Fyrsta flugið til Detroit Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. maí 2023 17:18 Boðið var upp á kaffi og með því. Icelandair Fyrsta áætlunarflug Icelandair til bandarísku borgarinnar Detroit fór í loftið á fimmta tímanum í dag. Félagið stefnir á að fljúga fjórum sinnum í viku til borgarinnar. Icelandair flaug til borgarinnar í stuttan tíma á níunda áratugnum en fram kemur í tilkynningu frá félaginu að nú fljúgi Icelandair til þrettán áfangastaða í Bandaríkjunum. Nýju flugleiðinni til Detroit sé ætlað að mæta áframhaldandi eftirspurn eftir ferðum til Íslands, enda Bandaríkjamenn fjölmennasti hópur ferðamanna sem kemur hingað til lands. „Detroit er áhugaverð viðbót við leiðarkerfi Icelandair í Norður-Ameríku og er mikill suðupottur menningar. Þaðan eru öflugar tengingar til annarra borga í Bandaríkjunum og eins skapast með þessu góðar tengingar frá Bandaríkjunum yfir til annarra áfangastaða okkar í Evrópu. Við höfum haft af því góða raun undanfarin ár að bæta við leiðarkerfi okkar áfangastöðum vestanhafs sem hafa fáar beinar tengingar við Evrópu og þannig passar Detroit vel inn í öflugt leiðarkerfi okkar,“ er haft eftir Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair í tilkynningu. Fréttir af flugi Icelandair Ferðalög Bandaríkin Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Icelandair flýgur til Detroit Icelandair hyggst hefja áætlunarflug til bandarísku stórborgarinnar Detroit næsta vor. 24. nóvember 2022 13:11 Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Sjá meira
Icelandair flaug til borgarinnar í stuttan tíma á níunda áratugnum en fram kemur í tilkynningu frá félaginu að nú fljúgi Icelandair til þrettán áfangastaða í Bandaríkjunum. Nýju flugleiðinni til Detroit sé ætlað að mæta áframhaldandi eftirspurn eftir ferðum til Íslands, enda Bandaríkjamenn fjölmennasti hópur ferðamanna sem kemur hingað til lands. „Detroit er áhugaverð viðbót við leiðarkerfi Icelandair í Norður-Ameríku og er mikill suðupottur menningar. Þaðan eru öflugar tengingar til annarra borga í Bandaríkjunum og eins skapast með þessu góðar tengingar frá Bandaríkjunum yfir til annarra áfangastaða okkar í Evrópu. Við höfum haft af því góða raun undanfarin ár að bæta við leiðarkerfi okkar áfangastöðum vestanhafs sem hafa fáar beinar tengingar við Evrópu og þannig passar Detroit vel inn í öflugt leiðarkerfi okkar,“ er haft eftir Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair í tilkynningu.
Fréttir af flugi Icelandair Ferðalög Bandaríkin Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Icelandair flýgur til Detroit Icelandair hyggst hefja áætlunarflug til bandarísku stórborgarinnar Detroit næsta vor. 24. nóvember 2022 13:11 Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Sjá meira
Icelandair flýgur til Detroit Icelandair hyggst hefja áætlunarflug til bandarísku stórborgarinnar Detroit næsta vor. 24. nóvember 2022 13:11