa neitt um það að segja ef hann fær gott tilboð frá öðru liði. Green, sem er 33 ára, hefur leikið allan sinn feril með Warriors og sagði í apríl að hann vildi ljúka ferlinum með liðinu. Mike Dunleavy Jr., framkvæmdastjóri liðsins, segir að það sé eindregin vilji þeirra að semja aftur við Green en hann sé ómetanlegur hluti af kjarna liðsins og áætlunum þess um að vinna titilinn enn á ný. Green mun án vafa fá tilboð úr ýmsum áttum á næstu dögum, en þetta Tweet frá óþekktum sprelligosa að þykjast vera Green skaut eflaust mörgum skelk í bringu. Taco Tuesday at your place tomorrow night? @KingJames I'll bring the Lobos https://t.co/9cXsyBI6OP— Draymond Green @Money23Green fan (@Money23Greem) June 19, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Green stóð til boða að framlengja samning sitt við Warriors um eitt ár með svokölluðu „player option“, en leikmenn með þannig ákvæði í sínum samningum geta tekið einhliða ákvörðun um hvort þeir framlengja samning sinn. Green hefði þénað rúmlega 27,5 milljónir dollara á komandi vetri ef hann hefði framlengt. Golden State Warriors four-time NBA champion Draymond Green is declining his $27.5 million player option for 2023-24 season and will enter unrestricted free agency, Klutch Sports CEO Rich Paul told @TheAthletic @Stadium.— Shams Charania (@ShamsCharania) June 19, 2023 Green er því frjálst að semja við hvaða lið í deildinni sem er og Warriors munu ekki hafa neitt um það að segja ef hann fær gott tilboð frá öðru liði. Green, sem er 33 ára, hefur leikið allan sinn feril með Warriors og sagði í apríl að hann vildi ljúka ferlinum með liðinu. Mike Dunleavy Jr., framkvæmdastjóri liðsins, segir að það sé eindregin vilji þeirra að semja aftur við Green en hann sé ómetanlegur hluti af kjarna liðsins og áætlunum þess um að vinna titilinn enn á ný. Green mun án vafa fá tilboð úr ýmsum áttum á næstu dögum, en þetta Tweet frá óþekktum sprelligosa að þykjast vera Green skaut eflaust mörgum skelk í bringu. Taco Tuesday at your place tomorrow night? @KingJames I'll bring the Lobos https://t.co/9cXsyBI6OP— Draymond Green @Money23Green fan (@Money23Greem) June 19, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira