Anníe flaug upp í annað sæti en var samt ekki best Íslendinganna Sindri Sverrisson og Atli Arason skrifa 2. júní 2023 16:18 Anníe Mist Þórisdóttir er á góðri siglingu í Berlín. mynd/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er komin nálægt efsta sætinu eftir tvær greinar af sjö á undanúrslitamótinu í Berlín þar sem barist er um sæti á heimsleikunum í CrossFit í haust. Ellefu farseðlar á heimsleikana eru í boði og sem stendur er Anníe Mist sú eina af íslensku konunum fjórum á mótinu sem er í hópi ellefu efstu. Anníe var í 7. sæti eftir fyrstu grein en vann sig upp í 2. sæti í seinni grein dagsins. Keppendur þurftu þá að gera að gera fimm umferðir af æfingum í hringjum (1 toe-to-ring, 1 muscle-up, 1 ring dip), 20 hnébeygjur á öðrum fæti og svo eins margar burpees og tími gafst til á þremur mínútum. Eftir þrjár umferðir af þessu, með einnar mínútu hléi á milli, gilti svo heildarfjöldi burpees. Anníe varð í 8. sæti í greininni með 45 endurtekningar, níu burpees á eftir Emmu Tall frá Svíþjóð sem vann greinina og er orðin efst í heildarkeppninni með 173 stig en Anníe er í 2. sæti með 161 stig. Þuríður Erla Helgadóttir stóð sig best Íslendinganna í greininni, eftir að hafa verið í 52. sæti í fyrstu grein, náði 48 burpees og er nú í 19. sæti með 96 stig. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Sólveig Sigurðardóttir gerðu 28 burpees hvor og er Ragnheiður í 14. sæti með 104 stig en Sólveig í 29. sæti með 76 stig. Fimm greinar eru eftir og sem stendur er hin ítalska Elisa Fuliano í 10. sæti með 131 stig. CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Íslenska CrossFit fólkið á eftir sæti á heimsleikunum í Berlín Ísland á margra flotta keppendur á undanúrslitamóti Evrópu um laus sæti á heimsleikunum í CrossFit. Hér er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 2. júní 2023 12:52 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira
Ellefu farseðlar á heimsleikana eru í boði og sem stendur er Anníe Mist sú eina af íslensku konunum fjórum á mótinu sem er í hópi ellefu efstu. Anníe var í 7. sæti eftir fyrstu grein en vann sig upp í 2. sæti í seinni grein dagsins. Keppendur þurftu þá að gera að gera fimm umferðir af æfingum í hringjum (1 toe-to-ring, 1 muscle-up, 1 ring dip), 20 hnébeygjur á öðrum fæti og svo eins margar burpees og tími gafst til á þremur mínútum. Eftir þrjár umferðir af þessu, með einnar mínútu hléi á milli, gilti svo heildarfjöldi burpees. Anníe varð í 8. sæti í greininni með 45 endurtekningar, níu burpees á eftir Emmu Tall frá Svíþjóð sem vann greinina og er orðin efst í heildarkeppninni með 173 stig en Anníe er í 2. sæti með 161 stig. Þuríður Erla Helgadóttir stóð sig best Íslendinganna í greininni, eftir að hafa verið í 52. sæti í fyrstu grein, náði 48 burpees og er nú í 19. sæti með 96 stig. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Sólveig Sigurðardóttir gerðu 28 burpees hvor og er Ragnheiður í 14. sæti með 104 stig en Sólveig í 29. sæti með 76 stig. Fimm greinar eru eftir og sem stendur er hin ítalska Elisa Fuliano í 10. sæti með 131 stig.
CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Íslenska CrossFit fólkið á eftir sæti á heimsleikunum í Berlín Ísland á margra flotta keppendur á undanúrslitamóti Evrópu um laus sæti á heimsleikunum í CrossFit. Hér er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 2. júní 2023 12:52 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira
Bein útsending: Íslenska CrossFit fólkið á eftir sæti á heimsleikunum í Berlín Ísland á margra flotta keppendur á undanúrslitamóti Evrópu um laus sæti á heimsleikunum í CrossFit. Hér er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 2. júní 2023 12:52