Hönnunarstúdíó Oddsson og Miami gjaldþrota Atli Ísleifsson skrifar 23. maí 2023 13:01 Innréttingarnar á Oddsson í JL-húsinu vöktu mikla athygli á sínum tíma. Döðlur Hönnunarstúdíóið Döðlur Studio hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Döðlur studio vakti mikla athygli við hönnun á Miami Bar á Hverfisgötu og Oddsson Hotel sem rekið var í JL-húsinu. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag að Döðlur Studio hafi verið lýst gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 19. apríl. Ólafur Karl Eyjólfsson hefur verið skipaður skiptastjóri. Skiptafundur fer fram 24. ágúst. Döðlur Studio var stofnað af þeim Daníel Atlasyni og Herði Kristbjörnssyni. Þeir tjáðu Viðskiptablaðinu að Döðlur Studio hefði ekki verið við rekstur í hálft annað ár. Daníel og Hörður gengu til liðs við Gangverk fyrir einu og hálfu ári. Hönnunarstúdíóið var öflugt í auglýsingagerð og þjónustaði meðal annars Símann, 66° Norður, Samtök ferðaþjónustunnar, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Bláa lónið og Emmessís. Þá hannaði stúdóíð forsmíðaða sumarbústaðinn Broddgöltinn (e. Hedgehog) sem er hægt að fá í þremur stærðum. Broddgölturinn er afar vandað stálgrindarhús með mjög mikilli lofthæð og miklum stærðarmöguleikum.Döðlur Framleiðandi Boddgaltarins er Döðlur Modular. Rekstur félagsins verður ekki fyrir áhrifum af gjaldþroti stúdíósins. Tíska og hönnun Gjaldþrot Reykjavík Tengdar fréttir Gangverk kaupir Döðlur Hugbúnaðarhúsið Gangverk hefur gengið frá kaupum á hönnunarfyrirtækinu Döðlur Studio. 19. nóvember 2021 18:04 Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Mennirnir á bakvið Döðlur, þeir Daníel Freyr Atlason og Hörður Kristbjörnsson leysa frá skjóðunni. 14. september 2017 19:15 Blanda af há- og lágmenningu Hönnunarfyrirtækið Döðlur hefur vakið mikla athygli fyrir hönnun sína á Oddsson hótelinu í gamla JL húsinu. Virtar hönnunarsíður á borð við Dezeen og DesignMilk hafa fjallað um hönnunina sem þykir skemmtilega óhefðbundin. Hönnun þar sem andstæður kallast á. 7. október 2016 12:30 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag að Döðlur Studio hafi verið lýst gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 19. apríl. Ólafur Karl Eyjólfsson hefur verið skipaður skiptastjóri. Skiptafundur fer fram 24. ágúst. Döðlur Studio var stofnað af þeim Daníel Atlasyni og Herði Kristbjörnssyni. Þeir tjáðu Viðskiptablaðinu að Döðlur Studio hefði ekki verið við rekstur í hálft annað ár. Daníel og Hörður gengu til liðs við Gangverk fyrir einu og hálfu ári. Hönnunarstúdíóið var öflugt í auglýsingagerð og þjónustaði meðal annars Símann, 66° Norður, Samtök ferðaþjónustunnar, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Bláa lónið og Emmessís. Þá hannaði stúdóíð forsmíðaða sumarbústaðinn Broddgöltinn (e. Hedgehog) sem er hægt að fá í þremur stærðum. Broddgölturinn er afar vandað stálgrindarhús með mjög mikilli lofthæð og miklum stærðarmöguleikum.Döðlur Framleiðandi Boddgaltarins er Döðlur Modular. Rekstur félagsins verður ekki fyrir áhrifum af gjaldþroti stúdíósins.
Tíska og hönnun Gjaldþrot Reykjavík Tengdar fréttir Gangverk kaupir Döðlur Hugbúnaðarhúsið Gangverk hefur gengið frá kaupum á hönnunarfyrirtækinu Döðlur Studio. 19. nóvember 2021 18:04 Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Mennirnir á bakvið Döðlur, þeir Daníel Freyr Atlason og Hörður Kristbjörnsson leysa frá skjóðunni. 14. september 2017 19:15 Blanda af há- og lágmenningu Hönnunarfyrirtækið Döðlur hefur vakið mikla athygli fyrir hönnun sína á Oddsson hótelinu í gamla JL húsinu. Virtar hönnunarsíður á borð við Dezeen og DesignMilk hafa fjallað um hönnunina sem þykir skemmtilega óhefðbundin. Hönnun þar sem andstæður kallast á. 7. október 2016 12:30 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Gangverk kaupir Döðlur Hugbúnaðarhúsið Gangverk hefur gengið frá kaupum á hönnunarfyrirtækinu Döðlur Studio. 19. nóvember 2021 18:04
Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Mennirnir á bakvið Döðlur, þeir Daníel Freyr Atlason og Hörður Kristbjörnsson leysa frá skjóðunni. 14. september 2017 19:15
Blanda af há- og lágmenningu Hönnunarfyrirtækið Döðlur hefur vakið mikla athygli fyrir hönnun sína á Oddsson hótelinu í gamla JL húsinu. Virtar hönnunarsíður á borð við Dezeen og DesignMilk hafa fjallað um hönnunina sem þykir skemmtilega óhefðbundin. Hönnun þar sem andstæður kallast á. 7. október 2016 12:30