Bandaríkjamenn virðast vilja bæta samskiptin við Kína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. maí 2023 06:59 Ráðgjafar Biden segja hann ekki hafa nokkurn áhuga á átökum við Kína. AP/Andrew Harnik Ráðgjafar Joe Biden Bandaríkjaforseta segja hann meðvitaðan um að bandamenn Bandaríkjamanna við Kyrrahaf hafi afar takmarkaðan áhuga á að vera dregnir inn í langvarandi átök milli Bandaríkjanna og Kína. Ummælin létu þeir falla á netráðstefnu á vegum United States Studies Centre við University of Sydney í Ástralíu. Ráðgjafar Biden sögðu forsetann vilja gefa bandamönnum og öðrum andrými til að eiga uppbyggileg samskipti við Kína og að hann væri meðvitaður um að það væri ekki góð leið til að styrkja samskipti við önnur ríki með því að troða afstöðu Bandaríkjanna upp á þau. „Þannig er hann ekki,“ sagði Edgard Kagan, yfirmaður málefna Austur-Asíu og Eyjaálfu hjá bandaríska þjóðaröryggisráðinu. Stjórnvöld í Kína sökuðu G7-ríkin um áróðursherferð gegn Kínverjum þegar leiðtogar G7 funduðu í Hiroshima í Japan á dögunum. Biden sagði hins vegar eftir fundinn að menn mættu eiga von á þíðu í samskiptum Bandaríkjanna og Kína. Þá hafa stjórnvöld í Ástralíu sagst vilja koma á stöðugleika í samskiptum sínum við Kína. Kagan sagði Biden hafa verið afar skýrann um það að hann vildi ekki átök við Kína, jafnvel þótt það væri alveg ljóst að ríkin myndu eiga í harðri samkeppni. Bandaríkin Kína Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Ummælin létu þeir falla á netráðstefnu á vegum United States Studies Centre við University of Sydney í Ástralíu. Ráðgjafar Biden sögðu forsetann vilja gefa bandamönnum og öðrum andrými til að eiga uppbyggileg samskipti við Kína og að hann væri meðvitaður um að það væri ekki góð leið til að styrkja samskipti við önnur ríki með því að troða afstöðu Bandaríkjanna upp á þau. „Þannig er hann ekki,“ sagði Edgard Kagan, yfirmaður málefna Austur-Asíu og Eyjaálfu hjá bandaríska þjóðaröryggisráðinu. Stjórnvöld í Kína sökuðu G7-ríkin um áróðursherferð gegn Kínverjum þegar leiðtogar G7 funduðu í Hiroshima í Japan á dögunum. Biden sagði hins vegar eftir fundinn að menn mættu eiga von á þíðu í samskiptum Bandaríkjanna og Kína. Þá hafa stjórnvöld í Ástralíu sagst vilja koma á stöðugleika í samskiptum sínum við Kína. Kagan sagði Biden hafa verið afar skýrann um það að hann vildi ekki átök við Kína, jafnvel þótt það væri alveg ljóst að ríkin myndu eiga í harðri samkeppni.
Bandaríkin Kína Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira