Forstjóri CNN rekinn eftir ár í brúnni Samúel Karl Ólason skrifar 7. júní 2023 14:15 Chris Licht, var forstjóri CNN í rúmt ár. AP/Evan Agostini Chris Licht, forstjóri CNN, hefur verið rekinn. Hann hefur stýrt sjónvarpsstöðinni í rúmt ár en nýverið birtist ítarleg grein um að hann hefði valdið miklum usla innan CNN. Stjórnartíð hans hefur beðið hnekki vegna óreiðu og lítils áhorfs. Á því ári sem hann hefur stýrt CNN hefur starfsmannavelta verið mikil, áhorf lítið og andrúmsloftið á fréttastofunni þrungið. David Zaslav, forstjóri Warner Bros. Discovery, móðurfélags CNN, tilkynnti starfsmönnum fréttastofunnar fyrir ritstjórnarfund í morgun að Licht væri hættur. Zaslav hefur skipað fjögurra manna teymi til að leiða fyrirtækið þar til nýr forstjóri finnst. Í frétt CNN um að Licht hefði verið rekinn er vísað til ítarlegrar greinar Atlantic, sem birtist á föstudaginn og fjallaði um stjórnartíð Licht. Titill greinarinnar var gæti verið þýddur sem „Innsýn í óreiðuna hjá CNN“ en blaðamaður Atlantic fékk að fylgja Licht eftir um nokkuð skeið og ræða við starfsmenn. I spent stretches of the past year shadowing Chris Licht, the new boss at CNN, who harbored ambitions of rehabilitating the journalism industry. This is an account -- based on interviews with nearly 100 of his own reporters -- of what went wrong.https://t.co/Um1YNzXaLF— Tim Alberta (@TimAlberta) June 2, 2023 Líklegt þykir að grein Atlantic hafi leitt til endaloka stjórnartíðar Licht, samkvæmt AP fréttaveitunni, en hún sýndi mikla óreiðu hjá CNN og gífurlega óánægju meðal starfsfólks. Licht fundaði með starfsmönnum CNN á mánudaginn og bað þá afsökunar. Hann sagðist ekki hafa þekkt sjálfan sig í grein Atlantic og hét því að berjast fyrir trausti starfsmanna. Þegar Licht tók við stjórn CNN, af Jeff Zucker, sem hafði verið sagt upp vegna ástarsambands hans við samstarfsaðila, hafði hann það verkefni að færa fréttastofuna nær hinni pólitískri miðju í Bandaríkjunum. Borgarafundur CNN með Donald Trump, sem haldinn var í síðasta mánuði, hlaut þó gífurlega gagnrýni bæði innan veggja CNN og utan. Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Þjónustudagur Toyota Samstarf Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira
Á því ári sem hann hefur stýrt CNN hefur starfsmannavelta verið mikil, áhorf lítið og andrúmsloftið á fréttastofunni þrungið. David Zaslav, forstjóri Warner Bros. Discovery, móðurfélags CNN, tilkynnti starfsmönnum fréttastofunnar fyrir ritstjórnarfund í morgun að Licht væri hættur. Zaslav hefur skipað fjögurra manna teymi til að leiða fyrirtækið þar til nýr forstjóri finnst. Í frétt CNN um að Licht hefði verið rekinn er vísað til ítarlegrar greinar Atlantic, sem birtist á föstudaginn og fjallaði um stjórnartíð Licht. Titill greinarinnar var gæti verið þýddur sem „Innsýn í óreiðuna hjá CNN“ en blaðamaður Atlantic fékk að fylgja Licht eftir um nokkuð skeið og ræða við starfsmenn. I spent stretches of the past year shadowing Chris Licht, the new boss at CNN, who harbored ambitions of rehabilitating the journalism industry. This is an account -- based on interviews with nearly 100 of his own reporters -- of what went wrong.https://t.co/Um1YNzXaLF— Tim Alberta (@TimAlberta) June 2, 2023 Líklegt þykir að grein Atlantic hafi leitt til endaloka stjórnartíðar Licht, samkvæmt AP fréttaveitunni, en hún sýndi mikla óreiðu hjá CNN og gífurlega óánægju meðal starfsfólks. Licht fundaði með starfsmönnum CNN á mánudaginn og bað þá afsökunar. Hann sagðist ekki hafa þekkt sjálfan sig í grein Atlantic og hét því að berjast fyrir trausti starfsmanna. Þegar Licht tók við stjórn CNN, af Jeff Zucker, sem hafði verið sagt upp vegna ástarsambands hans við samstarfsaðila, hafði hann það verkefni að færa fréttastofuna nær hinni pólitískri miðju í Bandaríkjunum. Borgarafundur CNN með Donald Trump, sem haldinn var í síðasta mánuði, hlaut þó gífurlega gagnrýni bæði innan veggja CNN og utan.
Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Þjónustudagur Toyota Samstarf Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent