Íbúar í Old Bridge í New Jersey furðu lostnir eftir 225 kílóa pastafund Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. maí 2023 21:44 Sumir sögðu bara vanta kjötbollurnar... Nina Jochnowitz Hermaður á eftirlaunum er grunaður um að hafa hellt niður 225 kílóum af pasta nærri læk í Old Bridge í New Jersey. Málið er allt hið furðulegasta og hefur vakið mikla athygli og vangaveltur síðan pastahrúgan fannst í apríl. Nina Jochnowitz, íbúi í Old Bridge, birti myndir á Facebook í síðasta mánuði sem sýndu hrúgur af spagettíi og makkaróní við bakka Iresick-læksins. Myndirnar vöktu að sjálfsögðu mikla athygli en á meðan sumir höfðu gaman að gagnrýndu aðrir hrikalega matarsóun. Pastað, sem virðist á myndum eldað, var í raun og veru óeldað en gegnsósa eftir rigningu undanfarna daga. Einn af ráðamönnum Old Bridge sagði engu líkara en að fjöldi pakkinga hefði verið tæmdur við lækinn, líklega nýlega. someone very mysteriously dumped 3-400 pounds of pasta in the woods in old bridge, nj i need to know everything pic.twitter.com/z6D1e7u2JJ— pasta girl (@worrystonee) May 2, 2023 Hrúgurnar voru hreinsaðar upp af bæjarstarfsmönnum, sem mátu að um hefði verið að ræða fimmtán hjólbörur. Samkvæmt umfjöllun Guardian telja bæjarbúar sig nú hafa komist að því hvaðan pastað kom; úr húsi í nágrenninu sem nú er á sölu. Hermaður á eftirlaunum er sagður hafa verið að hreinsa út úr húsi nýlega látinnar móður sinnar og uppgötvað birgðir af pasta. „Ég held að hann hafi bara verið að reyna að hreinsa út úr húsi foreldra sinna og þau voru örugglega vel birg,“ sagði einn nágranna móðurinnar í samtali við NBC New York. Owen Wilson, bæjarstjóri í Old Bridge, sagði í yfirlýsingu að rekja mætti atvikið til dómgreindarskorts. Bandaríkin Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fleiri fréttir Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Sjá meira
Nina Jochnowitz, íbúi í Old Bridge, birti myndir á Facebook í síðasta mánuði sem sýndu hrúgur af spagettíi og makkaróní við bakka Iresick-læksins. Myndirnar vöktu að sjálfsögðu mikla athygli en á meðan sumir höfðu gaman að gagnrýndu aðrir hrikalega matarsóun. Pastað, sem virðist á myndum eldað, var í raun og veru óeldað en gegnsósa eftir rigningu undanfarna daga. Einn af ráðamönnum Old Bridge sagði engu líkara en að fjöldi pakkinga hefði verið tæmdur við lækinn, líklega nýlega. someone very mysteriously dumped 3-400 pounds of pasta in the woods in old bridge, nj i need to know everything pic.twitter.com/z6D1e7u2JJ— pasta girl (@worrystonee) May 2, 2023 Hrúgurnar voru hreinsaðar upp af bæjarstarfsmönnum, sem mátu að um hefði verið að ræða fimmtán hjólbörur. Samkvæmt umfjöllun Guardian telja bæjarbúar sig nú hafa komist að því hvaðan pastað kom; úr húsi í nágrenninu sem nú er á sölu. Hermaður á eftirlaunum er sagður hafa verið að hreinsa út úr húsi nýlega látinnar móður sinnar og uppgötvað birgðir af pasta. „Ég held að hann hafi bara verið að reyna að hreinsa út úr húsi foreldra sinna og þau voru örugglega vel birg,“ sagði einn nágranna móðurinnar í samtali við NBC New York. Owen Wilson, bæjarstjóri í Old Bridge, sagði í yfirlýsingu að rekja mætti atvikið til dómgreindarskorts.
Bandaríkin Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fleiri fréttir Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Sjá meira