Stórbruni í Hafnarfirði: „Engu bjargað sem hægt er að bjarga þarna“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. maí 2023 20:41 Eins og sjá má á mynd ljósmyndara Vísis er um stórbruna að ræða. Vísir/Vilhelm Mikill eldur er nú í gamla slippnum við Hafnarfjarðarhöfn í Skipalóni. Sést reykmökkurinn vel úr fjarlægð meðal annars úr Urriðaholti í Garðabænum. Húsið hefur staðið autt í þó nokkurn tíma og stóð til að rífa það. Allt tiltækt lið slökkviliðs er á vettvangi, samkvæmt vakthafandi varðstjóra. Hann hefur að öðru leyti ekki upplýsingar um gang mála. Fjórir dælubílar frá slökkviliði eru á vettvangi auk lögreglu og sjúkrabíla. Töluverður fjöldi íbúa fylgist með slökkvistörfum. Þó nokkur fjöldi vegfarenda hefur haft samband við fréttastofu vegna reyksins, sem er vel sjáanlegur úr fjarska. Þakplötur hafa hrunið af húsinu á meðan eldinum stendur. Slökkvistarf muni taka tíma „Þetta er stórt og mikið hús og það er ljóst að slökkvistörf munu taka einhvern tíma,“ segir Jónas Árnason, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. „Það er svo sem engu bjargað sem hægt er að bjarga þarna. Húsið er að hruni komið og lægri byggingin skíðlogar að innan. Það er ekki þorandi að senda einn einasta mann inn eða upp á hús.“ Jónas segir ljóst að slökkvistarf muni taka sinn tíma. „Þetta verða einhverjir klukkutímar.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Vísir/Ívar Fannar Sigrún Óskarsdóttir Vísir/Kristín Óli Jón Gunnarsson Óli Jón Gunnarsson Óli Jón Gunnarsson Slökkvilið Hafnarfjörður Bruni í Drafnarslipp Tengdar fréttir Ekki ljóst hvort húsið hafi verið mannlaust Gunnlaugur Jónsson aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir slökkviliði ekki kunnugt um það hvort einhver hafi verið í húsinu sem brann í stórbruna við Hafnarfjarðarhöfn í kvöld. Slökkvistörfum mun ekki ljúka fyrr en í nótt og eru íbúar beðnir um að loka gluggum ef til þarf vegna reyksins. 1. maí 2023 22:23 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Sjá meira
Allt tiltækt lið slökkviliðs er á vettvangi, samkvæmt vakthafandi varðstjóra. Hann hefur að öðru leyti ekki upplýsingar um gang mála. Fjórir dælubílar frá slökkviliði eru á vettvangi auk lögreglu og sjúkrabíla. Töluverður fjöldi íbúa fylgist með slökkvistörfum. Þó nokkur fjöldi vegfarenda hefur haft samband við fréttastofu vegna reyksins, sem er vel sjáanlegur úr fjarska. Þakplötur hafa hrunið af húsinu á meðan eldinum stendur. Slökkvistarf muni taka tíma „Þetta er stórt og mikið hús og það er ljóst að slökkvistörf munu taka einhvern tíma,“ segir Jónas Árnason, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. „Það er svo sem engu bjargað sem hægt er að bjarga þarna. Húsið er að hruni komið og lægri byggingin skíðlogar að innan. Það er ekki þorandi að senda einn einasta mann inn eða upp á hús.“ Jónas segir ljóst að slökkvistarf muni taka sinn tíma. „Þetta verða einhverjir klukkutímar.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Vísir/Ívar Fannar Sigrún Óskarsdóttir Vísir/Kristín Óli Jón Gunnarsson Óli Jón Gunnarsson Óli Jón Gunnarsson
Slökkvilið Hafnarfjörður Bruni í Drafnarslipp Tengdar fréttir Ekki ljóst hvort húsið hafi verið mannlaust Gunnlaugur Jónsson aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir slökkviliði ekki kunnugt um það hvort einhver hafi verið í húsinu sem brann í stórbruna við Hafnarfjarðarhöfn í kvöld. Slökkvistörfum mun ekki ljúka fyrr en í nótt og eru íbúar beðnir um að loka gluggum ef til þarf vegna reyksins. 1. maí 2023 22:23 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Sjá meira
Ekki ljóst hvort húsið hafi verið mannlaust Gunnlaugur Jónsson aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir slökkviliði ekki kunnugt um það hvort einhver hafi verið í húsinu sem brann í stórbruna við Hafnarfjarðarhöfn í kvöld. Slökkvistörfum mun ekki ljúka fyrr en í nótt og eru íbúar beðnir um að loka gluggum ef til þarf vegna reyksins. 1. maí 2023 22:23