Fólk beðið um að láta af brauðgjöf til andanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júní 2023 14:09 Önd með ungana sína á Tjörninni. Reykjavíkurborg Dýravinir á öllum aldri eru beðnir um að standast þá freistingu að gefa öndunum brauð við Tjörnina í Reykjavík í sumar. Ástæðan eru sílamávar sem eru líklegir til að vaða í nýklakta andarungana. Á heimasíðu Reykjavíkurborgar er vakin athygli á því að andarungarnir fari nú að birtast á Tjörninni. Er fólk vinsamlegast beðið um að gefa öndunum ekki brauð. „Með auknum fjölda sílamáva við Tjörnina aukast líkurnar á að nýklaktir andarungar verði þeim að bráð,“ segir á vef borginnar. Endur hafi nóga fæðu á Tjörninni yfir sumartímann fyrir sig og ungana sína og því sé ekki þörf á að fóðra þær. „Mikið magn brauðs getur aukið lífræna mengun í Tjörninni ekki síst vegna þess að fjöldi fugla margfaldast þegar sílamávarnir mæta á Tjörnina. Drit úr fuglunum sem og brauðið sjálft stuðlar að lífrænni mengun.“ Ekki sé því ráðlegt að gefa brauð yfir sumartímann, frá 15. maí til 15. ágúst. „Yfir haust og vetrarmánuði er óhætt að gefa fuglunum við Tjörnina og sérstaklega þegar kaldast er í veðri yfir háveturinn er slík aðstoð vel þegin enda getur fæðuframboð fyrir endur verið lítið á þeim árstíma.“ Reykjavík Dýraheilbrigði Dýr Börn og uppeldi Fuglar Tengdar fréttir Ekki gefa fuglunum við Tjörnina brauð Varptíminn við Tjörnina er nú í hámarki og fyrstu ungarnir koma óvenju snemma úr eggjum. Því er mikilvægt að hætta brauðgjöfum því brauðið laðar að máfa sem eiga það til að éta litla unga. 22. maí 2017 11:03 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Sjá meira
Á heimasíðu Reykjavíkurborgar er vakin athygli á því að andarungarnir fari nú að birtast á Tjörninni. Er fólk vinsamlegast beðið um að gefa öndunum ekki brauð. „Með auknum fjölda sílamáva við Tjörnina aukast líkurnar á að nýklaktir andarungar verði þeim að bráð,“ segir á vef borginnar. Endur hafi nóga fæðu á Tjörninni yfir sumartímann fyrir sig og ungana sína og því sé ekki þörf á að fóðra þær. „Mikið magn brauðs getur aukið lífræna mengun í Tjörninni ekki síst vegna þess að fjöldi fugla margfaldast þegar sílamávarnir mæta á Tjörnina. Drit úr fuglunum sem og brauðið sjálft stuðlar að lífrænni mengun.“ Ekki sé því ráðlegt að gefa brauð yfir sumartímann, frá 15. maí til 15. ágúst. „Yfir haust og vetrarmánuði er óhætt að gefa fuglunum við Tjörnina og sérstaklega þegar kaldast er í veðri yfir háveturinn er slík aðstoð vel þegin enda getur fæðuframboð fyrir endur verið lítið á þeim árstíma.“
Reykjavík Dýraheilbrigði Dýr Börn og uppeldi Fuglar Tengdar fréttir Ekki gefa fuglunum við Tjörnina brauð Varptíminn við Tjörnina er nú í hámarki og fyrstu ungarnir koma óvenju snemma úr eggjum. Því er mikilvægt að hætta brauðgjöfum því brauðið laðar að máfa sem eiga það til að éta litla unga. 22. maí 2017 11:03 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Sjá meira
Ekki gefa fuglunum við Tjörnina brauð Varptíminn við Tjörnina er nú í hámarki og fyrstu ungarnir koma óvenju snemma úr eggjum. Því er mikilvægt að hætta brauðgjöfum því brauðið laðar að máfa sem eiga það til að éta litla unga. 22. maí 2017 11:03