Einnig verður rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um leiðtogafund Evrópuráðsins sem er nýafstaðinn.
Að auki heyrum við í skólastjóra Kvennaskólans í Reykjavík sem er allt annað en sátt við fyrirhugaða sameiningu við MS, en boðað hefur verið til mótmæla vegna málsins síðar í dag.
Að auki tökum við púlsinn á glöðum Skagfirðingum sem urðu Íslandsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn í gær.