Hefur fulla trú á því að hann geti barist um titilinn við Verstappen Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. maí 2023 11:00 Sergio Perez telur að hann geti barist um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1. Michael Potts/BSR Agency/Getty Images Sergio Perez, ökumaður Red Bull í Formúlu 1, segist hafa fulla trú á því að hann geti barist við liðsfélaga sinn, tvöfalda heimsmeistarann Max Verstappen, um heimsmeistaratitilinn á tímabilinu. Perez kom fyrstur í mark í Bakú í gær og vann þar með sinn annan kappakstur á tímabilinu og þann sjötta á ferlinum. Það má segja að Mexíkóinn hafi átt nánast fullkomna helgim því Perez bar einnig sigur úr býtum í sprettkeppninni á laugardaginn og tók því samtals 33 stig í heimsmeistarakeppni ökuþóra um helgina. Max Verstappen hafnaði hins vegar annar í keppninni í gær og þriðji í sprettkeppninni. Hollenski heimsmeistarinn fékk því aðeins 24 stig um helgina og er nú aðeins með sex stiga forskot á toppnum eftir fjórar keppnir. Perez situr í öðru sæti. Sergio Perez dove into his team after winning the Azerbaijan Grand Prix ❤️ 🇲🇽 @ESPNF1 pic.twitter.com/Nj8oHlf7Ss— ESPN (@espn) April 30, 2023 Þrátt fyrir að stutt sé liðið á tímabilið telur Perez að hann geti veitt liðsfélaga sínum harða samkeppni um heimsmeistaratitilinn í ár. „Það er langt tímabil framundan,“ sagði Perez eftir sigur gærdagsins. „Við viljum báðir vinna hvorn annan. Ég vil verða heimsmeistari alveg jafn mikið Max vill verða heimsmeistari. En við berum mikla virðingu fyrir hvorum öðrum og við sjáum íþróttina fyrir okkur á svipaðan hátt. Ég efast um að það muni breytast.“ „Við munum berjast eins harkalega og við getum, en um leið bera virðingu fyrir hvorum öðrum og liðinu,“ bætti Perez við. Akstursíþróttir Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Perez kom fyrstur í mark í Bakú í gær og vann þar með sinn annan kappakstur á tímabilinu og þann sjötta á ferlinum. Það má segja að Mexíkóinn hafi átt nánast fullkomna helgim því Perez bar einnig sigur úr býtum í sprettkeppninni á laugardaginn og tók því samtals 33 stig í heimsmeistarakeppni ökuþóra um helgina. Max Verstappen hafnaði hins vegar annar í keppninni í gær og þriðji í sprettkeppninni. Hollenski heimsmeistarinn fékk því aðeins 24 stig um helgina og er nú aðeins með sex stiga forskot á toppnum eftir fjórar keppnir. Perez situr í öðru sæti. Sergio Perez dove into his team after winning the Azerbaijan Grand Prix ❤️ 🇲🇽 @ESPNF1 pic.twitter.com/Nj8oHlf7Ss— ESPN (@espn) April 30, 2023 Þrátt fyrir að stutt sé liðið á tímabilið telur Perez að hann geti veitt liðsfélaga sínum harða samkeppni um heimsmeistaratitilinn í ár. „Það er langt tímabil framundan,“ sagði Perez eftir sigur gærdagsins. „Við viljum báðir vinna hvorn annan. Ég vil verða heimsmeistari alveg jafn mikið Max vill verða heimsmeistari. En við berum mikla virðingu fyrir hvorum öðrum og við sjáum íþróttina fyrir okkur á svipaðan hátt. Ég efast um að það muni breytast.“ „Við munum berjast eins harkalega og við getum, en um leið bera virðingu fyrir hvorum öðrum og liðinu,“ bætti Perez við.
Akstursíþróttir Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira