Íbúar í Old Bridge í New Jersey furðu lostnir eftir 225 kílóa pastafund Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. maí 2023 21:44 Sumir sögðu bara vanta kjötbollurnar... Nina Jochnowitz Hermaður á eftirlaunum er grunaður um að hafa hellt niður 225 kílóum af pasta nærri læk í Old Bridge í New Jersey. Málið er allt hið furðulegasta og hefur vakið mikla athygli og vangaveltur síðan pastahrúgan fannst í apríl. Nina Jochnowitz, íbúi í Old Bridge, birti myndir á Facebook í síðasta mánuði sem sýndu hrúgur af spagettíi og makkaróní við bakka Iresick-læksins. Myndirnar vöktu að sjálfsögðu mikla athygli en á meðan sumir höfðu gaman að gagnrýndu aðrir hrikalega matarsóun. Pastað, sem virðist á myndum eldað, var í raun og veru óeldað en gegnsósa eftir rigningu undanfarna daga. Einn af ráðamönnum Old Bridge sagði engu líkara en að fjöldi pakkinga hefði verið tæmdur við lækinn, líklega nýlega. someone very mysteriously dumped 3-400 pounds of pasta in the woods in old bridge, nj i need to know everything pic.twitter.com/z6D1e7u2JJ— pasta girl (@worrystonee) May 2, 2023 Hrúgurnar voru hreinsaðar upp af bæjarstarfsmönnum, sem mátu að um hefði verið að ræða fimmtán hjólbörur. Samkvæmt umfjöllun Guardian telja bæjarbúar sig nú hafa komist að því hvaðan pastað kom; úr húsi í nágrenninu sem nú er á sölu. Hermaður á eftirlaunum er sagður hafa verið að hreinsa út úr húsi nýlega látinnar móður sinnar og uppgötvað birgðir af pasta. „Ég held að hann hafi bara verið að reyna að hreinsa út úr húsi foreldra sinna og þau voru örugglega vel birg,“ sagði einn nágranna móðurinnar í samtali við NBC New York. Owen Wilson, bæjarstjóri í Old Bridge, sagði í yfirlýsingu að rekja mætti atvikið til dómgreindarskorts. Bandaríkin Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Sjá meira
Nina Jochnowitz, íbúi í Old Bridge, birti myndir á Facebook í síðasta mánuði sem sýndu hrúgur af spagettíi og makkaróní við bakka Iresick-læksins. Myndirnar vöktu að sjálfsögðu mikla athygli en á meðan sumir höfðu gaman að gagnrýndu aðrir hrikalega matarsóun. Pastað, sem virðist á myndum eldað, var í raun og veru óeldað en gegnsósa eftir rigningu undanfarna daga. Einn af ráðamönnum Old Bridge sagði engu líkara en að fjöldi pakkinga hefði verið tæmdur við lækinn, líklega nýlega. someone very mysteriously dumped 3-400 pounds of pasta in the woods in old bridge, nj i need to know everything pic.twitter.com/z6D1e7u2JJ— pasta girl (@worrystonee) May 2, 2023 Hrúgurnar voru hreinsaðar upp af bæjarstarfsmönnum, sem mátu að um hefði verið að ræða fimmtán hjólbörur. Samkvæmt umfjöllun Guardian telja bæjarbúar sig nú hafa komist að því hvaðan pastað kom; úr húsi í nágrenninu sem nú er á sölu. Hermaður á eftirlaunum er sagður hafa verið að hreinsa út úr húsi nýlega látinnar móður sinnar og uppgötvað birgðir af pasta. „Ég held að hann hafi bara verið að reyna að hreinsa út úr húsi foreldra sinna og þau voru örugglega vel birg,“ sagði einn nágranna móðurinnar í samtali við NBC New York. Owen Wilson, bæjarstjóri í Old Bridge, sagði í yfirlýsingu að rekja mætti atvikið til dómgreindarskorts.
Bandaríkin Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Sjá meira