Katrín Tanja getur komist fyrst á heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2023 10:01 Katrín Tanja Davíðsdóttir keppir á undan öllum hinu íslenska CrossFit fólkinu af því að hún er skráð til leiks á undanúrslitamóti Vesturhluta Norður-Ameríku og keppir í raun undir fána Bandaríkjanna að þessu sinni. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er flogin til Kaliforníu þar sem bíður hennar risastórt verkefni sem er að keppa í undanúrslitamóti fyrir heimsleikana í CrossFit. Undanúrslitamót vesturhluta Norður-Ameríku fer fram í Pasadena sem er norðaustur af Los Angeles borg. Keppnin hefst á morgun og stendur yfir fram á sunnudaginn kemur. Eftir það munu tíu efstu konurnar tryggja sér farseðilinn á heimsleikana. Katrín og Brooks Laich, kærasti hennar, flugu til Los Angeles í upphafi vikunnar eins og sjá mátti á samfélagsmiðlum þeirra.' View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Katrín Tanja er flutt frá Íslandi til Idaho fylkis í vesturhluta Bandaríkjanna og til að fá að keppa í undanúrslitamóti nálægt sér þá keppir hún undir bandaríska fánanum en ekki þeim íslenska. Katrín Tanja getur engu að síðustu orðið fyrsti íslensku keppandinn í fullorðinsflokki til að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum í haust. Katrín Tanja komst ekki á síðustu heimsleika eftir að hafa verið með sjö ár í röð. Komist hún til Madison þá verða þetta hennar tíundu heimsleikar á ferlinum. Um síðustu helgi fór fram undanúrslitamóti austurhluta Norður-Ameríku og Katrín og aðrar sem keppa um helgina hafa væntanlega fylgst vel með gangi mála það. Ekki bara vegna áhuga síns á CrossFit íþróttinni heldur einnig vegna þess að greinarnar á öllum undanúrslitamótum eru þær sömu. Katrín Tanja og keppinautar hennar vita því nákvæmlega hvað þær eru að fara út í um helgina sem er oft ekki raunin á CrossFit-mótum. Katrín þarf að bæta sig talsvert frá því í fjórðungsúrslitunum þar sem hún endaði í tuttugasta sæti. Hún hefur hins vegar oftast staðið sig betur í maður á mann keppni í staðinn fyrir að skila æfingum í gegnum netið eins og í tveimur fyrstu hlutum undankeppninnar. Það gefur okkur ástæðu til bjartsýni á það að Katrín nái að hækka sig um tíu sæti og tryggja sér sæti á heimsleikunum 2023, fyrst Íslendinga í fullorðinsflokki. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Monaco - Man. City | Haaland og félagar í furstadæminu Arsenal - Olympiacos | Grísk heimsókn á Emirates Barcelona - PSG | Stórleikur í Katalóníu Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH | Hörð barátta um Evrópusæti Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira
Undanúrslitamót vesturhluta Norður-Ameríku fer fram í Pasadena sem er norðaustur af Los Angeles borg. Keppnin hefst á morgun og stendur yfir fram á sunnudaginn kemur. Eftir það munu tíu efstu konurnar tryggja sér farseðilinn á heimsleikana. Katrín og Brooks Laich, kærasti hennar, flugu til Los Angeles í upphafi vikunnar eins og sjá mátti á samfélagsmiðlum þeirra.' View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Katrín Tanja er flutt frá Íslandi til Idaho fylkis í vesturhluta Bandaríkjanna og til að fá að keppa í undanúrslitamóti nálægt sér þá keppir hún undir bandaríska fánanum en ekki þeim íslenska. Katrín Tanja getur engu að síðustu orðið fyrsti íslensku keppandinn í fullorðinsflokki til að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum í haust. Katrín Tanja komst ekki á síðustu heimsleika eftir að hafa verið með sjö ár í röð. Komist hún til Madison þá verða þetta hennar tíundu heimsleikar á ferlinum. Um síðustu helgi fór fram undanúrslitamóti austurhluta Norður-Ameríku og Katrín og aðrar sem keppa um helgina hafa væntanlega fylgst vel með gangi mála það. Ekki bara vegna áhuga síns á CrossFit íþróttinni heldur einnig vegna þess að greinarnar á öllum undanúrslitamótum eru þær sömu. Katrín Tanja og keppinautar hennar vita því nákvæmlega hvað þær eru að fara út í um helgina sem er oft ekki raunin á CrossFit-mótum. Katrín þarf að bæta sig talsvert frá því í fjórðungsúrslitunum þar sem hún endaði í tuttugasta sæti. Hún hefur hins vegar oftast staðið sig betur í maður á mann keppni í staðinn fyrir að skila æfingum í gegnum netið eins og í tveimur fyrstu hlutum undankeppninnar. Það gefur okkur ástæðu til bjartsýni á það að Katrín nái að hækka sig um tíu sæti og tryggja sér sæti á heimsleikunum 2023, fyrst Íslendinga í fullorðinsflokki. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Monaco - Man. City | Haaland og félagar í furstadæminu Arsenal - Olympiacos | Grísk heimsókn á Emirates Barcelona - PSG | Stórleikur í Katalóníu Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH | Hörð barátta um Evrópusæti Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira