Mitsotakis fagnaði sigri á Grikklandi en vill hreinan meirihluta Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. maí 2023 07:45 Kyriakos Mitsotakis ávarpaði stuðningsmenn sína í gær. Hann kallaði úrslitin pólitískan jarðskjálfta. AP Photo/Petros Giannakouris Gríski stjórnarflokkurinn Nýtt lýðræði, sem er hægra megin við miðju á pólitíska litrófinu vann góðan sigur í þingkosningunum þar í landi um helgina. Flokkurinn, með forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis fremstan í flokki fékk 41 prósent atkvæða, sem er mun meira en þeir fengu síðast, en helsti keppinauturinn, vinstriflokkurinn Syriza náði aðeins tuttugu prósentum. Leiðtogi Syriza, Alexis Tsipras hefur þegar óskað keppinautunumn til hamingju með sigurinn en þó gæti farið svo að efnt verði til nýrra kosninga. Mitsutakis sagði í kosningabaráttunni að hann hefði ekki áhuga á að mynda samsteypustjórn í Grikklandi heldur færi betur á því að Nýtt lýðræði yrði eitt við stjórnvölinn. Aðeins vantaði fimm þingsæti upp á að það tækist. Því er talið líklegast að þegar Mitsotakis verður kallaður á fund forseta Grikklands muni hann hafna því að mynda samsteypustjórn. Forsetinn muni þá fela öðrum flokkum að reyna við slíka stjórnarmyndun og ef það gengur ekki, sem allar líkur eru taldar á, skipar forsetinn bráðabirgðastjórn sem myndi stjórna landinu uns hægt verður að ganga aftur til kosninga. Grikkland Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Fleiri fréttir Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Sjá meira
Flokkurinn, með forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis fremstan í flokki fékk 41 prósent atkvæða, sem er mun meira en þeir fengu síðast, en helsti keppinauturinn, vinstriflokkurinn Syriza náði aðeins tuttugu prósentum. Leiðtogi Syriza, Alexis Tsipras hefur þegar óskað keppinautunumn til hamingju með sigurinn en þó gæti farið svo að efnt verði til nýrra kosninga. Mitsutakis sagði í kosningabaráttunni að hann hefði ekki áhuga á að mynda samsteypustjórn í Grikklandi heldur færi betur á því að Nýtt lýðræði yrði eitt við stjórnvölinn. Aðeins vantaði fimm þingsæti upp á að það tækist. Því er talið líklegast að þegar Mitsotakis verður kallaður á fund forseta Grikklands muni hann hafna því að mynda samsteypustjórn. Forsetinn muni þá fela öðrum flokkum að reyna við slíka stjórnarmyndun og ef það gengur ekki, sem allar líkur eru taldar á, skipar forsetinn bráðabirgðastjórn sem myndi stjórna landinu uns hægt verður að ganga aftur til kosninga.
Grikkland Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Fleiri fréttir Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Sjá meira