Ferrari leggur sitt af mörkum í kjölfar mannskæðra flóða á Ítalíu Aron Guðmundsson skrifar 19. maí 2023 14:00 Ástandið í Emilia-Romagna héraði á Ítalíu er slæmt Vísir/Getty Formúlu 1 lið Ferrari hefur gefið eina milljón evra, yfir 150 milljónum íslenskra króna, til hjálparstarfs í Emilia-Romagna héraði en flóð hafa valdið manntjóni og mikilli eyðileggingu á svæðinu. Það er Sky Sports sem greinir frá en keppnishelgi Formúlu 1 átti að fara fram í héraðinu um komandi helgi. Forráðamenn mótaraðarinnar tóku hins vegar ákvörðun um að aflýsa keppnishelginni þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi allra þeirra sem myndu sækja keppnishelgina. Níu einstaklingar hafa látið lífið í flóðunum og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Höfuðstöðvar Ferrari eru staðsettar í Maranello, um 80 kílómetrum norðvestur af Imola í Emilia-Romagna héraði, og vill liðið með framlagi sínu upp á eina milljón evra leggja sitt af mörkum til að létta undir með nágrönnum sínum. Ferrari supports the flood-affected community and is donating 1 million euros to the Emilia-Romagna Region's Agency for Territorial Safety and Civil Protection, joining the regional fundraising campaign.#Ferrari #EmiliaRomagna— Scuderia Ferrari (@ScuderiaFerrari) May 18, 2023 Ítalía Akstursíþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Það er Sky Sports sem greinir frá en keppnishelgi Formúlu 1 átti að fara fram í héraðinu um komandi helgi. Forráðamenn mótaraðarinnar tóku hins vegar ákvörðun um að aflýsa keppnishelginni þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi allra þeirra sem myndu sækja keppnishelgina. Níu einstaklingar hafa látið lífið í flóðunum og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Höfuðstöðvar Ferrari eru staðsettar í Maranello, um 80 kílómetrum norðvestur af Imola í Emilia-Romagna héraði, og vill liðið með framlagi sínu upp á eina milljón evra leggja sitt af mörkum til að létta undir með nágrönnum sínum. Ferrari supports the flood-affected community and is donating 1 million euros to the Emilia-Romagna Region's Agency for Territorial Safety and Civil Protection, joining the regional fundraising campaign.#Ferrari #EmiliaRomagna— Scuderia Ferrari (@ScuderiaFerrari) May 18, 2023
Ítalía Akstursíþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti