Tæpur milljarður í áburðarverksmiðju í Ölfusi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. júní 2023 11:07 Styrkurinn er sá fyrsti sem LIFE áætlunin veitir til íslensks verkefnis. Vísir/Vilhelm Umhverfis- og loftslagsáætlun Evrópusambandsins, LIFE, hefur veitt íslenska samstarfsverkefninu Terraforming LIFE styrk upp á tæpan milljarð króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum verkefnisins. Í tilkynningunni segir að verkefnið miði að því að þróa nýja aðferð til þess að framleiða áburð og lífgas úr lífrænum úrgangi sem fellur til við fiskeldi á landi og úr landbúnaði. Úr verður að hringrásarkerfi innlendrar matvælaframleiðslu eflist auk þess sem kolefnisspor í landbúnaði og fiskeldi minnkar. Verkefnið er samstarfsverkefni félaganna Landeldis hf., Bændasamtakanna, Orkídeu og Ölfus Cluster. Þá koma félögin SMJ frá Færeyjum og Blue Ocean Technology frá Noregi einnig að verkefninu. Framkvæmd verkefnisins hefst í dag og áætlað er að hún verði til fjögurra ára. Því er gert ráð fyrir mikilli uppbyggingu í Ölfusi meðan. „Í þessu felast gríðarlega spennandi tækifæri til nýtingar lífrænna hliðarstrauma frá fiskeldi á landi,“ segir Rúnar Þór Rúnarsson, stjórnandi verkefnisins og fulltrúi Landeldis hf. Umhverfismál Ölfus Fiskeldi Landeldi Landbúnaður Loftslagsmál Tengdar fréttir Samherji fjárfestir í landeldi fyrir 60 milljarða Samherji ætlar sér að fjárfesta fyrir allt að 60 milljarða króna í fiskeldi á komandi árum og í bígerð er um 40 þúsund tonna landeldi í nágrenni Reykjanesvirkjunar. Forstjórinn segir fjárfestinguna mestu áhættu í sögu félagsins. 23. júlí 2022 10:07 „Loftslagsmálin eru efst á dagskrá þegar kemur að því að verja fjármagn“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það sinn vilja að verja það fjármagn sem eyrnamerkt er í loftslagsmál á næstu árum eins og hann mögulega getur þrátt fyrir aðhaldskröfu í ríkisfjármálum sem nær til allra ráðuneyta. 3. júní 2019 10:36 Matarsóun er þriðji stærsti losunarvaldurinn á kolefni Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hefur áhyggjur af því að matarsóun í heiminum sé þriðji stærsti losunarvaldurinn í heiminum yfir kolefni og leggur áherslu á að stjórnvöld axli þá ábyrgð að dragi vagninn með markmiðum í loftlagsmálum. 7. apríl 2019 12:52 Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Brim hlaut hvatningarverðlaunin Framúrskarandi fyrirtæki Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Framúrskarandi fyrirtæki Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira
Í tilkynningunni segir að verkefnið miði að því að þróa nýja aðferð til þess að framleiða áburð og lífgas úr lífrænum úrgangi sem fellur til við fiskeldi á landi og úr landbúnaði. Úr verður að hringrásarkerfi innlendrar matvælaframleiðslu eflist auk þess sem kolefnisspor í landbúnaði og fiskeldi minnkar. Verkefnið er samstarfsverkefni félaganna Landeldis hf., Bændasamtakanna, Orkídeu og Ölfus Cluster. Þá koma félögin SMJ frá Færeyjum og Blue Ocean Technology frá Noregi einnig að verkefninu. Framkvæmd verkefnisins hefst í dag og áætlað er að hún verði til fjögurra ára. Því er gert ráð fyrir mikilli uppbyggingu í Ölfusi meðan. „Í þessu felast gríðarlega spennandi tækifæri til nýtingar lífrænna hliðarstrauma frá fiskeldi á landi,“ segir Rúnar Þór Rúnarsson, stjórnandi verkefnisins og fulltrúi Landeldis hf.
Umhverfismál Ölfus Fiskeldi Landeldi Landbúnaður Loftslagsmál Tengdar fréttir Samherji fjárfestir í landeldi fyrir 60 milljarða Samherji ætlar sér að fjárfesta fyrir allt að 60 milljarða króna í fiskeldi á komandi árum og í bígerð er um 40 þúsund tonna landeldi í nágrenni Reykjanesvirkjunar. Forstjórinn segir fjárfestinguna mestu áhættu í sögu félagsins. 23. júlí 2022 10:07 „Loftslagsmálin eru efst á dagskrá þegar kemur að því að verja fjármagn“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það sinn vilja að verja það fjármagn sem eyrnamerkt er í loftslagsmál á næstu árum eins og hann mögulega getur þrátt fyrir aðhaldskröfu í ríkisfjármálum sem nær til allra ráðuneyta. 3. júní 2019 10:36 Matarsóun er þriðji stærsti losunarvaldurinn á kolefni Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hefur áhyggjur af því að matarsóun í heiminum sé þriðji stærsti losunarvaldurinn í heiminum yfir kolefni og leggur áherslu á að stjórnvöld axli þá ábyrgð að dragi vagninn með markmiðum í loftlagsmálum. 7. apríl 2019 12:52 Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Brim hlaut hvatningarverðlaunin Framúrskarandi fyrirtæki Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Framúrskarandi fyrirtæki Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira
Samherji fjárfestir í landeldi fyrir 60 milljarða Samherji ætlar sér að fjárfesta fyrir allt að 60 milljarða króna í fiskeldi á komandi árum og í bígerð er um 40 þúsund tonna landeldi í nágrenni Reykjanesvirkjunar. Forstjórinn segir fjárfestinguna mestu áhættu í sögu félagsins. 23. júlí 2022 10:07
„Loftslagsmálin eru efst á dagskrá þegar kemur að því að verja fjármagn“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það sinn vilja að verja það fjármagn sem eyrnamerkt er í loftslagsmál á næstu árum eins og hann mögulega getur þrátt fyrir aðhaldskröfu í ríkisfjármálum sem nær til allra ráðuneyta. 3. júní 2019 10:36
Matarsóun er þriðji stærsti losunarvaldurinn á kolefni Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hefur áhyggjur af því að matarsóun í heiminum sé þriðji stærsti losunarvaldurinn í heiminum yfir kolefni og leggur áherslu á að stjórnvöld axli þá ábyrgð að dragi vagninn með markmiðum í loftlagsmálum. 7. apríl 2019 12:52