Sara Sigmunds: Ekkert drama í gangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2023 09:01 Sara Sigmundsdóttir horfir fram á veginn og það er von á fréttum af nýjum samstarfsaðilum. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hætti á dögum óvænt samstarfi sínu við WIT Fitness eftir tvö og hálft ár. Sara hefur nú sagt sína hlið af því sem gerðist og fullvissar þar alla um það að allt hafi endað í mjög góðu. Það er líka von á frekari fréttum af næstu skrefum hjá Söru sem er að undirbúa sig fyrir undanúrslit undankeppni heimsleikanna þar sem hún reynir að komast á sína fyrsti heimsleika í fjögur ár. Sara skrifaði stuttan pistil um endalok sín og WIT og þakkaði þar frábæru fólki fyrir samstarfið og allar minningarnar sem þau bjuggu til saman. Sara hefur meðal annars fengið að hanna sín eigin föt í fatalínu sinni í samstarfi við starfsfólk WIT og segist hafa notið tímans og tækifærisins sem hún fékk þar. „Allar klikkuðu hugmyndirnar sem urðu að veruleika, allar ferðirnar og óvæntu hlutirnir. Ég er rosalega stolt af þeirri vinnu sem við unnum saman en það sem ég mun aldrei gleyma eru vinirnir sem ég eignaðist á þessum tíma,“ skrifaði Sara sem vonast til að fólkið sem hún kynntist svo vel hjá WIT verði í vinahópi hennar um ókomna tíð. „Það er ekkert drama í gangi. Leiðir mínar og WIT skyldu í eins góðu og hægt er. Ég hef þegar ákveðið næstu skref og það verður tilkynnt á allra næstu dögum. WIT er áfram staðráðið að hækka rána og vera áfram besti viðkomustaðurinn fyrir þá sem er umhugað um heilsuna,“ skrifaði Sara. „Ég mun áfram eiga minn hlut í WIT og samband mitt við alla hjá fyrirtækinu er alveg eins sterkt og gott og áður. Ég er viss um að leiðir okkar munu liggja oft saman í framtíðinni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira
Það er líka von á frekari fréttum af næstu skrefum hjá Söru sem er að undirbúa sig fyrir undanúrslit undankeppni heimsleikanna þar sem hún reynir að komast á sína fyrsti heimsleika í fjögur ár. Sara skrifaði stuttan pistil um endalok sín og WIT og þakkaði þar frábæru fólki fyrir samstarfið og allar minningarnar sem þau bjuggu til saman. Sara hefur meðal annars fengið að hanna sín eigin föt í fatalínu sinni í samstarfi við starfsfólk WIT og segist hafa notið tímans og tækifærisins sem hún fékk þar. „Allar klikkuðu hugmyndirnar sem urðu að veruleika, allar ferðirnar og óvæntu hlutirnir. Ég er rosalega stolt af þeirri vinnu sem við unnum saman en það sem ég mun aldrei gleyma eru vinirnir sem ég eignaðist á þessum tíma,“ skrifaði Sara sem vonast til að fólkið sem hún kynntist svo vel hjá WIT verði í vinahópi hennar um ókomna tíð. „Það er ekkert drama í gangi. Leiðir mínar og WIT skyldu í eins góðu og hægt er. Ég hef þegar ákveðið næstu skref og það verður tilkynnt á allra næstu dögum. WIT er áfram staðráðið að hækka rána og vera áfram besti viðkomustaðurinn fyrir þá sem er umhugað um heilsuna,“ skrifaði Sara. „Ég mun áfram eiga minn hlut í WIT og samband mitt við alla hjá fyrirtækinu er alveg eins sterkt og gott og áður. Ég er viss um að leiðir okkar munu liggja oft saman í framtíðinni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira