Costco opnar á sölu áfengis til einstaklinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2023 14:03 Costco er staðsett í Kauptúni í Garðabæ. Vísir/Hanna Verslunarrisinn Costco er kominn í samkeppni við Vínbúðina og netverslanir í sölu á áfengi á netinu. Einstaklingar geta nú pantað áfengi á vefsíðu Costco og sótt í verslunina í Kauptúni. Fram kemur á heimasíðu Costco á Íslandi að meðlimir geti nú keypt áfengi með því að stofna aðgang á netingu. Hægt sé að sækja allar vörur samdægurs. Aldurstakmark er tuttugu ár. Til þessa hefur Costco aðeins selt áfengi til heildsala. Fréttastofa gerði lauslegan verðsamanburð á nokkrum vörum hjá Costco og Vínbúðinni. Einn lítri af Jack Daniels viský kostar 10 þúsund krónur hjá Costco en rúmar 12 þúsund krónur í Vínbúðinni. Minni munur er á Beefeater gini sem kostar 9400 krónur hjá Costco en 10 þúsund krónur í Vínbúðinni. Perroni bjór, 330 millilítra í flösku, kostar 321 krónur hjá Costco en 399 krónur hjá Vínbúðinni. Þá kostar Tommassi Ripasso rauðvín 3200 krónur í Costco en 3700 krónur í Vínbúðinni. Áfengi og tóbak Costco Verslun Garðabær Netverslun með áfengi Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Fram kemur á heimasíðu Costco á Íslandi að meðlimir geti nú keypt áfengi með því að stofna aðgang á netingu. Hægt sé að sækja allar vörur samdægurs. Aldurstakmark er tuttugu ár. Til þessa hefur Costco aðeins selt áfengi til heildsala. Fréttastofa gerði lauslegan verðsamanburð á nokkrum vörum hjá Costco og Vínbúðinni. Einn lítri af Jack Daniels viský kostar 10 þúsund krónur hjá Costco en rúmar 12 þúsund krónur í Vínbúðinni. Minni munur er á Beefeater gini sem kostar 9400 krónur hjá Costco en 10 þúsund krónur í Vínbúðinni. Perroni bjór, 330 millilítra í flösku, kostar 321 krónur hjá Costco en 399 krónur hjá Vínbúðinni. Þá kostar Tommassi Ripasso rauðvín 3200 krónur í Costco en 3700 krónur í Vínbúðinni.
Áfengi og tóbak Costco Verslun Garðabær Netverslun með áfengi Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira