Íslenskir krakkar auglýsa æðardúnúlpur með söng á kínversku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2023 20:31 Jie Gao, framkvæmdastjóri alþjóðasviðs YAYA, var mætt til að fylgjast með upptöku auglýsingarinnar í Grafarvogi. Vísir/Sigurjón Kínverskt stórfyrirtæki hefur hafið framleiðslu á dúnúlpum úr íslenskum æðardún. Íslensk börn voru fengin til að syngja inn á auglýsingu fyrir nýju úlpurnar á kínversku. Framboð af íslenskum æðardún er ekki mikið en þó nóg til þess að Kínverjar hafa nú hafið innreið á markaðinn með hjálp söngelskra íslenskra barna. Fulltrúar frá kínverska stórfyrirtækinu YAYA eru staddir hér á landi til að kynna sér íslenska æðarfuglinn og umhverfi hans. Fyrirtækið hefur keypt mikið magn af íslenskum dún, sem fer í úlpur sem fyrirtækið mun selja á sínum heimaslóðum. „Við framleiðum mjög takmarkaðan fjölda æðardúnsúlpa vegna þess að æðardúnninn er mjög dýr,“ segir Jie Gao framkvæmdastjóri alþjóðasviðs YAYA. Til þess að auglýsa úlpurnar voru íslenskir krakkar undir stjórn Ólafs Elíassonar tónlistarkennara, fengnir til að flytja einkennislag YAYA á kínversku. Krakkarnir sem fluttu lagið voru ekki öll á því að einfalt hafi verið að læra textann. Heyra má lagið og viðtöl við krakkana í spilaranum hér að neðan. Kína Auglýsinga- og markaðsmál Landbúnaður Tónlistarnám Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Sjá meira
Framboð af íslenskum æðardún er ekki mikið en þó nóg til þess að Kínverjar hafa nú hafið innreið á markaðinn með hjálp söngelskra íslenskra barna. Fulltrúar frá kínverska stórfyrirtækinu YAYA eru staddir hér á landi til að kynna sér íslenska æðarfuglinn og umhverfi hans. Fyrirtækið hefur keypt mikið magn af íslenskum dún, sem fer í úlpur sem fyrirtækið mun selja á sínum heimaslóðum. „Við framleiðum mjög takmarkaðan fjölda æðardúnsúlpa vegna þess að æðardúnninn er mjög dýr,“ segir Jie Gao framkvæmdastjóri alþjóðasviðs YAYA. Til þess að auglýsa úlpurnar voru íslenskir krakkar undir stjórn Ólafs Elíassonar tónlistarkennara, fengnir til að flytja einkennislag YAYA á kínversku. Krakkarnir sem fluttu lagið voru ekki öll á því að einfalt hafi verið að læra textann. Heyra má lagið og viðtöl við krakkana í spilaranum hér að neðan.
Kína Auglýsinga- og markaðsmál Landbúnaður Tónlistarnám Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Sjá meira