Twitter yfir sigri Vals á Króknum: „Þvílíka ofmatið þetta Síki“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2023 07:00 Það eru ekki allir á því að Síkið sé sérstakt. Vísir/Davíð Már Valur lagði Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að oddaleik þarf til að útkljá hvaða lið verður Íslandsmeistari árið 2023. Líkt og svo oft áður lét fólk gamminn geisa á Twitter á meðan leik stóð. Tindastóll byrjaði leik gærkvöldsins frábærlega og virtist sem spennustigið væri hárrétt stillt hjá heimaliðinu. Eftir magnaðan 1. leikhluta fjaraði sóknarleikur þeirra út og Íslandsmeistarar Vals gengu á lagið. Fór það svo að Valur vann með 13 stigum og því fáum við oddaleik. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar færslur af samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Við byrjum á Benedikt Gunnari Óskarssyni en sá er uppalinn Valsari og hefur spilað með meistaraflokki liðsins í handbolta undanfarin ár. Þvílíka ofmatið þetta síki— Benedikt Gunnar Óskarssonn (@BenediktOskars1) May 15, 2023 Ólýsanlegt pic.twitter.com/rgN33zjDdD— Sigurður O (@SiggiOrr) May 15, 2023 Chokefest í síkinu og já kærastinn var að horfa — Margrét Ósk (@Maggaosk) May 15, 2023 Það er rétt sem menn segja, það er hörku stemming í Síkinu #körfubolti pic.twitter.com/RMb4Udyb1E— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) May 15, 2023 Friðrik Ingi Rúnarsson hrósaði vörn Vals. Vörn Vals er frábær og það er ekki auðvelt að brjóta hana á bak aftur en Tindastóll verður ekki Íslandsmeistari ef liðið ætlar að hverfa frá sínum fjöruga leikstíl, þora að lifa í stemningunni og taka sín stundum ótímabæru skot.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) May 15, 2023 Íþróttafréttamaðurinn Einar Örn Jónsson veltir fyrir sér af hverju liðin geta ekki unnið á heimavelli. Er ekki óvenjumikil heimavallarbölvun í úrslitakeppnunum í ár? Ég veit að heimavallaforskotið er aðeins ofmetið en er þetta ekki óvenju mikið þetta árið?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 15, 2023 Ástin er sterk Tindastóll ég elska þig að eilífu amen, leikur 5 LFG! #korfubolti— Þóranna Ósk (@ThorannaOsk) May 15, 2023 Mikil spenna ríkir fyrir oddaleiknum Oddaleikur á afmælisdaginn. Takk. pic.twitter.com/Mdabouc9yy— Henry Birgir (@henrybirgir) May 15, 2023 #Leikur5 á fimmtudaginn pic.twitter.com/4lb1WyO5kz— Gummi Ben (@GummiBen) May 15, 2023 Oddaleikur. Ekki hægt að afskrifa Val. Hlíðarendi. Ekkert partý í kvöld. Frábær skemmtun. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 15, 2023 Frank Aron Booker var frábær. LeBron Aron Booker! Takk fyrir mig!! Aaaalvöru oddaleikur coming up— Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 15, 2023 Booker er ROSALEGUR!— Björn Teitsson (@bjornteits) May 15, 2023 ég í næsta ble að tala um frank booker pic.twitter.com/qlQWIb8a2u— Tómas (@tommisteindors) May 15, 2023 My body is in Vegas but my mind is on Frank Aron Booker #BookIt pic.twitter.com/ApqPDdMxF2— Jói Skúli (@joiskuli10) May 15, 2023 Sigtryggur Arnar líka þó hann hafi tapað. pic.twitter.com/VAuxjzS8lV— Ægir Líndal (@AegirLindal) May 15, 2023 Að lokum var Sindri Snær Jensson mjög ánægður með að Pavel hafi fundið sér „aðra vinnu.“ Mín uppáhalds atvinnuauglýsing allra tíma.Pavel fékk aðra vinnu. pic.twitter.com/YLATAJMN0h— Sindri Jensson (@sindrijensson) May 15, 2023 Körfubolti Valur Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Hetja Vals elskar lætin í Síkinu: „Svo góð orka hérna inni“ Frank Aron Booker var hetja Vals í mögnuðum sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki. Með sigrinum tryggði Valur sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, lokatölur 69-82. 15. maí 2023 22:05 „Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira
Tindastóll byrjaði leik gærkvöldsins frábærlega og virtist sem spennustigið væri hárrétt stillt hjá heimaliðinu. Eftir magnaðan 1. leikhluta fjaraði sóknarleikur þeirra út og Íslandsmeistarar Vals gengu á lagið. Fór það svo að Valur vann með 13 stigum og því fáum við oddaleik. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar færslur af samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Við byrjum á Benedikt Gunnari Óskarssyni en sá er uppalinn Valsari og hefur spilað með meistaraflokki liðsins í handbolta undanfarin ár. Þvílíka ofmatið þetta síki— Benedikt Gunnar Óskarssonn (@BenediktOskars1) May 15, 2023 Ólýsanlegt pic.twitter.com/rgN33zjDdD— Sigurður O (@SiggiOrr) May 15, 2023 Chokefest í síkinu og já kærastinn var að horfa — Margrét Ósk (@Maggaosk) May 15, 2023 Það er rétt sem menn segja, það er hörku stemming í Síkinu #körfubolti pic.twitter.com/RMb4Udyb1E— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) May 15, 2023 Friðrik Ingi Rúnarsson hrósaði vörn Vals. Vörn Vals er frábær og það er ekki auðvelt að brjóta hana á bak aftur en Tindastóll verður ekki Íslandsmeistari ef liðið ætlar að hverfa frá sínum fjöruga leikstíl, þora að lifa í stemningunni og taka sín stundum ótímabæru skot.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) May 15, 2023 Íþróttafréttamaðurinn Einar Örn Jónsson veltir fyrir sér af hverju liðin geta ekki unnið á heimavelli. Er ekki óvenjumikil heimavallarbölvun í úrslitakeppnunum í ár? Ég veit að heimavallaforskotið er aðeins ofmetið en er þetta ekki óvenju mikið þetta árið?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 15, 2023 Ástin er sterk Tindastóll ég elska þig að eilífu amen, leikur 5 LFG! #korfubolti— Þóranna Ósk (@ThorannaOsk) May 15, 2023 Mikil spenna ríkir fyrir oddaleiknum Oddaleikur á afmælisdaginn. Takk. pic.twitter.com/Mdabouc9yy— Henry Birgir (@henrybirgir) May 15, 2023 #Leikur5 á fimmtudaginn pic.twitter.com/4lb1WyO5kz— Gummi Ben (@GummiBen) May 15, 2023 Oddaleikur. Ekki hægt að afskrifa Val. Hlíðarendi. Ekkert partý í kvöld. Frábær skemmtun. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 15, 2023 Frank Aron Booker var frábær. LeBron Aron Booker! Takk fyrir mig!! Aaaalvöru oddaleikur coming up— Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 15, 2023 Booker er ROSALEGUR!— Björn Teitsson (@bjornteits) May 15, 2023 ég í næsta ble að tala um frank booker pic.twitter.com/qlQWIb8a2u— Tómas (@tommisteindors) May 15, 2023 My body is in Vegas but my mind is on Frank Aron Booker #BookIt pic.twitter.com/ApqPDdMxF2— Jói Skúli (@joiskuli10) May 15, 2023 Sigtryggur Arnar líka þó hann hafi tapað. pic.twitter.com/VAuxjzS8lV— Ægir Líndal (@AegirLindal) May 15, 2023 Að lokum var Sindri Snær Jensson mjög ánægður með að Pavel hafi fundið sér „aðra vinnu.“ Mín uppáhalds atvinnuauglýsing allra tíma.Pavel fékk aðra vinnu. pic.twitter.com/YLATAJMN0h— Sindri Jensson (@sindrijensson) May 15, 2023
Körfubolti Valur Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Hetja Vals elskar lætin í Síkinu: „Svo góð orka hérna inni“ Frank Aron Booker var hetja Vals í mögnuðum sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki. Með sigrinum tryggði Valur sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, lokatölur 69-82. 15. maí 2023 22:05 „Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira
Hetja Vals elskar lætin í Síkinu: „Svo góð orka hérna inni“ Frank Aron Booker var hetja Vals í mögnuðum sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki. Með sigrinum tryggði Valur sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, lokatölur 69-82. 15. maí 2023 22:05
„Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25