Anníe flaug upp í annað sæti en var samt ekki best Íslendinganna Sindri Sverrisson og Atli Arason skrifa 2. júní 2023 16:18 Anníe Mist Þórisdóttir er á góðri siglingu í Berlín. mynd/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er komin nálægt efsta sætinu eftir tvær greinar af sjö á undanúrslitamótinu í Berlín þar sem barist er um sæti á heimsleikunum í CrossFit í haust. Ellefu farseðlar á heimsleikana eru í boði og sem stendur er Anníe Mist sú eina af íslensku konunum fjórum á mótinu sem er í hópi ellefu efstu. Anníe var í 7. sæti eftir fyrstu grein en vann sig upp í 2. sæti í seinni grein dagsins. Keppendur þurftu þá að gera að gera fimm umferðir af æfingum í hringjum (1 toe-to-ring, 1 muscle-up, 1 ring dip), 20 hnébeygjur á öðrum fæti og svo eins margar burpees og tími gafst til á þremur mínútum. Eftir þrjár umferðir af þessu, með einnar mínútu hléi á milli, gilti svo heildarfjöldi burpees. Anníe varð í 8. sæti í greininni með 45 endurtekningar, níu burpees á eftir Emmu Tall frá Svíþjóð sem vann greinina og er orðin efst í heildarkeppninni með 173 stig en Anníe er í 2. sæti með 161 stig. Þuríður Erla Helgadóttir stóð sig best Íslendinganna í greininni, eftir að hafa verið í 52. sæti í fyrstu grein, náði 48 burpees og er nú í 19. sæti með 96 stig. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Sólveig Sigurðardóttir gerðu 28 burpees hvor og er Ragnheiður í 14. sæti með 104 stig en Sólveig í 29. sæti með 76 stig. Fimm greinar eru eftir og sem stendur er hin ítalska Elisa Fuliano í 10. sæti með 131 stig. CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Íslenska CrossFit fólkið á eftir sæti á heimsleikunum í Berlín Ísland á margra flotta keppendur á undanúrslitamóti Evrópu um laus sæti á heimsleikunum í CrossFit. Hér er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 2. júní 2023 12:52 Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Sjá meira
Ellefu farseðlar á heimsleikana eru í boði og sem stendur er Anníe Mist sú eina af íslensku konunum fjórum á mótinu sem er í hópi ellefu efstu. Anníe var í 7. sæti eftir fyrstu grein en vann sig upp í 2. sæti í seinni grein dagsins. Keppendur þurftu þá að gera að gera fimm umferðir af æfingum í hringjum (1 toe-to-ring, 1 muscle-up, 1 ring dip), 20 hnébeygjur á öðrum fæti og svo eins margar burpees og tími gafst til á þremur mínútum. Eftir þrjár umferðir af þessu, með einnar mínútu hléi á milli, gilti svo heildarfjöldi burpees. Anníe varð í 8. sæti í greininni með 45 endurtekningar, níu burpees á eftir Emmu Tall frá Svíþjóð sem vann greinina og er orðin efst í heildarkeppninni með 173 stig en Anníe er í 2. sæti með 161 stig. Þuríður Erla Helgadóttir stóð sig best Íslendinganna í greininni, eftir að hafa verið í 52. sæti í fyrstu grein, náði 48 burpees og er nú í 19. sæti með 96 stig. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Sólveig Sigurðardóttir gerðu 28 burpees hvor og er Ragnheiður í 14. sæti með 104 stig en Sólveig í 29. sæti með 76 stig. Fimm greinar eru eftir og sem stendur er hin ítalska Elisa Fuliano í 10. sæti með 131 stig.
CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Íslenska CrossFit fólkið á eftir sæti á heimsleikunum í Berlín Ísland á margra flotta keppendur á undanúrslitamóti Evrópu um laus sæti á heimsleikunum í CrossFit. Hér er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 2. júní 2023 12:52 Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Sjá meira
Bein útsending: Íslenska CrossFit fólkið á eftir sæti á heimsleikunum í Berlín Ísland á margra flotta keppendur á undanúrslitamóti Evrópu um laus sæti á heimsleikunum í CrossFit. Hér er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 2. júní 2023 12:52