Frægir Íslendingar í fínni sætum urðu vitni að sögulegum úrslitum Aron Guðmundsson skrifar 19. maí 2023 12:01 Það var margt um manninn í Origohöllinni í gærkvöldi Vísir/Hulda Margrét Þjóðþekktir Íslendingar voru áberandi við svokölluðum „courtside“ sætum sem í boði voru í Origohöllinni að Hlíðarenda í gær á oddaleik Vals og Tindastóls í úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Leiknum lauk með sögulegum sigri Tindastóls sem tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í körfubolta. Bryddað var upp á nýjung í úrslitaeinvígjum Vals á nýafstöðnu tímabili þar sem boðið var upp á „courtside“ sæti alveg upp við völlinn og gátu áhorfendur þar með verið alveg ofan í því sem var að eiga sér stað inn á vellinum. Miðar í þessi fínni sæti kostuðu 10 þúsund krónur og var hamborgari og bjór innifalinn í miðaverðinu. Líkt og sjá mátti í sjónvarpsútsendingu Stöð 2 Sport frá leik gærkvöldsins voru margir þjóðþekktir einstaklingar sem létu sig ekki vanta og splæstu í „courtside miða.“ Meðal þeirra var atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Hörður Björgvin Magnússon leikmaður Panathinaikos í Grikklandi. Hörður Björgvin Magnússon, atvinnumaður í knattspyrnuVísir/Skjáskot Logi Geirsson, einkaþjálfari og handboltakempa, mætti einnig á leikinn og bauð syni sínum með. Logi Geirsson, einkaþjálfari og handboltakempaVísir/Skjáskot Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-,iðnaðar- og nýsköpunarráðherra var á svæðinu og við hlið hennar má sjá Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúa og varaþingmann Sjálfstæðisflokksins og Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóra Regins hf. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Halldór Benjamín Þorbergsson og Friðjón FriðjónssonVísir/Hulda Margrét Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti á alla leiki í úrslitaeinvígis Vals og Tindastóls. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður Vísir/Skjáskot Auðunn Blöndal, Sauðkrækingur, gat fagnað í lok leiks. Honum til halds og trausts á leiknum var knattspyrnugoðsögnin Eiður Smári Guðjohnsen. Auðunn Blöndal og Eiður Smári GuðjohnsenVísir/Hulda Margrét Andri Rúnar Bjarnason, markamaskína og sóknarmaður Vals í fótbolta, lét sig ekki vanta en Andri Rúnar er mikill áhugamaður um körfubolta líkt og má sjá á NBA jakkanum sem hann skartaði. Andri Rúnar Bjarnason, sóknarmaður Vals í knattspyrnuVísir/Skjáskot Dagur B. Eggertson, borgarstjóri Reykjavíkur, sat við annan enda vallarins. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur Vísir/Hulda Margrét Íslenska körfuboltagoðsögnin Logi Gunnarsson, sem lagði skóna á hilluna eftir einvígi Tindastóls og Njarðvíkur var í Origohöllinni. Logi Gunnarsson, körfuboltagoðsögnVísir/Skjáskot Valsarinn Guðni Bergsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, studdi við bakið á sínum mönnum. Guðni Bergsson, Valsari Vísir/Skjáskot Aron Mola hefur farið á kostum í leiknu handboltaþáttaröðinni Afturelding. Hann gaf körfuboltanum séns í gærkvöldi. Aron Mola, leikari Vísir/Skjáskot Sérfræðingarnir Teddi Ponza, Siggi Bond og Hrafnkell Freyr voru léttir, ljúfir og kátir. Teddi Ponza, Siggi Bond og Hrafnkell Freyr, sérfræðingar Vísir/Skjáskot Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu, mátti þola tap gegn Grindavík í Mjólkurbikarnum nokkrum klukkustundum fyrir leik Vals og Tindastóls. Hann sat með útvarpsmanninum Rikka G á leiknum. Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu og Rikki G, úvarpsmaðurVísir/Skjáskot Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og Valsari, gæti skrifað góða bók um magnað gengi Tindastóls. Þorgrímur Þráinsson, Valsari og rithöfundurVísir/Skjáskot Þá var Gummi Kíró, framkvæmdastjóri Kírópraktorstöðvar Reykjavíkur á svæðinu. Gummi KíróVísir/Skjáskot Ragnar Þór Jónsson, forstjóri Öryggismiðstöðvarinnar, er grjótharður Valsarari og spilaði með liðinu á árum áður. Hér að neðan ræða þeir Svali Björgvinsson málin. Ragnar Þór og Svali eru lengst til hægri á myndinni.Vísir/Hulda Íslandsmeistarar kvenna í körfunni í Val voru að sjálfsögðu í bestu sætunum á fremsta bekk. Valsarar geta huggað sig við það að hafa unnið gull í kvennaflokki. Hér leit allt vel út. Sex sekúndur eftir og Valsarar tveimur stigum yfir.Vísir/Hulda Leikaravinirnir Jóhann Kristófer og Sigurbjartur Sturla Atlason við hlið Andra Rúnars Bjarnasonar. Taugatitringur á hliðarlínunni.Vísir/Hulda Subway-deild karla Tindastóll Valur Samkvæmislífið Reykjavík Tengdar fréttir Pavel gaf gullið sitt Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Stólarnir fögnuðu vel og rækilega eftir leik og heppinn ungur stuðningsmaður fékk verðlaunapening Pavels Ermolinski, þjálfara Tindastóls. 19. maí 2023 10:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05 Myndasyrpa | Stórkostleg skemmtun þegar Tindastóll varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir sigur á Val í Origo-höllinni. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna í leikslok var ósvikinn. 19. maí 2023 07:00 Seinkaði Orlando ferðinni og varð Íslandsmeistari: Brotnaði niður á pallinum Ef það var einhver Tindastólsmaður sem var búinn að bíða eftir að sá stóri kæmi á Krókinn þá væri það Herra Skagafjörður sem er búinn að vera með frá upphafi í þessu körfuboltaævintýri fyrir norðan. 19. maí 2023 09:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Leiknum lauk með sögulegum sigri Tindastóls sem tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í körfubolta. Bryddað var upp á nýjung í úrslitaeinvígjum Vals á nýafstöðnu tímabili þar sem boðið var upp á „courtside“ sæti alveg upp við völlinn og gátu áhorfendur þar með verið alveg ofan í því sem var að eiga sér stað inn á vellinum. Miðar í þessi fínni sæti kostuðu 10 þúsund krónur og var hamborgari og bjór innifalinn í miðaverðinu. Líkt og sjá mátti í sjónvarpsútsendingu Stöð 2 Sport frá leik gærkvöldsins voru margir þjóðþekktir einstaklingar sem létu sig ekki vanta og splæstu í „courtside miða.“ Meðal þeirra var atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Hörður Björgvin Magnússon leikmaður Panathinaikos í Grikklandi. Hörður Björgvin Magnússon, atvinnumaður í knattspyrnuVísir/Skjáskot Logi Geirsson, einkaþjálfari og handboltakempa, mætti einnig á leikinn og bauð syni sínum með. Logi Geirsson, einkaþjálfari og handboltakempaVísir/Skjáskot Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-,iðnaðar- og nýsköpunarráðherra var á svæðinu og við hlið hennar má sjá Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúa og varaþingmann Sjálfstæðisflokksins og Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóra Regins hf. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Halldór Benjamín Þorbergsson og Friðjón FriðjónssonVísir/Hulda Margrét Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti á alla leiki í úrslitaeinvígis Vals og Tindastóls. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður Vísir/Skjáskot Auðunn Blöndal, Sauðkrækingur, gat fagnað í lok leiks. Honum til halds og trausts á leiknum var knattspyrnugoðsögnin Eiður Smári Guðjohnsen. Auðunn Blöndal og Eiður Smári GuðjohnsenVísir/Hulda Margrét Andri Rúnar Bjarnason, markamaskína og sóknarmaður Vals í fótbolta, lét sig ekki vanta en Andri Rúnar er mikill áhugamaður um körfubolta líkt og má sjá á NBA jakkanum sem hann skartaði. Andri Rúnar Bjarnason, sóknarmaður Vals í knattspyrnuVísir/Skjáskot Dagur B. Eggertson, borgarstjóri Reykjavíkur, sat við annan enda vallarins. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur Vísir/Hulda Margrét Íslenska körfuboltagoðsögnin Logi Gunnarsson, sem lagði skóna á hilluna eftir einvígi Tindastóls og Njarðvíkur var í Origohöllinni. Logi Gunnarsson, körfuboltagoðsögnVísir/Skjáskot Valsarinn Guðni Bergsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, studdi við bakið á sínum mönnum. Guðni Bergsson, Valsari Vísir/Skjáskot Aron Mola hefur farið á kostum í leiknu handboltaþáttaröðinni Afturelding. Hann gaf körfuboltanum séns í gærkvöldi. Aron Mola, leikari Vísir/Skjáskot Sérfræðingarnir Teddi Ponza, Siggi Bond og Hrafnkell Freyr voru léttir, ljúfir og kátir. Teddi Ponza, Siggi Bond og Hrafnkell Freyr, sérfræðingar Vísir/Skjáskot Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu, mátti þola tap gegn Grindavík í Mjólkurbikarnum nokkrum klukkustundum fyrir leik Vals og Tindastóls. Hann sat með útvarpsmanninum Rikka G á leiknum. Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu og Rikki G, úvarpsmaðurVísir/Skjáskot Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og Valsari, gæti skrifað góða bók um magnað gengi Tindastóls. Þorgrímur Þráinsson, Valsari og rithöfundurVísir/Skjáskot Þá var Gummi Kíró, framkvæmdastjóri Kírópraktorstöðvar Reykjavíkur á svæðinu. Gummi KíróVísir/Skjáskot Ragnar Þór Jónsson, forstjóri Öryggismiðstöðvarinnar, er grjótharður Valsarari og spilaði með liðinu á árum áður. Hér að neðan ræða þeir Svali Björgvinsson málin. Ragnar Þór og Svali eru lengst til hægri á myndinni.Vísir/Hulda Íslandsmeistarar kvenna í körfunni í Val voru að sjálfsögðu í bestu sætunum á fremsta bekk. Valsarar geta huggað sig við það að hafa unnið gull í kvennaflokki. Hér leit allt vel út. Sex sekúndur eftir og Valsarar tveimur stigum yfir.Vísir/Hulda Leikaravinirnir Jóhann Kristófer og Sigurbjartur Sturla Atlason við hlið Andra Rúnars Bjarnasonar. Taugatitringur á hliðarlínunni.Vísir/Hulda
Subway-deild karla Tindastóll Valur Samkvæmislífið Reykjavík Tengdar fréttir Pavel gaf gullið sitt Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Stólarnir fögnuðu vel og rækilega eftir leik og heppinn ungur stuðningsmaður fékk verðlaunapening Pavels Ermolinski, þjálfara Tindastóls. 19. maí 2023 10:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05 Myndasyrpa | Stórkostleg skemmtun þegar Tindastóll varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir sigur á Val í Origo-höllinni. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna í leikslok var ósvikinn. 19. maí 2023 07:00 Seinkaði Orlando ferðinni og varð Íslandsmeistari: Brotnaði niður á pallinum Ef það var einhver Tindastólsmaður sem var búinn að bíða eftir að sá stóri kæmi á Krókinn þá væri það Herra Skagafjörður sem er búinn að vera með frá upphafi í þessu körfuboltaævintýri fyrir norðan. 19. maí 2023 09:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Pavel gaf gullið sitt Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Stólarnir fögnuðu vel og rækilega eftir leik og heppinn ungur stuðningsmaður fékk verðlaunapening Pavels Ermolinski, þjálfara Tindastóls. 19. maí 2023 10:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05
Myndasyrpa | Stórkostleg skemmtun þegar Tindastóll varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir sigur á Val í Origo-höllinni. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna í leikslok var ósvikinn. 19. maí 2023 07:00
Seinkaði Orlando ferðinni og varð Íslandsmeistari: Brotnaði niður á pallinum Ef það var einhver Tindastólsmaður sem var búinn að bíða eftir að sá stóri kæmi á Krókinn þá væri það Herra Skagafjörður sem er búinn að vera með frá upphafi í þessu körfuboltaævintýri fyrir norðan. 19. maí 2023 09:30