Kæru börn eruð þið alltaf að flytja? Það eru til forvarnir Guðni Freyr Öfjörð skrifar 4. maí 2023 14:00 Kæru börn og unglingar, viti þið hvað það þýðir að leigja íbúð? Þegar þú leigir íbúð borgar þú peninga til eigandans svo þú getir átt heimili. Það gerir fólk að leigusala, en stundum dregur það fram það versta í fólki, þeir sem eiga eina eða fleiri íbúði notfærir sér fólk í neyð eins og foreldra þína til að græða óhóflega mikið. Foreldrar þínir eru kallaðir leigjendur og þurfa oft að borga mikla peninga til að geta búið til heimili, þó svo að það ætti að vera grundvallarmannréttindi að hafa þak yfir höfuðið og borga sanngjarnt verð fyrir, en í flest öllum tilfellum er ekki litið svo á á Íslandi. En vissirðu, kæra barn, að það er til lausn á þessu vandamáli? En þeir sem stjórna, fólkið í jakkafötunum og með bindin vilja ekki laga vandamálið vegna þess að þau eru líka að græða peninga og atkvæði á þessu ástandi. Klikkuð staðreynd, ekki satt? Hvað er til ráða fyrir foreldra þína? Leiguþak eru lög sem stuðla að því að kostnaður við að leigja húsnæði hækki ekki of mikið á hverju ári. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að stundum getur kostnaður við að leigja húsnæði hækkað mikið og sem getur gert fjölskyldum erfitt fyrir að hafa efni á að búa á sama heimili í langan tíma. Ef það væri leiguþak væri miklu auðveldara fyrir foreldra þína að halda áfram að leigja sama húsnæðið án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að kostnaðurinn hækki of mikið. Hér eru nokkrir kostir við leiguþak sem geta hjálpað foreldrum þínum: Hagkvæmari heimili: Ef það væri leiguþak hefðu foreldrar þínir efni á að leigja betra húsnæði vegna þess að leigukostnaður væri ekki of hár. Þetta væri mjög gagnlegt vegna þess að fjölskyldan þín gæti haft meira pláss til að búa í og þú hefðir meira pláss til að leika og vaxa! Mögulega gætir þú þurft að flytja sjaldnar. Hversu mikil snilld væri það? Stöðugleiki: Leiguþak myndi hjálpa foreldrum þínum að finna öryggi á heimili ykkar. Þeir hefðu minni áhyggjur af hækkunum á húsaleigu á hverju ári, sem myndi gera þeim auðveldara fyrir að skipuleggja framtíðina. Þeir gætu einbeitt sér að að spara peninga eða skipuleggja fjölskyldufrí og skapa þannig fleiri samverustundir og ánægjulegar minningar. Sanngirni: Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. leiguþak tryggir að allar fjölskyldur fái sanngjarna meðferð. Ef það væri leiguþak, þyrftu foreldrar þínir ekki að hafa áhyggjur af því að aðrar fjölskyldur borgi minna fyrir sama heimili, eða að leigusalar taki of mikið fé fyrir leigu. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að það myndi tryggja að komið væri fram við foreldra þína af sanngirni og virðingu. Á heildina litið er leiguþak mjög mikilvægt lögmál sem hjálpar fjölskyldum eins og þínum að eiga efni á að búa á því heimili sem þeim líkar. Það getur auðveldað foreldrum þínum að hafa meira pláss til að búa í, hafa meiri tíma með þér, hafa minni áhyggjur, rífast minna, finna fyrir öryggi á heimili þínu og fá sanngjarna meðferð. Því miður hefur leigusölum ekki verið sett nein mörk eða verið settar reglur um þá sem leigja út húsnæði, kæra barn getum við sætt okkur við þetta ástand? Kæra barn, ástandið sem við búum í gæti orðið svo miklu betra og mannúðlegra, en því miður hefur áhrifafólk í samfélagi okkar tekist að gera orðið ,,leiguþak” eitthvað vont og er bannorð hjá sumu fólki sem sinnir æðstu störfum inn á Alþingi. Höfundur er áhugamaður um samfélagsmál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Leigumarkaður Guðni Freyr Öfjörð Mest lesið Skólaforðun: Rangnefni sem þarfnast nýrrar nálgunar Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir Skoðun Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson Skoðun Hvernig gerðist þetta? Tryggvi Hjaltason Skoðun Gleymdu leikskólabörnin Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Hugsjónir ójafnaðarmanns - svar við bréfi Kára Snorri Másson Skoðun „Ég hefði nú ekkert á móti því að taka aðeins í tæjuna“ Eva Pandora Baldursdóttir Skoðun Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen Skoðun Viðreisn er Samfylkingin Júlíus Viggó Ólafsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Skoðun Skoðun Skólaforðun: Rangnefni sem þarfnast nýrrar nálgunar Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Viska bendir á ójöfnuð kynslóðanna Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar Skoðun Að kjósa í roki, hríð og nístingskulda Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Hvernig gerðist þetta? Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Borgum rétta vexti - Landsbankinn verði banki allra landsmanna Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Gleymdu leikskólabörnin Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Tími fyrir breytingar – Nú er tækifærið Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ölvunarakstur á Arnarnesbrú Anna Linda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Flokknum er sama um þig Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan í Reykjavík er efnahagslegt vandamál Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Skoðun Virði en ekki byrði Hulda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Vanrækt barn er besti ráðherrann Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar Skoðun Úr öskunni í eldinn á laugardaginn? Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Skuggaspil valdsins Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Viltu að barnabörnin þín verði fátækir leiguliðar? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Nýtt upphaf – í þjónustu við þjóðina Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á hvert annað og breytum þessu Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Kæru landsmenn – þetta er ekki lengur boðlegt Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun XL niðurskurður – hugsum stórt! Arnar Þór Jónsson,Kári Allansson skrifar Skoðun Blórabögglar og gylliboð frá vinstri Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Hvað kjósa foreldrar ósýnilegra barna? Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson skrifar Skoðun Jöfnum leikinn á laugardaginn Björgvin G. Sigurðsson skrifar Skoðun ADHD, fjórir stafir og hvað svo? Jóna Kristín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skattagleði á kostnað ferðaþjónustunnar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Börnin heim Hanna Katrín Friðriksson skrifar Sjá meira
Kæru börn og unglingar, viti þið hvað það þýðir að leigja íbúð? Þegar þú leigir íbúð borgar þú peninga til eigandans svo þú getir átt heimili. Það gerir fólk að leigusala, en stundum dregur það fram það versta í fólki, þeir sem eiga eina eða fleiri íbúði notfærir sér fólk í neyð eins og foreldra þína til að græða óhóflega mikið. Foreldrar þínir eru kallaðir leigjendur og þurfa oft að borga mikla peninga til að geta búið til heimili, þó svo að það ætti að vera grundvallarmannréttindi að hafa þak yfir höfuðið og borga sanngjarnt verð fyrir, en í flest öllum tilfellum er ekki litið svo á á Íslandi. En vissirðu, kæra barn, að það er til lausn á þessu vandamáli? En þeir sem stjórna, fólkið í jakkafötunum og með bindin vilja ekki laga vandamálið vegna þess að þau eru líka að græða peninga og atkvæði á þessu ástandi. Klikkuð staðreynd, ekki satt? Hvað er til ráða fyrir foreldra þína? Leiguþak eru lög sem stuðla að því að kostnaður við að leigja húsnæði hækki ekki of mikið á hverju ári. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að stundum getur kostnaður við að leigja húsnæði hækkað mikið og sem getur gert fjölskyldum erfitt fyrir að hafa efni á að búa á sama heimili í langan tíma. Ef það væri leiguþak væri miklu auðveldara fyrir foreldra þína að halda áfram að leigja sama húsnæðið án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að kostnaðurinn hækki of mikið. Hér eru nokkrir kostir við leiguþak sem geta hjálpað foreldrum þínum: Hagkvæmari heimili: Ef það væri leiguþak hefðu foreldrar þínir efni á að leigja betra húsnæði vegna þess að leigukostnaður væri ekki of hár. Þetta væri mjög gagnlegt vegna þess að fjölskyldan þín gæti haft meira pláss til að búa í og þú hefðir meira pláss til að leika og vaxa! Mögulega gætir þú þurft að flytja sjaldnar. Hversu mikil snilld væri það? Stöðugleiki: Leiguþak myndi hjálpa foreldrum þínum að finna öryggi á heimili ykkar. Þeir hefðu minni áhyggjur af hækkunum á húsaleigu á hverju ári, sem myndi gera þeim auðveldara fyrir að skipuleggja framtíðina. Þeir gætu einbeitt sér að að spara peninga eða skipuleggja fjölskyldufrí og skapa þannig fleiri samverustundir og ánægjulegar minningar. Sanngirni: Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. leiguþak tryggir að allar fjölskyldur fái sanngjarna meðferð. Ef það væri leiguþak, þyrftu foreldrar þínir ekki að hafa áhyggjur af því að aðrar fjölskyldur borgi minna fyrir sama heimili, eða að leigusalar taki of mikið fé fyrir leigu. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að það myndi tryggja að komið væri fram við foreldra þína af sanngirni og virðingu. Á heildina litið er leiguþak mjög mikilvægt lögmál sem hjálpar fjölskyldum eins og þínum að eiga efni á að búa á því heimili sem þeim líkar. Það getur auðveldað foreldrum þínum að hafa meira pláss til að búa í, hafa meiri tíma með þér, hafa minni áhyggjur, rífast minna, finna fyrir öryggi á heimili þínu og fá sanngjarna meðferð. Því miður hefur leigusölum ekki verið sett nein mörk eða verið settar reglur um þá sem leigja út húsnæði, kæra barn getum við sætt okkur við þetta ástand? Kæra barn, ástandið sem við búum í gæti orðið svo miklu betra og mannúðlegra, en því miður hefur áhrifafólk í samfélagi okkar tekist að gera orðið ,,leiguþak” eitthvað vont og er bannorð hjá sumu fólki sem sinnir æðstu störfum inn á Alþingi. Höfundur er áhugamaður um samfélagsmál.
Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar
Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar
Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar
Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar