McGregor sakaður um nauðgun | Neitar sök Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2023 06:30 Conor McGregor á leik Miami Heat og Denver Nuggets. Mike Ehrmann/Getty Images Írski UFC-bardagakappinn Conor McGregor er sakaður um að hafa nauðgað konu inn á klósetti þegar hann var viðstaddur fjórða leik Denver Nuggets og Miami Heat í úrslitum NBA-deildarinnar. Conor neitar sök. Hinn 34 ára gamli Conor var meðal annars hluti af hálfleiksskemmtun leiksins án sú skemmtun fór úr böndunum eins og Vísir hefur þegar greint frá. Á fimmtudagskvöld greindi miðillinn TMZ Sport frá því að kona hefði sakað McGregor um að nauðga sér inn á klósetti Kaseya-hallarinnar, heimavelli Miami Heat. Félagið hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem það segist vita af ásökununum og sé að rannsaka málið. Þangað til niðurstaða fæst mun félagið annars ekkert tjá sig. pic.twitter.com/svdlpufHkX— Miami HEAT (@MiamiHEAT) June 15, 2023 TMZ Sports hefur undir höndum bréfi frá lögfræðing konunnar. Þar segir að hún hafi orðið viðskila við vini sína og hafi verið leidd inn á klósett þar sem McGregor og öryggisvörður hans biðu. Hann hafi í kjölfarið kysst hana af miklum ákafa. Hún hafi slitið sig frá honum en hann hafi neytt hana til að stunda munnmök. Einnig segir í bréfinu að hann hafi ýtt henni upp að vegg salernisins og reynt að nauðga henni. Hún gaf honum fjölmörg olnbogaskot og náði að sleppa. Þegar The Athletic hafði samband við lögregluna á Miami sagðist hún vera að rannsaka málið. Talsmenn McGregor hafa gefið út að ekki sé sannleikskorn í bréfi konunnar. Kynferðisofbeldi MMA NBA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Conor var meðal annars hluti af hálfleiksskemmtun leiksins án sú skemmtun fór úr böndunum eins og Vísir hefur þegar greint frá. Á fimmtudagskvöld greindi miðillinn TMZ Sport frá því að kona hefði sakað McGregor um að nauðga sér inn á klósetti Kaseya-hallarinnar, heimavelli Miami Heat. Félagið hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem það segist vita af ásökununum og sé að rannsaka málið. Þangað til niðurstaða fæst mun félagið annars ekkert tjá sig. pic.twitter.com/svdlpufHkX— Miami HEAT (@MiamiHEAT) June 15, 2023 TMZ Sports hefur undir höndum bréfi frá lögfræðing konunnar. Þar segir að hún hafi orðið viðskila við vini sína og hafi verið leidd inn á klósett þar sem McGregor og öryggisvörður hans biðu. Hann hafi í kjölfarið kysst hana af miklum ákafa. Hún hafi slitið sig frá honum en hann hafi neytt hana til að stunda munnmök. Einnig segir í bréfinu að hann hafi ýtt henni upp að vegg salernisins og reynt að nauðga henni. Hún gaf honum fjölmörg olnbogaskot og náði að sleppa. Þegar The Athletic hafði samband við lögregluna á Miami sagðist hún vera að rannsaka málið. Talsmenn McGregor hafa gefið út að ekki sé sannleikskorn í bréfi konunnar.
Kynferðisofbeldi MMA NBA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Sjá meira