Þjálfari Valgeirs allt annað en sáttur: „Þetta er skandall“ Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2023 18:30 Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður BK Hacken vísir/Getty Valgeir Lunddal var í byrjunarliði Svíþjóðarmeistara BK Hacken í leik liðsins gegn Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Valgeir lék allan leikinn í liði Hacken um algjöran toppslag var að ræða þar sem Malmö situr á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar og Hacken í 2.sæti. Even Hovland kom Hacken yfir með marki á 50.mínútu. Forysta sænsku meistaranna stóð hins vegar aðeins yfir í tæpar þrjár mínútur því að á 53.mínútu kom Stefano Vecchia boltanum í netið og jafnaði leikinn fyrir Malmö. Benie Traore kom Hacken aftur yfir í leiknum með marki á 76.mínútu en sjálfsmark undir lok leiks frá Johan Hammar sá til þess að liðin skiptu með sér stigunum sem í boði voru. Upp úr sauð í leiknum á 74. mínútu í stöðunni 2-1 fyrir Hacken þegar að Anders Christiansen braut harkalega á leikmanni Svíþjóðarmeistaranna. Hann fékk aðeins gult spjald að launum, eitthvað sem Per-Mathias Högmo. þjálfari Valgeirs hjá Hacken var allt annað en sáttur með. ,,Þetta er skandall. Þetta á að vera rautt spjald," sagði Per í viðtali eftir leik þar sem atvikið var spilað fyrir hann í beinni útsendingu. "Det är en skandal det där. Det där är rött kort"Per-Mathias Högmo om Anders Christiansens tackling som resulterade i gult kort. pic.twitter.com/Pp5jRgoYRA— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 21, 2023 Eftir leik dagsins situr Malmö á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, sex stigum meira en Hacken sem situr í 2. sæti. Bæði lið hafa leikið níu leiki á þessum tímapunkti. Sænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Valgeir lék allan leikinn í liði Hacken um algjöran toppslag var að ræða þar sem Malmö situr á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar og Hacken í 2.sæti. Even Hovland kom Hacken yfir með marki á 50.mínútu. Forysta sænsku meistaranna stóð hins vegar aðeins yfir í tæpar þrjár mínútur því að á 53.mínútu kom Stefano Vecchia boltanum í netið og jafnaði leikinn fyrir Malmö. Benie Traore kom Hacken aftur yfir í leiknum með marki á 76.mínútu en sjálfsmark undir lok leiks frá Johan Hammar sá til þess að liðin skiptu með sér stigunum sem í boði voru. Upp úr sauð í leiknum á 74. mínútu í stöðunni 2-1 fyrir Hacken þegar að Anders Christiansen braut harkalega á leikmanni Svíþjóðarmeistaranna. Hann fékk aðeins gult spjald að launum, eitthvað sem Per-Mathias Högmo. þjálfari Valgeirs hjá Hacken var allt annað en sáttur með. ,,Þetta er skandall. Þetta á að vera rautt spjald," sagði Per í viðtali eftir leik þar sem atvikið var spilað fyrir hann í beinni útsendingu. "Det är en skandal det där. Det där är rött kort"Per-Mathias Högmo om Anders Christiansens tackling som resulterade i gult kort. pic.twitter.com/Pp5jRgoYRA— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 21, 2023 Eftir leik dagsins situr Malmö á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, sex stigum meira en Hacken sem situr í 2. sæti. Bæði lið hafa leikið níu leiki á þessum tímapunkti.
Sænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira