Kom sinni heittelskuðu á óvart með Frikka Dór Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2023 15:00 Linda Rakel Jónsdóttir og Ingi Torfi Sverrisson gáfu út bók saman og reka saman fyrirtæki. Ísland í dag Allt varð vitlaust í brúðkaupi ITS parsins Inga Torfa Sverrissonar og Lindu Rakelar Jónsdóttur í Golfskálanum á Akureyri um helgina þegar Friðrik Dór Jónsson gekk óvænt inn í salinn. Ingi Torfi og Linda Rakel létu pússa sig saman á laugardaginn í veislu sem gestir eiga eftir að minnast lengi. Hjónin nýbökuðu hafa vakið athygli fyrir að hjálpa fólki að ná tökum á mataræði sínu en aðferðin byggir á því að vigta og skrá allt ofan í sig. View this post on Instagram A post shared by Linda Rakel Jónsdóttir (@lindarakel) Í veislunni voru bæði fjölskylda, vinir og svo stjörnur í mikilvægum hlutverkum. Greta Salóme spilaði á fiðlua og dætur þeirra hjóna sungu fallega Bubbalagið „Trúir þú á engla“ við undirspil Inga Torfa sem sjálfur bjó sig undir að syngja lag úr smiðju Frikka Dórs. Allt ætlaði um koll að keyra þegar hann spurði hvort það væri ekki bara best að Frikki Dór sjálfur tæki lagið. Þá var hafnfirska sjarmatröllið mætt með flugi norður, með gítarinn og keyrði upp stemmninguna. Linda Rakel upplýsir á Instagram að hún hafi reynt allt hvað hún gat til að fá Inga Torfa til að bóka Frikka Dór í brúðkaupið. Hann hafi hins vegar ekki tekið vel í þá beiðni. Kappinn var greinilega með önnur plön, að koma sinni heittelskuðu á óvart. Inga og Linda voru viðmælendur í Íslandi í dag fyrir tæpum tveimur árum. Akureyri Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Fólk heldur að við séum búin að vera saman í tuttugu ár“ Þau Ingi og Linda kynntust í gegnum Crossfit-samfélagið á Akureyri og voru þau góðir vinir í nokkur ár áður en þau byrjuðu loks saman árið 2019. Þau segja það koma mörgum á óvart hve stutt sé síðan þau byrjuðu saman, þar sem þau séu búin að gera svo ótrúlega margt á skömmum tíma. 10. febrúar 2022 20:01 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Ingi Torfi og Linda Rakel létu pússa sig saman á laugardaginn í veislu sem gestir eiga eftir að minnast lengi. Hjónin nýbökuðu hafa vakið athygli fyrir að hjálpa fólki að ná tökum á mataræði sínu en aðferðin byggir á því að vigta og skrá allt ofan í sig. View this post on Instagram A post shared by Linda Rakel Jónsdóttir (@lindarakel) Í veislunni voru bæði fjölskylda, vinir og svo stjörnur í mikilvægum hlutverkum. Greta Salóme spilaði á fiðlua og dætur þeirra hjóna sungu fallega Bubbalagið „Trúir þú á engla“ við undirspil Inga Torfa sem sjálfur bjó sig undir að syngja lag úr smiðju Frikka Dórs. Allt ætlaði um koll að keyra þegar hann spurði hvort það væri ekki bara best að Frikki Dór sjálfur tæki lagið. Þá var hafnfirska sjarmatröllið mætt með flugi norður, með gítarinn og keyrði upp stemmninguna. Linda Rakel upplýsir á Instagram að hún hafi reynt allt hvað hún gat til að fá Inga Torfa til að bóka Frikka Dór í brúðkaupið. Hann hafi hins vegar ekki tekið vel í þá beiðni. Kappinn var greinilega með önnur plön, að koma sinni heittelskuðu á óvart. Inga og Linda voru viðmælendur í Íslandi í dag fyrir tæpum tveimur árum.
Akureyri Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Fólk heldur að við séum búin að vera saman í tuttugu ár“ Þau Ingi og Linda kynntust í gegnum Crossfit-samfélagið á Akureyri og voru þau góðir vinir í nokkur ár áður en þau byrjuðu loks saman árið 2019. Þau segja það koma mörgum á óvart hve stutt sé síðan þau byrjuðu saman, þar sem þau séu búin að gera svo ótrúlega margt á skömmum tíma. 10. febrúar 2022 20:01 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
„Fólk heldur að við séum búin að vera saman í tuttugu ár“ Þau Ingi og Linda kynntust í gegnum Crossfit-samfélagið á Akureyri og voru þau góðir vinir í nokkur ár áður en þau byrjuðu loks saman árið 2019. Þau segja það koma mörgum á óvart hve stutt sé síðan þau byrjuðu saman, þar sem þau séu búin að gera svo ótrúlega margt á skömmum tíma. 10. febrúar 2022 20:01