Hitti Siggu sex árum eftir að hún sagðist ætla að eignast barn ein og lífið hefur gjörbreyst Stefán Árni Pálsson skrifar 16. maí 2023 10:30 Sigga ákvað fyrir sex árum að eignast börn ein. Nú á hún dreng og stúlku. Fyrir sex árum eða árið 2017 hitti Sindri Sindrason fyrst hana Sigríði Lenu Sigurbjarnardóttir en þá var hún að íhuga eða búin að ákveða að eignast barn ein og sjálf. Hún hafði ekki hitt þann rétta, langaði í fjölskyldu og þetta var því rétta leiðin fyrir hana. Í tæknifrjóvgun skildi hún fara sem og hún gerði. Staða Siggu Lenu er allt önnur í dag en hún var á þessum tíma. Í dag á Sigga ekki aðeins eitt barn heldur tvö, þau Hákon Orra sem fæddur er 2019 og Áshildi Mettu sem kom með sama hætti og sama danska sæðisgjafanum árið 2022. „Ég dag erum við þriggja manna fjölskylda,“ segir Sigga og heldur áfram. „Samfélagið í dag er allt annað en bara fyrir sex árum. Fólk er mun opnara með þetta og byrjað að tala opinskátt um svona mál. Þetta er ekki skrýtið í dag.“ Sigga segir að þessi leið hafi verið sú rétta fyrir hana. Þriggja manna falleg fjölskylda. „Ég var bara með það hugarfar að vera fara í þetta ein og ég þekki ekkert annað. Sem betur fer hafa börnin mín verið ofboðslega dugleg á nóttinni og Hákon Orri hefur alltaf sofið, hún aðeins erfiðari. Það var alveg pínu strembið að vera með þau ein heima.“ Eins og gefur að skilja fær Sigga Lena allt fæðingarorlofið ein, eitthvað sem vanalega skiptist á milli beggja foreldra. Á þeim tíma þegar Hákon Orri kom í heiminn var fæðingarorlofið níu mánuðir en er í dag heilt ár. Sigga fær síðan meðlag frá ríkinu, sömu upphæð og þekkist hjá öðrum. „Ég fékk ofboðslega góð viðbrögð frá mínum nánustu þegar ég ætlaði aftur sömu leið. Ég held að fólkið mitt viti bara hvar ég er og hvernig ég er,“ segir Sigga Lena en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Börn og uppeldi Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Hún hafði ekki hitt þann rétta, langaði í fjölskyldu og þetta var því rétta leiðin fyrir hana. Í tæknifrjóvgun skildi hún fara sem og hún gerði. Staða Siggu Lenu er allt önnur í dag en hún var á þessum tíma. Í dag á Sigga ekki aðeins eitt barn heldur tvö, þau Hákon Orra sem fæddur er 2019 og Áshildi Mettu sem kom með sama hætti og sama danska sæðisgjafanum árið 2022. „Ég dag erum við þriggja manna fjölskylda,“ segir Sigga og heldur áfram. „Samfélagið í dag er allt annað en bara fyrir sex árum. Fólk er mun opnara með þetta og byrjað að tala opinskátt um svona mál. Þetta er ekki skrýtið í dag.“ Sigga segir að þessi leið hafi verið sú rétta fyrir hana. Þriggja manna falleg fjölskylda. „Ég var bara með það hugarfar að vera fara í þetta ein og ég þekki ekkert annað. Sem betur fer hafa börnin mín verið ofboðslega dugleg á nóttinni og Hákon Orri hefur alltaf sofið, hún aðeins erfiðari. Það var alveg pínu strembið að vera með þau ein heima.“ Eins og gefur að skilja fær Sigga Lena allt fæðingarorlofið ein, eitthvað sem vanalega skiptist á milli beggja foreldra. Á þeim tíma þegar Hákon Orri kom í heiminn var fæðingarorlofið níu mánuðir en er í dag heilt ár. Sigga fær síðan meðlag frá ríkinu, sömu upphæð og þekkist hjá öðrum. „Ég fékk ofboðslega góð viðbrögð frá mínum nánustu þegar ég ætlaði aftur sömu leið. Ég held að fólkið mitt viti bara hvar ég er og hvernig ég er,“ segir Sigga Lena en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Börn og uppeldi Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira