Erdogan leiðir en Kilicdaroglu er sigurviss Máni Snær Þorláksson skrifar 14. maí 2023 17:35 Þeir Erdogan og Kilicdaroglu eru líklegastir til sigurs í kosningunum. Getty/Burak Kara/Pool Núverandi forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, leiðir forsetakosningarnar í landinu eftir fyrstu tölur. Búið er að telja tæplega rúm fjörutíu prósent atkvæða og fékk Erdogan um 52,5 prósent þeirra. Helsti andstæðingur Erdogan í kosningunum, Kemal Kilicdaroglu, fékk 41,55 prósent atkvæða. Erdogan hefur verið forsætisráðherra eða forseti Tyrklands síðan árið 2003. Hann sækist nú eftir þriðja kjörtímabilinu í röð sem forseti. Niðurstöður skoðanakannana fyrir þessar kosningar töldu þó að Erdogan hefði aldrei staðið eins veikt og áður fyrir kosningar. Endi niðurstöðurnar svona verður Erdogan áfram forseti Tyrklands. Hann þarf þó að halda meirihluta allra atkvæða, ef enginn frambjóðandi fær meira en fimmtíu prósent atkvæða verður gengið aftur til kosninga - þá með þeim tveimur frambjóðendum sem fengu flest atkvæði í kosningunni í dag. Það á þó eftir að telja meira en helming atkvæðanna og gætu hlutirnir því breyst. Kilicdaroglu virðist sjálfur vera sigurviss en hann fullyrðir í færslu sem hann birtir á Twitter að hann sé að vinna. Ekrem Imamoglu, borgarstjóri Istanbul, segir að enginn ætti að gefa niðurstöðum frá ríkisrekna fjölmiðlinum í Tyrklandi. Imamoglu fullyrðir að Kilicdaroglu eigi eftir að verða kynntur sem forseti Tyrklands síðar í dag. Tyrkland Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Erdogan hefur verið forsætisráðherra eða forseti Tyrklands síðan árið 2003. Hann sækist nú eftir þriðja kjörtímabilinu í röð sem forseti. Niðurstöður skoðanakannana fyrir þessar kosningar töldu þó að Erdogan hefði aldrei staðið eins veikt og áður fyrir kosningar. Endi niðurstöðurnar svona verður Erdogan áfram forseti Tyrklands. Hann þarf þó að halda meirihluta allra atkvæða, ef enginn frambjóðandi fær meira en fimmtíu prósent atkvæða verður gengið aftur til kosninga - þá með þeim tveimur frambjóðendum sem fengu flest atkvæði í kosningunni í dag. Það á þó eftir að telja meira en helming atkvæðanna og gætu hlutirnir því breyst. Kilicdaroglu virðist sjálfur vera sigurviss en hann fullyrðir í færslu sem hann birtir á Twitter að hann sé að vinna. Ekrem Imamoglu, borgarstjóri Istanbul, segir að enginn ætti að gefa niðurstöðum frá ríkisrekna fjölmiðlinum í Tyrklandi. Imamoglu fullyrðir að Kilicdaroglu eigi eftir að verða kynntur sem forseti Tyrklands síðar í dag.
Tyrkland Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira