Svali segir enga breytingu á stöðu Kristós hjá Val Runólfur Trausti Þórhallsson og Aron Guðmundsson skrifa 29. maí 2023 23:01 Kristófer Acox sækir að Pétri Rúnari Birgissyni. Mögulega verða þeir liðsfélagar næsta vetur. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Tindastóls vilja ólmir fá Kristófer Acox, miðherja Vals, í sínar raðir. Formaður körfuknattleiksdeildar Vals segir enga breytingu á stöðu Kristófers hjá félaginu. Tindastóll lagði Val í stórbrotnu úrslitaeinvígi Subway-deildar karla fyrr í þessum mánuði. Ekki nóg með að Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, hafi unnið sína gömlu félaga í Val heldur vill hann nú fá einn þeirra besta leikmann úr höfuðborginni og á Sauðárkrók. Frá þessu var fyrst greint í hlaðvarpinu Dr. Football sem á það til að tjá sig um íslenskan körfubolta. Þar sagði Jóhann Már Helgason að: „Kristófer Acox er með stærsta samning sem nokkur leikmaður hér á landi hefur fengið, fyrir framan sig. Hann getur skrifað undir hann. Þeir eru búnir að bjóða honum einhvern svakalegan díl.“ Kristófer Acox er að sögn Jóa með stærsta samningstilboð sem leikmaður í íslenskum íþróttum hefur fengið fyrir framan sig.AD1 lék HK-inga grátt.https://t.co/EIwqBzbD68— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) May 28, 2023 Umræðan er á þá leið að Kristófer hafi rift samningi sínum að Hlíðarenda en Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, þvertekur fyrir það. „Hann er með samning við Val, það hefur engin breyting orðið á því,“ sagði Svali Björgvinsson í samtali við Vísi. Heimildir Vísis herma að það sé næsta öruggt að Stólarnir hafi boðið Kristófer samning og það sé í raun og veru „nóg til“ á Króknum eftir úrslitakeppni þar sem félagið náði að maka krókinn vel. Hversu stór téður samningur sé er hins vegar enn óvitað. Körfubolti Tindastóll Valur Subway-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr heldur kyrru fyrir á Hlíðarenda Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals í Subway-deild karla í körfubolta, mun stýra liðinu áfram á komandi tímabili. 26. maí 2023 20:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Sjá meira
Tindastóll lagði Val í stórbrotnu úrslitaeinvígi Subway-deildar karla fyrr í þessum mánuði. Ekki nóg með að Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, hafi unnið sína gömlu félaga í Val heldur vill hann nú fá einn þeirra besta leikmann úr höfuðborginni og á Sauðárkrók. Frá þessu var fyrst greint í hlaðvarpinu Dr. Football sem á það til að tjá sig um íslenskan körfubolta. Þar sagði Jóhann Már Helgason að: „Kristófer Acox er með stærsta samning sem nokkur leikmaður hér á landi hefur fengið, fyrir framan sig. Hann getur skrifað undir hann. Þeir eru búnir að bjóða honum einhvern svakalegan díl.“ Kristófer Acox er að sögn Jóa með stærsta samningstilboð sem leikmaður í íslenskum íþróttum hefur fengið fyrir framan sig.AD1 lék HK-inga grátt.https://t.co/EIwqBzbD68— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) May 28, 2023 Umræðan er á þá leið að Kristófer hafi rift samningi sínum að Hlíðarenda en Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, þvertekur fyrir það. „Hann er með samning við Val, það hefur engin breyting orðið á því,“ sagði Svali Björgvinsson í samtali við Vísi. Heimildir Vísis herma að það sé næsta öruggt að Stólarnir hafi boðið Kristófer samning og það sé í raun og veru „nóg til“ á Króknum eftir úrslitakeppni þar sem félagið náði að maka krókinn vel. Hversu stór téður samningur sé er hins vegar enn óvitað.
Körfubolti Tindastóll Valur Subway-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr heldur kyrru fyrir á Hlíðarenda Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals í Subway-deild karla í körfubolta, mun stýra liðinu áfram á komandi tímabili. 26. maí 2023 20:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Sjá meira
Finnur Freyr heldur kyrru fyrir á Hlíðarenda Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals í Subway-deild karla í körfubolta, mun stýra liðinu áfram á komandi tímabili. 26. maí 2023 20:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum