Skoða að heimila utanlandsferðir án þess að bætur skerðist Helena Rós Sturludóttir skrifar 11. maí 2023 13:31 Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar. Vísir/Egill Forstjóri Vinnumálastofnunar segir allsherjar endurskoðun á lögum um atvinnuleysisbætur standa nú yfir sem búist er við að ljúki í haust. Ekki sé búið að taka ákvörðun um hvort heimilt verði að ferðast tímabundið til annarra EES-ríkja án þess að bætur skerðist Í rökstuddu áliti ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, sem sent var til íslenskra stjórnvalda og greint var frá í gær kom fram að Ísland brjóti gegn EES-reglum með því að skerða atvinnuleysisbætur á meðan tímabundinni dvöl í öðru EES-ríki stendur. Utanlandsferðir skerði bætur Hingað til hafa þeir sem þiggja atvinnuleysisbætur hér á landi þurft að dvelja á Íslandi og hafa ferðir til annarra ríka, til lengri eða skemmri tíma, skert bótarétt. Er það mat ESA að með því séu íslensk stjórnvöld að brjóta gegn ákvæðum EES-samningsins um frjálst flæði þjónustu. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir starfshóp á vegum félagsmálaráðuneytisins nú vinna að heildarendurskoðun á lögum um atvinnuleysistryggingar sem gert er ráð fyrir að klárist í haust. Þar sé þetta mál meðal annars til skoðunar en hvort reglunum verði breytt er ekki komið á hreint. Lögin til endurskoðunar „Þetta er mál er á borði félagsmálaráðuneytisins. Það eru þau sem eiga öll samskipti við Eftirlitsstofnun EFTA en auðvitað kemur þetta líka á okkar borð,“ segir Unnur. Aðspurð hvort hún eigi von á að lögunum verði breytt í kjölfar mats Eftirlitsstofnunar segist Unnur ekki vita það. „Það er held ég ekki búið að taka ákvörðun um það. Það er verið að skoða þetta frá öllum hliðum. Verið að skoða hvort það séu fordæmi hjá EFTA dómsólum sem hægt er að byggja á og svo framvegis. Það er verið að skoða þetta mjög nákvæmlega veit ég í þessum starfshópi sem er með lögin til endurskoðunar,“ segir hún. Virk atvinnuleit skilyrði Unnur segir alveg skýr ákvæði um það í lögum um atvinnuleysistryggingar að fólk eigi að vera í virkri atvinnuleit á meðan og eigi að taka starfi ef það býðst. „Síðan eru líka lagareglur sem lúta að því að þú getur óskað eftir heimild til að fara til annarra landa innan Evrópska efnahagssvæðisins í atvinnuleit. Þá færðu sérstakt vottorð þess efnis í þrjá mánuði til dæmis. Þá getur þú farið á EES-svæðið og farið að leita þér að vinnu en það eru sérreglur um það,“ segir hún. Ekki sé heimilt að fara í frí til útlanda á bótum samkvæmt gildandi lögum án þess að þær skerðist. Samkvæmt tilkynningu frá EFTA kemur fram að röksstutt álit sé annað skrefið í formlegu samningsbrotaferli. Íslensk stjórnvöld hafi tvo mánuði til að koma sínum sjónvarmiðum á framfæri við ESA Eftirlitsstofnun. Stofnunin meti svo í kjölfarið hvort málinu verði vísað til EFTA dómstólsins. Félagsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Breyting á reglum Vinnumálastofnun fyrir menntaskólafólk Fyrir um ári síðan var ég einn af þeim sem voru atvinnulausir. Fyrir ári síðan var staðan hjá mér svo slæm að ég þurfti að lifa á orlofinu sem ég fékk í maí sen dugði mér ekki einu sinni út júní. 16. júní 2021 07:31 Ásmundur segir atvinnuleysisbætur ekki vera framfærslustyrk Ásmundur Einar Daðason minnir á tilkynningarskyldu atvinnurekenda um óréttmætar hafnanir starfstilboða. Hann segir einnig mikilvægt að tilkynnt sé um grun um að atvinnuleysisbótaþegar dveljist varanlega erlendis. 1. júní 2021 15:41 Þurfa ekki að skrá sig atvinnulausa á Íslandi mánaðarlega Forstjóri Vinnumálastofnunar segir útlendinga á atvinnuleysisbótum eiga rétt á því að leita að vinnu annars staðar á evrópska efnahagssvæðinu í þrjá mánuði. Kári Stefánsson vill fjölga dögum milli fyrstu og annarrar sýnatöku ferðamanna sem koma til landsins. 25. mars 2021 19:20 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Sjá meira
Í rökstuddu áliti ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, sem sent var til íslenskra stjórnvalda og greint var frá í gær kom fram að Ísland brjóti gegn EES-reglum með því að skerða atvinnuleysisbætur á meðan tímabundinni dvöl í öðru EES-ríki stendur. Utanlandsferðir skerði bætur Hingað til hafa þeir sem þiggja atvinnuleysisbætur hér á landi þurft að dvelja á Íslandi og hafa ferðir til annarra ríka, til lengri eða skemmri tíma, skert bótarétt. Er það mat ESA að með því séu íslensk stjórnvöld að brjóta gegn ákvæðum EES-samningsins um frjálst flæði þjónustu. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir starfshóp á vegum félagsmálaráðuneytisins nú vinna að heildarendurskoðun á lögum um atvinnuleysistryggingar sem gert er ráð fyrir að klárist í haust. Þar sé þetta mál meðal annars til skoðunar en hvort reglunum verði breytt er ekki komið á hreint. Lögin til endurskoðunar „Þetta er mál er á borði félagsmálaráðuneytisins. Það eru þau sem eiga öll samskipti við Eftirlitsstofnun EFTA en auðvitað kemur þetta líka á okkar borð,“ segir Unnur. Aðspurð hvort hún eigi von á að lögunum verði breytt í kjölfar mats Eftirlitsstofnunar segist Unnur ekki vita það. „Það er held ég ekki búið að taka ákvörðun um það. Það er verið að skoða þetta frá öllum hliðum. Verið að skoða hvort það séu fordæmi hjá EFTA dómsólum sem hægt er að byggja á og svo framvegis. Það er verið að skoða þetta mjög nákvæmlega veit ég í þessum starfshópi sem er með lögin til endurskoðunar,“ segir hún. Virk atvinnuleit skilyrði Unnur segir alveg skýr ákvæði um það í lögum um atvinnuleysistryggingar að fólk eigi að vera í virkri atvinnuleit á meðan og eigi að taka starfi ef það býðst. „Síðan eru líka lagareglur sem lúta að því að þú getur óskað eftir heimild til að fara til annarra landa innan Evrópska efnahagssvæðisins í atvinnuleit. Þá færðu sérstakt vottorð þess efnis í þrjá mánuði til dæmis. Þá getur þú farið á EES-svæðið og farið að leita þér að vinnu en það eru sérreglur um það,“ segir hún. Ekki sé heimilt að fara í frí til útlanda á bótum samkvæmt gildandi lögum án þess að þær skerðist. Samkvæmt tilkynningu frá EFTA kemur fram að röksstutt álit sé annað skrefið í formlegu samningsbrotaferli. Íslensk stjórnvöld hafi tvo mánuði til að koma sínum sjónvarmiðum á framfæri við ESA Eftirlitsstofnun. Stofnunin meti svo í kjölfarið hvort málinu verði vísað til EFTA dómstólsins.
Félagsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Breyting á reglum Vinnumálastofnun fyrir menntaskólafólk Fyrir um ári síðan var ég einn af þeim sem voru atvinnulausir. Fyrir ári síðan var staðan hjá mér svo slæm að ég þurfti að lifa á orlofinu sem ég fékk í maí sen dugði mér ekki einu sinni út júní. 16. júní 2021 07:31 Ásmundur segir atvinnuleysisbætur ekki vera framfærslustyrk Ásmundur Einar Daðason minnir á tilkynningarskyldu atvinnurekenda um óréttmætar hafnanir starfstilboða. Hann segir einnig mikilvægt að tilkynnt sé um grun um að atvinnuleysisbótaþegar dveljist varanlega erlendis. 1. júní 2021 15:41 Þurfa ekki að skrá sig atvinnulausa á Íslandi mánaðarlega Forstjóri Vinnumálastofnunar segir útlendinga á atvinnuleysisbótum eiga rétt á því að leita að vinnu annars staðar á evrópska efnahagssvæðinu í þrjá mánuði. Kári Stefánsson vill fjölga dögum milli fyrstu og annarrar sýnatöku ferðamanna sem koma til landsins. 25. mars 2021 19:20 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Sjá meira
Breyting á reglum Vinnumálastofnun fyrir menntaskólafólk Fyrir um ári síðan var ég einn af þeim sem voru atvinnulausir. Fyrir ári síðan var staðan hjá mér svo slæm að ég þurfti að lifa á orlofinu sem ég fékk í maí sen dugði mér ekki einu sinni út júní. 16. júní 2021 07:31
Ásmundur segir atvinnuleysisbætur ekki vera framfærslustyrk Ásmundur Einar Daðason minnir á tilkynningarskyldu atvinnurekenda um óréttmætar hafnanir starfstilboða. Hann segir einnig mikilvægt að tilkynnt sé um grun um að atvinnuleysisbótaþegar dveljist varanlega erlendis. 1. júní 2021 15:41
Þurfa ekki að skrá sig atvinnulausa á Íslandi mánaðarlega Forstjóri Vinnumálastofnunar segir útlendinga á atvinnuleysisbótum eiga rétt á því að leita að vinnu annars staðar á evrópska efnahagssvæðinu í þrjá mánuði. Kári Stefánsson vill fjölga dögum milli fyrstu og annarrar sýnatöku ferðamanna sem koma til landsins. 25. mars 2021 19:20
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?