Réðust að fjölskyldumeðlimum og vinum leikmanna eftir tap Aron Guðmundsson skrifar 19. maí 2023 11:32 Jarrod Bowen, leikmaður West Ham United, reynir að skerast í leikinn Vísir/Getty Leikmenn West Ham United reyndu að grípa til varna fyrir fjölskyldumeðlimi og vini sína í gærkvöldi þegar að ofbeldisfullir stuðningsmenn hollenska liðsins AZ Alkmaar brutust inn á lokað svæði AFAS leikvangsins þar sem þau sátu. Greint er frá málavendingunum á vef Sky Sports en West Ham United tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik Sambandsdeildar UEFA með sigri á AZ Alkmaar í undanúrslitaeinvígi liðanna. Pablo Fornals, tryggði West Ham United sigur í leik gærdagsins með marki í uppbótatíma en samanlagt komst Lundúnaliðið áfram á 3-1 sigri í einvíginu. Það varð allt vitlaust á meðal ákveðins hóps stuðningsmanna AZ Alkmaar eftir leik. Hann braut sér leið í gegnum girðingu og gerði atlögu að hópi stuðningsmanna West Ham United, sem innihélt meðal annars fjölskyldumeðlimi leikmanna. Incredible this, AZ Alkmaar fans storming into the section where the West Ham players families and friends are to attack them.If this was an English club causing the trouble, they d be banned from European football for years.pic.twitter.com/luMhzNwDK9— Football Away Days (@FBAwayDays) May 18, 2023 Leikmenn West Ham United reyndu hvað þeir gátu að skerast í leikinn, þá voru lögregla og öryggisverðir leikvangsins fljótir á svæðið. Ró náðist á mannskapinn á innan við tíu mínútum að sögn Sky Sports. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, tjáði sig um málið eftir leik „Við þurfum að sjá til hvernig aðstæður eru þegar rykið fellur en stærsta vandamálið er náttúrulega að þetta gerðist á svæði þar sem fjölskyldumeðlimir og vinir leikmanna sátu. Margir af leikmönnum mínum voru reiðir eftir þetta vegna þess að þeir gátu ekki komist að því hvort fjölskyldumeðlimir þeirra væri hólpnir.“ Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Greint er frá málavendingunum á vef Sky Sports en West Ham United tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik Sambandsdeildar UEFA með sigri á AZ Alkmaar í undanúrslitaeinvígi liðanna. Pablo Fornals, tryggði West Ham United sigur í leik gærdagsins með marki í uppbótatíma en samanlagt komst Lundúnaliðið áfram á 3-1 sigri í einvíginu. Það varð allt vitlaust á meðal ákveðins hóps stuðningsmanna AZ Alkmaar eftir leik. Hann braut sér leið í gegnum girðingu og gerði atlögu að hópi stuðningsmanna West Ham United, sem innihélt meðal annars fjölskyldumeðlimi leikmanna. Incredible this, AZ Alkmaar fans storming into the section where the West Ham players families and friends are to attack them.If this was an English club causing the trouble, they d be banned from European football for years.pic.twitter.com/luMhzNwDK9— Football Away Days (@FBAwayDays) May 18, 2023 Leikmenn West Ham United reyndu hvað þeir gátu að skerast í leikinn, þá voru lögregla og öryggisverðir leikvangsins fljótir á svæðið. Ró náðist á mannskapinn á innan við tíu mínútum að sögn Sky Sports. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, tjáði sig um málið eftir leik „Við þurfum að sjá til hvernig aðstæður eru þegar rykið fellur en stærsta vandamálið er náttúrulega að þetta gerðist á svæði þar sem fjölskyldumeðlimir og vinir leikmanna sátu. Margir af leikmönnum mínum voru reiðir eftir þetta vegna þess að þeir gátu ekki komist að því hvort fjölskyldumeðlimir þeirra væri hólpnir.“
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira