Leikskólastarfsmaður dæmdur fyrir að taka börn hálstaki og klóra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. maí 2023 21:12 Börn í leikskólanum voru hætt að vilja mæta. Kona sem starfaði á Sólborg, leikskóla Hjallastefnunnar í Sandgerði, hefur verið dæmd fyrir að hafa beitt börn á aldrinum átján mánaða til þriggja ára ofbeldi. Var hún meðal annars ákærð fyrir að beita börn andlegum og líkamlegum refsingum. RÚV greinir frá. „Við fyllumst auðvitað bara óþægindatilfinningu. Það er auðvitað bara skelfilegt að horfast í augu við að þetta hafi gerst, en í þessu tilfelli var brugðist við eins og við teljum að hafi verið rétt,“ segir Bóas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar í samtali við RÚV. Samkvæmt frétt miðilsins var konan ákærð fyrir brot gegn sjö börnum. Er hún meðal annars sögð hafa móðgað þau og sært, tekið um háls þeirra og úlnliði, klórað þau og klipið, og talað þannig til þeirra að þau óttuðust hana. Konan starfaði á leikskólanum frá 2020 til 2021. „Þessi grátur sem ég heyrði var skelfilegur. [...] Hann segir með ekkasogum: „Hún meiddi mig, hún meiddi mig“ og bendir á hálsinn sinn. Og þá sjáum við augljós rauð handaför,“ segir í lýsingu samstarfsmanns konunnar á atvikinu sem varð til þess að konan var tilkynnt til lögreglu. Að sögn foreldra og starfsmanna voru börn í leikskólanum farin að neita að vilja mæta í skólann og þá er hegðun þeirra sögð hafa breyst. Einn starfsmanna sagði börnin gráta „skelfingargráti“. Konan var dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að taka eitt barn hálstaki og klóra annað barn í andlitið. Hún neitaði sök fyrir dómi. Leikskólar Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Suðurnesjabær Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
RÚV greinir frá. „Við fyllumst auðvitað bara óþægindatilfinningu. Það er auðvitað bara skelfilegt að horfast í augu við að þetta hafi gerst, en í þessu tilfelli var brugðist við eins og við teljum að hafi verið rétt,“ segir Bóas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar í samtali við RÚV. Samkvæmt frétt miðilsins var konan ákærð fyrir brot gegn sjö börnum. Er hún meðal annars sögð hafa móðgað þau og sært, tekið um háls þeirra og úlnliði, klórað þau og klipið, og talað þannig til þeirra að þau óttuðust hana. Konan starfaði á leikskólanum frá 2020 til 2021. „Þessi grátur sem ég heyrði var skelfilegur. [...] Hann segir með ekkasogum: „Hún meiddi mig, hún meiddi mig“ og bendir á hálsinn sinn. Og þá sjáum við augljós rauð handaför,“ segir í lýsingu samstarfsmanns konunnar á atvikinu sem varð til þess að konan var tilkynnt til lögreglu. Að sögn foreldra og starfsmanna voru börn í leikskólanum farin að neita að vilja mæta í skólann og þá er hegðun þeirra sögð hafa breyst. Einn starfsmanna sagði börnin gráta „skelfingargráti“. Konan var dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að taka eitt barn hálstaki og klóra annað barn í andlitið. Hún neitaði sök fyrir dómi.
Leikskólar Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Suðurnesjabær Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira