„Ef það er hryðjuverkamaður þá myndi það sökka ef lögreglan hefði ekki byssur“ Máni Snær Þorláksson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 16. maí 2023 17:14 Þeir Úlfur Bjarni og Tómas Karl ræddu við fréttamann um leiðtogafundinn. Stöð 2 Ungir strákar í miðbæ Reykjavíkur ræddu við fréttamann Stöðvar 2 um leiðtogafundinn sem haldinn er í Hörpu í dag og á morgun. Þeir virtust vera nokkuð með á nótunum varðandi það sem er í gangi í miðbæ Reykjavíkur þessa dagana. Tómas Karl var fyrst spurður að því hvort hann vissi hvað væri í gangi í Reykjavík þessa stundina. „Ég held það. Er það ekki út af því að það eru nokkrir forsetar að fara að koma að tala um Úkraínu og þess konar stöff?“ segir hann og kallar á félaga sinn, Úlf Bjarna, til að koma og svara líka spurningum fréttamanns. „Það er svona Evrópufundur hjá öllum leiðtogum í Evrópu,“ segir Úlfur Bjarni við sömu spurningu. „Það er verið að ræða ýmis mál í núverandi samfélagi um Úkraínu, mannréttindi og alls konar svona sem þarf að ræða um.“ Vitiði hvað þessi fundur heitir? „Evrópuráðsfundur Sameinuðu þjóðanana í ESB eða eitthvað - ég veit það ekki,“ segir Úlfur Bjarni. „Bara Evrópufundurinn.“ Aðspurðir um það hvað þeim finnst um það að lögreglan hér sé með byssur í tilefni fundarins sögðu strákarnir að þeir væru sáttir við það. „Ég held að það verði ekkert vandamál fyrir mig, ég er ekki að plana neitt,“ segir Tómas Karl. „Mér finnst það bara þannig séð allt í lagi, ef það þarf þess þá er það bara þannig,“ segir Úlfur Bjarni í kjölfarið. „Ef það er hryðjuverkamaður þá myndi það sökka ef lögreglan hefði ekki byssur,“ segir Tómas Karl svo að lokum. Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Sjá meira
Tómas Karl var fyrst spurður að því hvort hann vissi hvað væri í gangi í Reykjavík þessa stundina. „Ég held það. Er það ekki út af því að það eru nokkrir forsetar að fara að koma að tala um Úkraínu og þess konar stöff?“ segir hann og kallar á félaga sinn, Úlf Bjarna, til að koma og svara líka spurningum fréttamanns. „Það er svona Evrópufundur hjá öllum leiðtogum í Evrópu,“ segir Úlfur Bjarni við sömu spurningu. „Það er verið að ræða ýmis mál í núverandi samfélagi um Úkraínu, mannréttindi og alls konar svona sem þarf að ræða um.“ Vitiði hvað þessi fundur heitir? „Evrópuráðsfundur Sameinuðu þjóðanana í ESB eða eitthvað - ég veit það ekki,“ segir Úlfur Bjarni. „Bara Evrópufundurinn.“ Aðspurðir um það hvað þeim finnst um það að lögreglan hér sé með byssur í tilefni fundarins sögðu strákarnir að þeir væru sáttir við það. „Ég held að það verði ekkert vandamál fyrir mig, ég er ekki að plana neitt,“ segir Tómas Karl. „Mér finnst það bara þannig séð allt í lagi, ef það þarf þess þá er það bara þannig,“ segir Úlfur Bjarni í kjölfarið. „Ef það er hryðjuverkamaður þá myndi það sökka ef lögreglan hefði ekki byssur,“ segir Tómas Karl svo að lokum.
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels