Bandaríkjamenn segjast hvorki hafa hvatt til né stutt árásir í Rússlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. maí 2023 06:47 Yfirvöld í Rússlandi hafa dreift myndum af búnaði sem þau segja hafa verið yfirgefinn eða skemmst í árásunum. AP Stjórnvöld í Bandaríkjunum segjast hvorki hafa hvatt til né greitt fyrir árásum á skotmörk í Rússlandi, eftir að sögusagnir fóru á flug á samfélagsmiðlum og víðar að vopn frá Vesturlöndum hefðu verið notuð í árásunum. Ráðist var á skotmörk í Belgorod á mánudag en Rússar sögðu árásirnar hafa endað með sigri hersveita þeirra á vopnuðum skæruliðum frá Úkraínu. Þá dreifðu Rússar myndum af yfirgefnum og skemmdum brynvörðum farartækjum frá Vesturlöndum, meðal annars bandarískum Humvee-bifreiðum. Matthew Miller, talsmaður utanríkisráðuneytisins, sagði á blaðamannafundi í gær að Bandaríkjamenn efuðust um sannleiksgildi sögusagna um að vopn frá Vesturlöndum hefðu verið notuð í árásunum. Það væri hins vegar undir Úkraínumönnum komið hvernig þeir höguðu sínum stríðsrekstri. Nokkur þorp í Belgorod, við landamærin að Úkraínu, voru rýmd vegna árása. Rússar sögðu 70 bardagamenn hafa verið fellda og fullyrtu að þeir væru úkraínskir. Stjórnvöld í Kænugarði hafa hins vegar neitað því að standa að árásunum og tveir rússneskir uppreisnarhópar hafa lýst ábyrgðinni á hendur sér. Samkvæmt yfirvöldum í Belgorod lést einn almennur borgari í árásunum og nokkrir særðust. Umfjöllun BBC. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bandaríkin Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira
Ráðist var á skotmörk í Belgorod á mánudag en Rússar sögðu árásirnar hafa endað með sigri hersveita þeirra á vopnuðum skæruliðum frá Úkraínu. Þá dreifðu Rússar myndum af yfirgefnum og skemmdum brynvörðum farartækjum frá Vesturlöndum, meðal annars bandarískum Humvee-bifreiðum. Matthew Miller, talsmaður utanríkisráðuneytisins, sagði á blaðamannafundi í gær að Bandaríkjamenn efuðust um sannleiksgildi sögusagna um að vopn frá Vesturlöndum hefðu verið notuð í árásunum. Það væri hins vegar undir Úkraínumönnum komið hvernig þeir höguðu sínum stríðsrekstri. Nokkur þorp í Belgorod, við landamærin að Úkraínu, voru rýmd vegna árása. Rússar sögðu 70 bardagamenn hafa verið fellda og fullyrtu að þeir væru úkraínskir. Stjórnvöld í Kænugarði hafa hins vegar neitað því að standa að árásunum og tveir rússneskir uppreisnarhópar hafa lýst ábyrgðinni á hendur sér. Samkvæmt yfirvöldum í Belgorod lést einn almennur borgari í árásunum og nokkrir særðust. Umfjöllun BBC.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bandaríkin Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira