Íslenskir krakkar auglýsa æðardúnúlpur með söng á kínversku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2023 20:31 Jie Gao, framkvæmdastjóri alþjóðasviðs YAYA, var mætt til að fylgjast með upptöku auglýsingarinnar í Grafarvogi. Vísir/Sigurjón Kínverskt stórfyrirtæki hefur hafið framleiðslu á dúnúlpum úr íslenskum æðardún. Íslensk börn voru fengin til að syngja inn á auglýsingu fyrir nýju úlpurnar á kínversku. Framboð af íslenskum æðardún er ekki mikið en þó nóg til þess að Kínverjar hafa nú hafið innreið á markaðinn með hjálp söngelskra íslenskra barna. Fulltrúar frá kínverska stórfyrirtækinu YAYA eru staddir hér á landi til að kynna sér íslenska æðarfuglinn og umhverfi hans. Fyrirtækið hefur keypt mikið magn af íslenskum dún, sem fer í úlpur sem fyrirtækið mun selja á sínum heimaslóðum. „Við framleiðum mjög takmarkaðan fjölda æðardúnsúlpa vegna þess að æðardúnninn er mjög dýr,“ segir Jie Gao framkvæmdastjóri alþjóðasviðs YAYA. Til þess að auglýsa úlpurnar voru íslenskir krakkar undir stjórn Ólafs Elíassonar tónlistarkennara, fengnir til að flytja einkennislag YAYA á kínversku. Krakkarnir sem fluttu lagið voru ekki öll á því að einfalt hafi verið að læra textann. Heyra má lagið og viðtöl við krakkana í spilaranum hér að neðan. Kína Auglýsinga- og markaðsmál Landbúnaður Tónlistarnám Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Viðskipti innlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Fleiri fréttir Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Sjá meira
Framboð af íslenskum æðardún er ekki mikið en þó nóg til þess að Kínverjar hafa nú hafið innreið á markaðinn með hjálp söngelskra íslenskra barna. Fulltrúar frá kínverska stórfyrirtækinu YAYA eru staddir hér á landi til að kynna sér íslenska æðarfuglinn og umhverfi hans. Fyrirtækið hefur keypt mikið magn af íslenskum dún, sem fer í úlpur sem fyrirtækið mun selja á sínum heimaslóðum. „Við framleiðum mjög takmarkaðan fjölda æðardúnsúlpa vegna þess að æðardúnninn er mjög dýr,“ segir Jie Gao framkvæmdastjóri alþjóðasviðs YAYA. Til þess að auglýsa úlpurnar voru íslenskir krakkar undir stjórn Ólafs Elíassonar tónlistarkennara, fengnir til að flytja einkennislag YAYA á kínversku. Krakkarnir sem fluttu lagið voru ekki öll á því að einfalt hafi verið að læra textann. Heyra má lagið og viðtöl við krakkana í spilaranum hér að neðan.
Kína Auglýsinga- og markaðsmál Landbúnaður Tónlistarnám Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Viðskipti innlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Fleiri fréttir Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Sjá meira