Sex læknar og lyfjafræðingur í sömu fjölskyldunni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. maí 2023 21:04 Hér eru tveir af læknunum, þær Sirrý (til hægri), sem er augnlæknir og Guðrún Nína, sem er lungnalæknir. Báðar eru þær starfandi og búsettar í Svíþjóð með fjölskyldum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er engin skortur á læknum í þessari fjölskyldu því pabbinn er læknir, þrjá dætur hans eru líka læknar og tveir tengdasynir. Þá er sonurinn lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum. Í þætti kvöldsins, „Mig langar að vita“ á Stöð 2 fengum við að kynnast læknafjölskyldu þar sem allir eru meira og minna læknar og doktorar í sínum greinum. Við kynnum fyrst til sögunnar Óskar Zesar Reykdalsson, lækni og forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, það er pabbinn en hann er Selfyssingur í húð og hár. Svo er það eiginkona hans og mamman í hópnum, Bryndís Guðjónsdóttir, fædd og uppalinn í Hveragerði og starfar sem framhaldsskólakennari. Þá eru það börnin þeirra fjögur en það eru þau Guðjón Reykdal, sem er yngstur og er lyfjafræðingur, Margrét Dís, sem er læknir á Íslandi, Guðrún Nína, sem er læknir í Svíþjóð og Sigríður læknir í Svíþjóð. Eiginmenn Guðrúnar Nínu og Margrétar Dísar eru líka læknar, báðir þvagfæraskurðlæknar, en eiginmaður Sigríðar er kokkur og vinkona Guðjóns er lyfjafræðingur. Guðjón Reykdal, sem er lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eins og gefur að skilja eru þau Bryndís og Óskar að rifna úr stolti af börnunum sínum og tengdabörnum. „Stolt, alveg að springa,“ segir Óskar og Bryndís bætir við. „Það er ekki hægt að segja annað. Það eru bara eins og allir foreldrar af börnunum sínum held ég.“ Bryndís og Óskar, sem eru að rifna úr stolti, sem eðlilegt er af börnum sínum og tengdabörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Bryndís, þú ert kennari, ekki læknir? „Nei, nei, það er ég ekki,“ segir Bryndís og hlær. Hægt er að nálgast þáttinn í heild sinni á Stöð 2+ Margrét Dís, sem er barna- og taugalæknir á Landsspítalanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Hveragerði Svíþjóð Heilbrigðismál Íslensk erfðagreining Mig langar að vita Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Í þætti kvöldsins, „Mig langar að vita“ á Stöð 2 fengum við að kynnast læknafjölskyldu þar sem allir eru meira og minna læknar og doktorar í sínum greinum. Við kynnum fyrst til sögunnar Óskar Zesar Reykdalsson, lækni og forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, það er pabbinn en hann er Selfyssingur í húð og hár. Svo er það eiginkona hans og mamman í hópnum, Bryndís Guðjónsdóttir, fædd og uppalinn í Hveragerði og starfar sem framhaldsskólakennari. Þá eru það börnin þeirra fjögur en það eru þau Guðjón Reykdal, sem er yngstur og er lyfjafræðingur, Margrét Dís, sem er læknir á Íslandi, Guðrún Nína, sem er læknir í Svíþjóð og Sigríður læknir í Svíþjóð. Eiginmenn Guðrúnar Nínu og Margrétar Dísar eru líka læknar, báðir þvagfæraskurðlæknar, en eiginmaður Sigríðar er kokkur og vinkona Guðjóns er lyfjafræðingur. Guðjón Reykdal, sem er lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eins og gefur að skilja eru þau Bryndís og Óskar að rifna úr stolti af börnunum sínum og tengdabörnum. „Stolt, alveg að springa,“ segir Óskar og Bryndís bætir við. „Það er ekki hægt að segja annað. Það eru bara eins og allir foreldrar af börnunum sínum held ég.“ Bryndís og Óskar, sem eru að rifna úr stolti, sem eðlilegt er af börnum sínum og tengdabörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Bryndís, þú ert kennari, ekki læknir? „Nei, nei, það er ég ekki,“ segir Bryndís og hlær. Hægt er að nálgast þáttinn í heild sinni á Stöð 2+ Margrét Dís, sem er barna- og taugalæknir á Landsspítalanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Hveragerði Svíþjóð Heilbrigðismál Íslensk erfðagreining Mig langar að vita Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira