Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. maí 2023 18:01 Telma Lucinda Tómasson les kvöldfréttir. Vólódímír Selenskí forseti Úkraínu réði lögum og lofum á leiðtogafundi G7 sem lauk í dag, eftir ströng fundahöld og afgerandi stuðningsyfirlýsingar vesturveldanna við Úkraínu. Selenskí þurfti ítrekað að hafna fullyrðingum Rússa um yfirráð yfir úkraínsku borginni Bakhmút á lokadegi fundarins. Við gerum upp fundinn í fréttatímanum klukkan 18:30 og ræðum við Friðrik Jónsson sérfræðing í öryggis- og varnarmálum í beinni í myndveri. Framkvæmdastjóri samtakanna HIV Ísland vill að íslensk stjórnvöld biðjist afsökunar á framkomu sinni gagnvart HIV-smituðum í lok síðustu aldar. Fjörutíu ár eru nú liðin frá því að þeir fyrstu greindust með HIV hér á landi; við litum inn á sátta- og minningarstund sem haldin var í dag af því tilefni, þar sem forsætisráðherra var meðal ræðumanna. Íslenski lundastofninn er í miklum vandræðum og hefur dregist saman um 70% á síðustu 30 árum. Þróunin kemur illa við ferðaþjónustuna sem hefur markaðssett lundann sem einkennisfugl landsins. Þá verðum við í beinni með veðurfræðingi en ekkert lát virðist á því leiðindaveðri sem verið hefur á landinu síðustu daga. Við segjum einnig frá vendingum í ruslatunnumálum Reykjavíkur og sýnum frá æsispennandi bakgarðshlaupi úti í Þýskalandi, þar sem Íslendingar eiga enn einn fulltrúa. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Sjá meira
Við gerum upp fundinn í fréttatímanum klukkan 18:30 og ræðum við Friðrik Jónsson sérfræðing í öryggis- og varnarmálum í beinni í myndveri. Framkvæmdastjóri samtakanna HIV Ísland vill að íslensk stjórnvöld biðjist afsökunar á framkomu sinni gagnvart HIV-smituðum í lok síðustu aldar. Fjörutíu ár eru nú liðin frá því að þeir fyrstu greindust með HIV hér á landi; við litum inn á sátta- og minningarstund sem haldin var í dag af því tilefni, þar sem forsætisráðherra var meðal ræðumanna. Íslenski lundastofninn er í miklum vandræðum og hefur dregist saman um 70% á síðustu 30 árum. Þróunin kemur illa við ferðaþjónustuna sem hefur markaðssett lundann sem einkennisfugl landsins. Þá verðum við í beinni með veðurfræðingi en ekkert lát virðist á því leiðindaveðri sem verið hefur á landinu síðustu daga. Við segjum einnig frá vendingum í ruslatunnumálum Reykjavíkur og sýnum frá æsispennandi bakgarðshlaupi úti í Þýskalandi, þar sem Íslendingar eiga enn einn fulltrúa.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Sjá meira