Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Kjartan Kjartansson skrifar 2. maí 2023 14:29 Kort yfir lokanir gatna í kringum leiðtogafundinn í Reykjavík 16.-17. maí. Vegagerðin Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. Von er á tugum leiðtoga Evrópuríkja á leiðtogafund Evrópuráðsins sem verður haldinn í Reykjavík dagana 15. 17. maí. Af öryggisástæðum verður lokað fyrir umferð ökutækja um götur í kringum Hörpu á meðan. Næsta nágrenni Hörpu verður alfarið lokað almenningi. Lokunin tekur gildi klukkan 23:00 mánudagskvöldið 15. maí. Henni verður aflétt klukkan 18:00 miðvikudaginn 17. maí. Gangandi og hjólandi geta ferðast um lokunarsvæðið fyrir utan næsta nágrenni ráðstefnuhússins. Engar almenningssamgöngur verða heldur innan svæðisins. Strætó ekur eftir breyttum akstursleiðum á meðan á lokuninni stendur, að því er kemur fram í Facebook-færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hjól rafhlaupahjólaleigna verða ekki virk innan lokunarsvæðisins. Íbúum sem eiga lögheimili og bílastæði innan lokunarsvæðisins er bent á að hafa samband við utanríkisráðuneytið. Von er á upplýsingum um ráðstafanir fyrir hreyfihamlaða. Vegagerðin segir að gera megi ráð fyrir umferðartöfum um allt höfuðborgarsvæðið vegna aksturs sendinefnda í lögreglufylgd til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli dagana sem fundurinn er haldinn. Gert er ráð fyrir að áhrifin verði mest síðdegis á þriðjudeginum og miðvikudeginum. Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Samgöngur Bílar Strætó Rafhlaupahjól Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Von er á tugum leiðtoga Evrópuríkja á leiðtogafund Evrópuráðsins sem verður haldinn í Reykjavík dagana 15. 17. maí. Af öryggisástæðum verður lokað fyrir umferð ökutækja um götur í kringum Hörpu á meðan. Næsta nágrenni Hörpu verður alfarið lokað almenningi. Lokunin tekur gildi klukkan 23:00 mánudagskvöldið 15. maí. Henni verður aflétt klukkan 18:00 miðvikudaginn 17. maí. Gangandi og hjólandi geta ferðast um lokunarsvæðið fyrir utan næsta nágrenni ráðstefnuhússins. Engar almenningssamgöngur verða heldur innan svæðisins. Strætó ekur eftir breyttum akstursleiðum á meðan á lokuninni stendur, að því er kemur fram í Facebook-færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hjól rafhlaupahjólaleigna verða ekki virk innan lokunarsvæðisins. Íbúum sem eiga lögheimili og bílastæði innan lokunarsvæðisins er bent á að hafa samband við utanríkisráðuneytið. Von er á upplýsingum um ráðstafanir fyrir hreyfihamlaða. Vegagerðin segir að gera megi ráð fyrir umferðartöfum um allt höfuðborgarsvæðið vegna aksturs sendinefnda í lögreglufylgd til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli dagana sem fundurinn er haldinn. Gert er ráð fyrir að áhrifin verði mest síðdegis á þriðjudeginum og miðvikudeginum.
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Samgöngur Bílar Strætó Rafhlaupahjól Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira