Meiri pening þarf í fráveitur landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. maí 2023 17:45 Kristín Linda Árnadóttir, stjórnarformaður Samorku, sem eru Samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nauðsynlegt er að auka fjármagn til fráveitna landsins, ekki síst með stóraukinni fjölgun ferðamanna, sem eykur mjög mikið álag á fráveitur um allt land. Þetta segir formaður stjórnar Samorku, Samtaka orku- og veitufyrirtækja á Íslandi. Fráveitur geta verið mengunarvaldur en góð hreinsun getur þá dregið verulega úr neikvæðum áhrifum þess. Á heimasíðu Umhverfisstofnunar kemur meðal annars fram að fráveituvatn er í eðli sínu notað vatn. Vatn sem við höfum nýtt til að baða okkur, elda mat, sturta niður í klósettin, þvo bíla, föt og ýmislegt annað. Notkunin veldur því að alls konar efni eins úrgangur frá fólki, matarleifar, olíur, sápur, hreinsiefni, málmar og jafnvel hættuleg efni blandast í annars hreint vatn. Kristín Linda Árnadóttir stjórnarformaður Samorku, segir að við verðum að huga betur að fráveitum landsins, það séu mál, sem verði að vera í topplagi. „Það þarf að auka fé til uppbyggingar fráveitna. Við þurfum að taka höndum saman um að leysa þetta risa stóra verkefni og það er mikilvægt að hafa í hug að stóraukin fjölgun ferðamanna eykur mjög mikið álag á fráveitur landsins, sérstaklega þá inn til landsins og oft á mjög viðkvæmum svæðum,” segir Kristín Linda. Fráveitur geta verið mengunarvaldur en góð hreinsun getur þá dregið verulega úr neikvæðum áhrifum þess. Umhverfisstofnun Kristín Linda nefnir líka heita vatnið á Íslandi, sem við verðum að fara sparlega með. „Núna vitum við að okkur skortir heitt vatn til framtíðar. Íbúum landsins er að fjölga, við erum með aukin ferðamannastraum þannig að við þurfum meira heitt vatn og við þurfum líka að passa upp á kaldavatnsauðlindina okkar.” Talandi um kalda vatnið, eigum við nóg af því ? „Við eigum vissulega mjög miklar auðlindir í kalda vatninu en það má ekki gleyma því að þær eru ekki óþrjótandi. Það þarf að varðveita þessa auðlind og það þarf að passa upp á að henni sé ekki mengað og við séum ekki að trufla svæði í kringum okkar helstu lindir,” segir Kristín Linda. Árborg Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Sjá meira
Fráveitur geta verið mengunarvaldur en góð hreinsun getur þá dregið verulega úr neikvæðum áhrifum þess. Á heimasíðu Umhverfisstofnunar kemur meðal annars fram að fráveituvatn er í eðli sínu notað vatn. Vatn sem við höfum nýtt til að baða okkur, elda mat, sturta niður í klósettin, þvo bíla, föt og ýmislegt annað. Notkunin veldur því að alls konar efni eins úrgangur frá fólki, matarleifar, olíur, sápur, hreinsiefni, málmar og jafnvel hættuleg efni blandast í annars hreint vatn. Kristín Linda Árnadóttir stjórnarformaður Samorku, segir að við verðum að huga betur að fráveitum landsins, það séu mál, sem verði að vera í topplagi. „Það þarf að auka fé til uppbyggingar fráveitna. Við þurfum að taka höndum saman um að leysa þetta risa stóra verkefni og það er mikilvægt að hafa í hug að stóraukin fjölgun ferðamanna eykur mjög mikið álag á fráveitur landsins, sérstaklega þá inn til landsins og oft á mjög viðkvæmum svæðum,” segir Kristín Linda. Fráveitur geta verið mengunarvaldur en góð hreinsun getur þá dregið verulega úr neikvæðum áhrifum þess. Umhverfisstofnun Kristín Linda nefnir líka heita vatnið á Íslandi, sem við verðum að fara sparlega með. „Núna vitum við að okkur skortir heitt vatn til framtíðar. Íbúum landsins er að fjölga, við erum með aukin ferðamannastraum þannig að við þurfum meira heitt vatn og við þurfum líka að passa upp á kaldavatnsauðlindina okkar.” Talandi um kalda vatnið, eigum við nóg af því ? „Við eigum vissulega mjög miklar auðlindir í kalda vatninu en það má ekki gleyma því að þær eru ekki óþrjótandi. Það þarf að varðveita þessa auðlind og það þarf að passa upp á að henni sé ekki mengað og við séum ekki að trufla svæði í kringum okkar helstu lindir,” segir Kristín Linda.
Árborg Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Sjá meira