Stendur ekki til að byggja endurvinnslu við kirkjugarðinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. maí 2023 13:54 Fjöldi fólks hafði samband við kirkjugarðana til að lýsa yfir áhyggjum sínum af áformum stýrihóps Sorpu um að reisa þar endurvinnslustöð. vísir/vilhelm Ekki stendur til að heimila byggingu endurvinnslustöðvar í landi Kópavogskirkjugarðs, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæma. Greint var frá því í vikunni að að gangi hugmyndir stýrishóps Sorpu eftir verði kirkjugarðurinn við Lindakirkju í Kópavogi minnkaður um sem nemur einum hektara og að þar verði komið fyrir nýrri endurvinnslustöð Sorpu. Tillagan vakti hörð viðbrögð og fann Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri sig knúna til að stíga fram og vekja athygli á því að meirihlutinn teldi aðra staði heppilegri undir stöðina. Nú hafa Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastdæma lýst yfir furðu sinni á þeim hugmyndum sem nýverið voru settar fram í tillögum stýrihópsins. „Fjöldi fólks hefur haft samband við kirkjugarðanna til að lýsa áhyggjum sínum,“ segir í tilkynningu. „Mikilvægt er að árétta að ekkert formlegt erindi vegna þessa hefur borist til stjórnar Kirkjugarðanna frá starfshópnum og er hér því aðeins um að ræða tillögur starfshóps SORPU að ræða.“ Ekki standi því til að skerða land Kópavogskirkjugarðs undir neina aðra og óskylda starfsemi enda muni hann gegna stóru hlutverki í framtíðaráformum Kirkjugarða Reykjavíkur. Sorphirða Kópavogur Skipulag Kirkjugarðar Sorpa Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Sjá meira
Greint var frá því í vikunni að að gangi hugmyndir stýrishóps Sorpu eftir verði kirkjugarðurinn við Lindakirkju í Kópavogi minnkaður um sem nemur einum hektara og að þar verði komið fyrir nýrri endurvinnslustöð Sorpu. Tillagan vakti hörð viðbrögð og fann Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri sig knúna til að stíga fram og vekja athygli á því að meirihlutinn teldi aðra staði heppilegri undir stöðina. Nú hafa Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastdæma lýst yfir furðu sinni á þeim hugmyndum sem nýverið voru settar fram í tillögum stýrihópsins. „Fjöldi fólks hefur haft samband við kirkjugarðanna til að lýsa áhyggjum sínum,“ segir í tilkynningu. „Mikilvægt er að árétta að ekkert formlegt erindi vegna þessa hefur borist til stjórnar Kirkjugarðanna frá starfshópnum og er hér því aðeins um að ræða tillögur starfshóps SORPU að ræða.“ Ekki standi því til að skerða land Kópavogskirkjugarðs undir neina aðra og óskylda starfsemi enda muni hann gegna stóru hlutverki í framtíðaráformum Kirkjugarða Reykjavíkur.
Sorphirða Kópavogur Skipulag Kirkjugarðar Sorpa Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Sjá meira