Eftirspurnin margföld á við framboðið: „Það eru forréttindi“ Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 10:01 Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals Vísir/Skjáskot Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals segir eftirspurnina eftir miðum á fyrsta leik Vals og Tindastóls í úrslitum Subway deildarinnar mun meiri en framboðið. Það sé af hinu góða, forréttindi sem eigi að njóta. Úrslitaeinvígi Vals og Tindastóls hefst í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld og ljóst að færri komast að en vilja. „Auðvitað eru það bara forréttindi fyrir okkur að fá að vera með þennan leik og svo þessa leiki fyrir norðan,“ segir Svali í samtali við Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. „Það eru forréttindi ef það er meiri eftirspurn heldur en framboð, það er eitthvað sem allur markaðurinn er að kalla á alltaf. Mikil forréttindi og gleðiefni.“ Klippa: Hefðu hæglega getað selt fleiri miða Sögur hafa verið á kreiki um að Valsmenn hefðu hæglega geta selt 5000 miða á leikinn ef leikið væri í stærri höll. „Við vitum það ekki, ég fullyrði það ekki en hvort það séu fimm- eða tíu þúsund, það er margföld eftirspurn eftir miðum,“ segir Svali. „Það er gaman og við eigum að njóta þess, auðvitað er gaman líka að bölsótast yfir því af hverju viðkomandi fær ekki miða en það er eins með alla viðburði sem eru skemmtilegir, það er meiri eftirspurn heldur en framboð.“ Sætum verður bætt við á gólfinu við báða enda vallarins en þó er ekki hægt að bæta við sætum í hvaða pláss sem er. „Við leysum þetta með kærleik og leyfum kappinu ekki að bera fegurðina ofurliði. Við bætum við sætum eins og við gerðum fyrir einvígi liðanna á síðasta tímabili en samt bara upp að því marki að við ráðum við það og sé upplifun og skemmtun fyrir þá sem sækja leikinn.“ Félag eins og Valur sé vant því að koma að stórum viðburðum sem þessum, það sé því gott og reynslumikið fólk sem kemur að skipulagningu. Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sjá meira
Úrslitaeinvígi Vals og Tindastóls hefst í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld og ljóst að færri komast að en vilja. „Auðvitað eru það bara forréttindi fyrir okkur að fá að vera með þennan leik og svo þessa leiki fyrir norðan,“ segir Svali í samtali við Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. „Það eru forréttindi ef það er meiri eftirspurn heldur en framboð, það er eitthvað sem allur markaðurinn er að kalla á alltaf. Mikil forréttindi og gleðiefni.“ Klippa: Hefðu hæglega getað selt fleiri miða Sögur hafa verið á kreiki um að Valsmenn hefðu hæglega geta selt 5000 miða á leikinn ef leikið væri í stærri höll. „Við vitum það ekki, ég fullyrði það ekki en hvort það séu fimm- eða tíu þúsund, það er margföld eftirspurn eftir miðum,“ segir Svali. „Það er gaman og við eigum að njóta þess, auðvitað er gaman líka að bölsótast yfir því af hverju viðkomandi fær ekki miða en það er eins með alla viðburði sem eru skemmtilegir, það er meiri eftirspurn heldur en framboð.“ Sætum verður bætt við á gólfinu við báða enda vallarins en þó er ekki hægt að bæta við sætum í hvaða pláss sem er. „Við leysum þetta með kærleik og leyfum kappinu ekki að bera fegurðina ofurliði. Við bætum við sætum eins og við gerðum fyrir einvígi liðanna á síðasta tímabili en samt bara upp að því marki að við ráðum við það og sé upplifun og skemmtun fyrir þá sem sækja leikinn.“ Félag eins og Valur sé vant því að koma að stórum viðburðum sem þessum, það sé því gott og reynslumikið fólk sem kemur að skipulagningu.
Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sjá meira