Stórbruni í Hafnarfirði: „Engu bjargað sem hægt er að bjarga þarna“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. maí 2023 20:41 Eins og sjá má á mynd ljósmyndara Vísis er um stórbruna að ræða. Vísir/Vilhelm Mikill eldur er nú í gamla slippnum við Hafnarfjarðarhöfn í Skipalóni. Sést reykmökkurinn vel úr fjarlægð meðal annars úr Urriðaholti í Garðabænum. Húsið hefur staðið autt í þó nokkurn tíma og stóð til að rífa það. Allt tiltækt lið slökkviliðs er á vettvangi, samkvæmt vakthafandi varðstjóra. Hann hefur að öðru leyti ekki upplýsingar um gang mála. Fjórir dælubílar frá slökkviliði eru á vettvangi auk lögreglu og sjúkrabíla. Töluverður fjöldi íbúa fylgist með slökkvistörfum. Þó nokkur fjöldi vegfarenda hefur haft samband við fréttastofu vegna reyksins, sem er vel sjáanlegur úr fjarska. Þakplötur hafa hrunið af húsinu á meðan eldinum stendur. Slökkvistarf muni taka tíma „Þetta er stórt og mikið hús og það er ljóst að slökkvistörf munu taka einhvern tíma,“ segir Jónas Árnason, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. „Það er svo sem engu bjargað sem hægt er að bjarga þarna. Húsið er að hruni komið og lægri byggingin skíðlogar að innan. Það er ekki þorandi að senda einn einasta mann inn eða upp á hús.“ Jónas segir ljóst að slökkvistarf muni taka sinn tíma. „Þetta verða einhverjir klukkutímar.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Vísir/Ívar Fannar Sigrún Óskarsdóttir Vísir/Kristín Óli Jón Gunnarsson Óli Jón Gunnarsson Óli Jón Gunnarsson Slökkvilið Hafnarfjörður Bruni í Drafnarslipp Tengdar fréttir Ekki ljóst hvort húsið hafi verið mannlaust Gunnlaugur Jónsson aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir slökkviliði ekki kunnugt um það hvort einhver hafi verið í húsinu sem brann í stórbruna við Hafnarfjarðarhöfn í kvöld. Slökkvistörfum mun ekki ljúka fyrr en í nótt og eru íbúar beðnir um að loka gluggum ef til þarf vegna reyksins. 1. maí 2023 22:23 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Fleiri fréttir Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Allt tiltækt lið slökkviliðs er á vettvangi, samkvæmt vakthafandi varðstjóra. Hann hefur að öðru leyti ekki upplýsingar um gang mála. Fjórir dælubílar frá slökkviliði eru á vettvangi auk lögreglu og sjúkrabíla. Töluverður fjöldi íbúa fylgist með slökkvistörfum. Þó nokkur fjöldi vegfarenda hefur haft samband við fréttastofu vegna reyksins, sem er vel sjáanlegur úr fjarska. Þakplötur hafa hrunið af húsinu á meðan eldinum stendur. Slökkvistarf muni taka tíma „Þetta er stórt og mikið hús og það er ljóst að slökkvistörf munu taka einhvern tíma,“ segir Jónas Árnason, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. „Það er svo sem engu bjargað sem hægt er að bjarga þarna. Húsið er að hruni komið og lægri byggingin skíðlogar að innan. Það er ekki þorandi að senda einn einasta mann inn eða upp á hús.“ Jónas segir ljóst að slökkvistarf muni taka sinn tíma. „Þetta verða einhverjir klukkutímar.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Vísir/Ívar Fannar Sigrún Óskarsdóttir Vísir/Kristín Óli Jón Gunnarsson Óli Jón Gunnarsson Óli Jón Gunnarsson
Slökkvilið Hafnarfjörður Bruni í Drafnarslipp Tengdar fréttir Ekki ljóst hvort húsið hafi verið mannlaust Gunnlaugur Jónsson aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir slökkviliði ekki kunnugt um það hvort einhver hafi verið í húsinu sem brann í stórbruna við Hafnarfjarðarhöfn í kvöld. Slökkvistörfum mun ekki ljúka fyrr en í nótt og eru íbúar beðnir um að loka gluggum ef til þarf vegna reyksins. 1. maí 2023 22:23 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Fleiri fréttir Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Ekki ljóst hvort húsið hafi verið mannlaust Gunnlaugur Jónsson aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir slökkviliði ekki kunnugt um það hvort einhver hafi verið í húsinu sem brann í stórbruna við Hafnarfjarðarhöfn í kvöld. Slökkvistörfum mun ekki ljúka fyrr en í nótt og eru íbúar beðnir um að loka gluggum ef til þarf vegna reyksins. 1. maí 2023 22:23