Meiri pening þarf í fráveitur landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. maí 2023 17:45 Kristín Linda Árnadóttir, stjórnarformaður Samorku, sem eru Samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nauðsynlegt er að auka fjármagn til fráveitna landsins, ekki síst með stóraukinni fjölgun ferðamanna, sem eykur mjög mikið álag á fráveitur um allt land. Þetta segir formaður stjórnar Samorku, Samtaka orku- og veitufyrirtækja á Íslandi. Fráveitur geta verið mengunarvaldur en góð hreinsun getur þá dregið verulega úr neikvæðum áhrifum þess. Á heimasíðu Umhverfisstofnunar kemur meðal annars fram að fráveituvatn er í eðli sínu notað vatn. Vatn sem við höfum nýtt til að baða okkur, elda mat, sturta niður í klósettin, þvo bíla, föt og ýmislegt annað. Notkunin veldur því að alls konar efni eins úrgangur frá fólki, matarleifar, olíur, sápur, hreinsiefni, málmar og jafnvel hættuleg efni blandast í annars hreint vatn. Kristín Linda Árnadóttir stjórnarformaður Samorku, segir að við verðum að huga betur að fráveitum landsins, það séu mál, sem verði að vera í topplagi. „Það þarf að auka fé til uppbyggingar fráveitna. Við þurfum að taka höndum saman um að leysa þetta risa stóra verkefni og það er mikilvægt að hafa í hug að stóraukin fjölgun ferðamanna eykur mjög mikið álag á fráveitur landsins, sérstaklega þá inn til landsins og oft á mjög viðkvæmum svæðum,” segir Kristín Linda. Fráveitur geta verið mengunarvaldur en góð hreinsun getur þá dregið verulega úr neikvæðum áhrifum þess. Umhverfisstofnun Kristín Linda nefnir líka heita vatnið á Íslandi, sem við verðum að fara sparlega með. „Núna vitum við að okkur skortir heitt vatn til framtíðar. Íbúum landsins er að fjölga, við erum með aukin ferðamannastraum þannig að við þurfum meira heitt vatn og við þurfum líka að passa upp á kaldavatnsauðlindina okkar.” Talandi um kalda vatnið, eigum við nóg af því ? „Við eigum vissulega mjög miklar auðlindir í kalda vatninu en það má ekki gleyma því að þær eru ekki óþrjótandi. Það þarf að varðveita þessa auðlind og það þarf að passa upp á að henni sé ekki mengað og við séum ekki að trufla svæði í kringum okkar helstu lindir,” segir Kristín Linda. Árborg Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
Fráveitur geta verið mengunarvaldur en góð hreinsun getur þá dregið verulega úr neikvæðum áhrifum þess. Á heimasíðu Umhverfisstofnunar kemur meðal annars fram að fráveituvatn er í eðli sínu notað vatn. Vatn sem við höfum nýtt til að baða okkur, elda mat, sturta niður í klósettin, þvo bíla, föt og ýmislegt annað. Notkunin veldur því að alls konar efni eins úrgangur frá fólki, matarleifar, olíur, sápur, hreinsiefni, málmar og jafnvel hættuleg efni blandast í annars hreint vatn. Kristín Linda Árnadóttir stjórnarformaður Samorku, segir að við verðum að huga betur að fráveitum landsins, það séu mál, sem verði að vera í topplagi. „Það þarf að auka fé til uppbyggingar fráveitna. Við þurfum að taka höndum saman um að leysa þetta risa stóra verkefni og það er mikilvægt að hafa í hug að stóraukin fjölgun ferðamanna eykur mjög mikið álag á fráveitur landsins, sérstaklega þá inn til landsins og oft á mjög viðkvæmum svæðum,” segir Kristín Linda. Fráveitur geta verið mengunarvaldur en góð hreinsun getur þá dregið verulega úr neikvæðum áhrifum þess. Umhverfisstofnun Kristín Linda nefnir líka heita vatnið á Íslandi, sem við verðum að fara sparlega með. „Núna vitum við að okkur skortir heitt vatn til framtíðar. Íbúum landsins er að fjölga, við erum með aukin ferðamannastraum þannig að við þurfum meira heitt vatn og við þurfum líka að passa upp á kaldavatnsauðlindina okkar.” Talandi um kalda vatnið, eigum við nóg af því ? „Við eigum vissulega mjög miklar auðlindir í kalda vatninu en það má ekki gleyma því að þær eru ekki óþrjótandi. Það þarf að varðveita þessa auðlind og það þarf að passa upp á að henni sé ekki mengað og við séum ekki að trufla svæði í kringum okkar helstu lindir,” segir Kristín Linda.
Árborg Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent