Óperustjarnan Grace Bumbry er látin Atli Ísleifsson skrifar 9. maí 2023 06:54 Grace Bumbry á sviði árið 2004. Getty Bandaríska óperusöngkonan Grace Bumbry er látin, 86 ára að aldri. Bumbry þykir eitt stærsta nafnið í heimi óperunnar og var ein þeirra sem ruddi brautina fyrir svarta í heimi óperutónlistar. Erlendir fjölmiðlar segja Bumbry hafa látist í austurrísku höfuðborginni Vín á sunnudag. Bumbry sló í gegn á alþjóðavettvangi þegar hún fór með hlutverk Amneris í uppsetningu Parísaróperunnar á Aidu eftir Verdi árið 1960. Hún var þá fyrsti svarti óperusöngvarinn sem steig á svið í uppsetningu hjá Parísaróperunni og ruddi þar með brautina fyrir aðra svarta óperusöngvara. Bumbry gat bæði sungið sem sópran og messósópran. Undur lok starfsferilsins fór hún með hlutverk greifynjunnar í uppsetningu Vínaróperunnar á Spaðadrottningunni eftir Tsjaíkovskí. Metropolitan-óperan í New York minnist Bumbry á samfélagsmiðlum þar sem fram kemur að hún hafi sungið 2016 á fjölum óperunnar á tveggja áratuga tímabili. Andlát Tónlist Bandaríkin Austurríki Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Loksins kominn til okkar“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Hittast á laun Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja Bumbry hafa látist í austurrísku höfuðborginni Vín á sunnudag. Bumbry sló í gegn á alþjóðavettvangi þegar hún fór með hlutverk Amneris í uppsetningu Parísaróperunnar á Aidu eftir Verdi árið 1960. Hún var þá fyrsti svarti óperusöngvarinn sem steig á svið í uppsetningu hjá Parísaróperunni og ruddi þar með brautina fyrir aðra svarta óperusöngvara. Bumbry gat bæði sungið sem sópran og messósópran. Undur lok starfsferilsins fór hún með hlutverk greifynjunnar í uppsetningu Vínaróperunnar á Spaðadrottningunni eftir Tsjaíkovskí. Metropolitan-óperan í New York minnist Bumbry á samfélagsmiðlum þar sem fram kemur að hún hafi sungið 2016 á fjölum óperunnar á tveggja áratuga tímabili.
Andlát Tónlist Bandaríkin Austurríki Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Loksins kominn til okkar“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Hittast á laun Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira